Tíminn - 07.09.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.09.1995, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 7. september 1995 Pagskrá útvarps oq sjónvarps um helgina Fimmtudagur 7. september 06.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Ab utan 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Sumardagar 9.50Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmy'nd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aö utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Meö þeirra oröum 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Síbería, sjálfsmynd meö vængi 14.30 Sendibréf úr Selinu 15.00 Fréttir 15.03 Jólalög íjúni? 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á síödegi 16.52 Daglegt mál 17.00 Fréttir 17.03 Þjóöarþel - Eyrbyggja saga 17.30 Siödegisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Siödegisþáttur Rásar 1 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 21.30 Ferðalangurinn fráneygi 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Kvöldsagan, Plágan 23.00 RúRek 1995 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Fímmtudagur 7. september -fc 16.40 Einn-x-tveir 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Leibarljós (223) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Ævintýri Tinna (13:39) 19.00 Matador (20:32) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Fjallaö um almyndunartæknina, verndun sjávarskjaldbaka, niturbindandi bakteríur, keppni sólknúinna bíla og nýjung í baráttunni viö svefnleysi. Umsjón: Sigurbur H. Richter. 21.05 I sólskinsskapi (The Sunshine Boys) Bandarísk gaman- mynd frá 1975. Tveir gamlir grínleikarar og óvinir úrfjöllistaheiminum lenda saman í sjónvarpsþætti. Leikstjóri: Herbert Ross. Aöalhlutverk: Walter Matthau og Ceorge Burns sem hlaut óskarsverðlaun fyrir leik sinn. Þýbandi: Þorsteinn Þórhallsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur 7. september 16.45 Nágrannar jÆ . 1 7.10 Glæstarvonir r*5nJ02 1 7.30 Sögur úr Nýja testa- mentinu 17.55 Lísa í Undralandi 18.20 í sumarbúöum 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.40 Systurnar (Sisters IV) (8:22) 21.35 Seinfeld (16:22) 22.00 Vítavert athæfi (Gross Misconduct) Háskólaprófess- orinn justin Thorne nýtur mikillar viröingar mebal nemenda sinna og þaö er ekki laust viö ab starfsbræbur hans öfundi hann. En ferli Justins og fjölskyldu er ógnaö þegar draumórar ungrar stúlku í nemendahópnum breytast í þráhyggju. Freistingin veröur mönnum ab falli. Aöalhlut- verk: jimmy Smiths og Naomi Watts. Leikstjóri: George Miller. 1993. Stranglega bönnub börnum. 23.40 Sólstingