Tíminn - 07.09.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.09.1995, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 7. ágúst 1995 Tíminn spyr... Á ab svipta landbúnabarrábu- neytib forræbi yfir tollum á innfluttar landbúnabarafurbir? Jón Baldvin Hannibalsson, þing- mabur Alþýbuflokks: „Tollar heyra samkvæmt lögum undir fjármálarábuneyti. Ástæöan fyrir því ab frá þessu var vikiö var sú naubsyn ab fá meirihluta Alþingis til ab samþykkja þab brýna hagsmuna- mál íslands, ekki síst vegna útflutn- ingshagsmuna, aö gerast stofnabili ab alþjóöaviöskiptastofnuninni, WTO. Nú hefur reynslan hins vegar leitt í ijós aö landbúnaöarrábherra og landbúnaöarkerfiö rísa ekki undir þessu trausti. Síendurtekiö klúöur viö framkvæmd GATT, sem gengur í ber- högg viö yfirlýst markmib sáttmál- ans, sýna þetta. Hiö alvarlegasta er að ofurtollarnir eru stilltir þannig ab þeir lækka ekkert á sex ára ablögunar- tíma." Gubni Agústsson, þingmabur Framsóknarflokks: „Nei. Enda er samstaða um málið í ráöuneytunum þremur sem að mál- inu koma skv. lögum. GATT er hag- ræöingarferill sem reynir t.d. á styrkjapólitík Evrópusambandsins, sem lætur yfir 5CKK) af fjárlögum renna í styrki og bætur. Hér ætla heildsalar og innflytjendur aö gera allt ab engu, þeir eru vald sem varðar mest um eigið veski. Þeir eru tilbúnir að rústa íslenskan landbúnað án þess aö hugsa um afleiöingarnar. Það þarf sterk pólitísk bein til að þola þessi átök heildsalanna og pólitísku riddar- anna, en allir þjóbhollir menn veröa aö hugsa málið til enda. Hér verður aö ríkja atvinnustefna. Menn lifa ekki á Jóhannesarguöspjalli í Bónus, þegar byggöin er fallin og atvinnan flutt úr landi." Jón Magnússon, Neytendasamtök- unum: „Ég tel að öll tollmeöferö eigi aö vera í höndum tollyfirvalda og yfir- manns þeirra, þ.e.a.s. fjármálaráö- herra, hvort sem þaö eru landbúnaö- ar-, iðnaðar- og sjávarútvegsvörur eða abrar. Sömu lögmál eiga aö gilda um alla atvinnuvegi, allir þegnar lands- ins eiga aö vera jafnir fyrir lögunum og hafa sömu réttindi og skyldur. Það eiga engar sérreglur aö gilda um land- búnaö umfram aðra hluti í þjóöfélag- inu." Rœtt um sameiningu ríkisstofnana. Vilhjálmur Lúövíksson, fram- kvœmdastjóri Rannsóknaráös Islands: Rétt að sameina Land- græðsluna og Skógrækt Framkvæmdastjóri Rann- sóknaráös íslands segist hlynntur því ab Skógrækt ríkisins verbi sameinub Landgræbsiunni, enda séu þab helst tilfinningaleg rök sem mæli gegn því. Einnig er rætt um sameiningu Rala, Mógilsár og Veibimálastjóra. Á fundi Skógræktarfélags ís- lands um síðustu helgi kom fram sú tillaga að Rannsóknar- stofnun landbúnaðarins, Keldnaholti, Veiðimálastofn- un og Rannsóknarstöð skóg- ræktarinnar, Mógilsá, yrðu settar undir einn hatt. Því var hafnab með yfirgnæfandi mun. Yngvi Þorsteinsson nátt- úrufræðingur var einn af þeim sem kváðu sér hljóðs til ab andmæla tillögunni, en viðr- aði þess í stab þá hugmynd að Landgræðsluembættið og Upptökur eru í þann veginn ab hefjast á nýrri plötu meb Bubba Morthens þar sem hann syngur 12 lög eftir föb- urbróbur sinn, sjálfan Hauk Morthens. Vinnuheiti plöt- unnar og trúlegt heiti hennar er ,,í skugga Morthens". Útsetningar eru í höndum Þóris Baldurssonar og Jóns Kjell. Aðrir hljóðfæraleikarar sem koma ab gerð plötunnar eru m.a. Guðmundur Pétursson gít- arleikari, Einar Scheving trommari og annaðhvort Jó- hann Ásmundsson eða Tómas R. Einarsson á bassa. Á plötunni mun Bubbi takast á við helstu og þekktustu dæg- urlagaperlur sem Haukur söng á sínum ferli að því undanskildu aþ lagið „Til eru fræ" verður ekki með. Platan er gerð í þakk- lætis- og virðingarskyni við Hauk, sem var einn helsti dæg- urlagasöngvari landsins á sinni tíð. Gert er ráð fyrir ab platan Skógrækt ríkisins yrðu samein- uð. „Mér finnst eölilegt að skoða sameiningu til að sam- hæfa þessa starfskrafta og þá peninga, sem fara í þessa málaflokka, sem best. Því myndi fylgja aukin hagræð- ing," sagði Yngvi viö Tímann í gær. Vilhjálmur Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Rann- sóknaráðs íslands, tekur í sama streng og segir nálgun Landgræðslunnar við Skóg- ræktina orðna það mikla að eðlilegast sé að starfsemi þeirra fari saman. „Viðbrögö innan stofnana em alltaf tilfinninga- legs eðlis í fyrstu. Fjármunirnir í kringum þessi mál eru tak- mörkuð og margir telja að lífs- afkoma þeirra sé fólgin í aö skapa sér sérstöðu og búa til trúarhópa í kringum sig." Bubbi Morthens. komi út um miðjan nóvember n.k. og jafnvel fyrr en það er Skífan sem gefur plötuna út. Upptökur fara fram í hljóöver- inu Sýrlandi. ■ Vilhjáimur segir ennfremur ab áður hafi menn gælt við nytjaskóga á landinu og séð fram á nokkurn skógariðnað, en í tíð síðari landgræðslu- stjóra hafi verið horfiö frá því að mestu. Skógrækt og land- græbsla miði fyrst og fremst að því nú að skapa grænna, nýti- legra, fallegra og betra um- hverfi fyrir þjóðina. ■ Samþykkt þingflokks Al- þýöuflokksins um CATT: ítrekub mistök í innflutn- ingsmálum Eftirfarandi samþykkt var gerb á fundi þingflokks Alþýbu- flokksins sem haldinn var í gær: Þingflokkur Alþýðuflokksins mun beita sér fyrir því við upp- haf þings í haust ab laefja forsæt- isráðherra um skýrlu um fram- kvæmd GATT- samningsins. Hver mistökin hafa rekið önnur í afgreiðslum ríkisstjórnarinnar á innflutningsmálum, sem tengj- ast GATT þannig ab nauðsynlegt er að hún geri hreint fyrir sínum dymrn og greini frá því, hvernig hún hyggst leiðrétta ítrekub mis- tök sín svo samningurinn geti stuðlað ab lækkun matvöm- verðs, aukinni samkeppni og fjölbreyttara vömúrvali neytend- um til hagsbóta. Þá telur þingflokkur Alþýðu- flokksins nauðsyn bera til, vegna afstöðu landbúnaöarráðherra til framkvæmdar GATT-samnings- ins, að forræði í tollamálum inn- fluttra landbúnaðarafurba verði fært frá landbúnaðarráðuneytinu yfir til fjármálaráðuneytisins, þar sem öll önnur tollamál em vist- uð. ■ Sagt var... Risavaxln fribardúfa „Risavaxin friðardúfa stal senunni viö opnunarhátíð hinnar opinberu kvennaráöstefnu í Kína. Þar sveif hún góöa stund yfir höföum ráöstefnu- gesta, líkt og til aö sýna umheimin- um fram á aö þátttakendur heföu rataö beint inn í biösal hins him- neska friöar." Kolbrún Bergþórsdóttir vib Háborb Al- þýbublabsins ab líta nibur á forseta vorn, frú Vigdísi Finnbogadóttur (og ab því er vírblst úr nokkub mikilli hæb). Hjal vib börn og tré „Hvaö segir lýöræöislega kjörinn þjóöhöföingi, sem í einhver ár hefur hjalaö viö börn og tré, viö einræöis- sinnaöan öldung, sem sitthvaö hefur á samviskunni? Þjóöhöföinginn er Vigdís Finnbogadóttir og einræöis- sinninn er Li Peng, forsætisráöherra Kína." Sama Kolbrún í sömu skál. Sjúkt hugarástand „Ég er alinn upp á stóru heimili þar sem hin gömlu gildi voru ræktuö aö elska allt sem lifir og ástunda ekki illt umtal um náungann né ala á hatri í annarra garö, og hluti af þeirri upp- eldisfræði var aö kunna aö fyrirgefa. Ég er af góöu fólki kominn og þarf svo sem ekki aö eyða tíma mínum í aö svara skrifum sem dæma sig sjálf og lýsa sjúku hugarástandi og ég vil segja blindu pólitísku hatri í garö andstæöinganna." Gubni Ágústsson í Mogga, þar sem hann ritar Hrafni Jökulssyni opib bréf og fer nokkurn. Óstubib er alls stabar „Staöfestu vantar hjá íslenskum tipp- urum" Fyrirsögn DV í gær. íslenskar konur á kvennaráöstefnunni í Kína eru hrifnar af forsetanum eins og fram hefur komib í fréttum. í pottinum var veriö ab upplýsa aö Kínafararnir eru margir talsvert móögabir fyrir hönd forsetans vegna þess aö hún fékk ekki ab tala fyrst erlendra þjóbhöfbingja þegar rábstefnan var sett. Segja þær ab þaö sé hefö fyrir því ab sá þjóbhöfbingi sem lengst hefur verib í embætti eigi aö tala fyrst á svona rábstefnum. Hins vegar hafi Benasir Bhutto trobib sér fram fyrir Vigdísi og þaö sé til marks um hversu mikib stórmenni þeirra kona sé aö „sá vægi sem vitiö hafi meira" ... • Mannfræbistofnun H.í. er 20 ára um þessar mundir og verbur haldinn sér- stakur fræöslufundur í Norræna húsinu þann 9. sept. af því tilefni þar sem fræbimenn flytja erindi. Einn ræðu- manna verbur Ólafur Ólafsson sem mun kynna rannsókn um „Líkamshæb og þyngd íslendinga eftir atvinnustétt og búsetu". í pottinum var haft eftir Ólafi aö hann hefbi sannab þab vís- indalega ab íslenskir atvinnurekendur væru „altso, stórir og þungir." • ... Þab heyröist í pottinum í gær aö þeir Hörbur Magnússon, markahrókur í FH og Cardaklija, markvörbur Breiöa- bliks heföu háb létta rimmu eftir leik libanna í Sjóvá-Almennra deildinni í knattspyrnu, en Breibablik sigrabi í leiknum, 2-1. Eftir leikinn kom Card- aklija aö Heröi, sem hafbi verib nokk- ub abgangsharbur viö þann fyrrnefnda í leiknum og óskaöi honum til ham- ingju meb 2. deildarsætib og sagbi ab kannski gæti Höröur verib góbur í þeirri deild. Hörbur svaraöi fyrir sig meö þvt ab hrækja stórri slummu, beint framan í andlit Cardaklija. Hann ób beint í dómara leiksins, sem haföi ekki séb atvikib, bar sig aumlega og sýndi dómaranum ummerkin, en án ár- angurs. r ■ á íeröa\ögumíóbySgðuTn ast tneð ‘""ttSSSSC s.::: " árinnar. «ny K) r verið að »»<)“ ípt eWrUU-on^""-"" ££ þ££ £M/ S/9/V4 C/M þ£m. S/66/9 /i/A/ ? .3 Bubbi í hljóbver: „1 skugga Morthens"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.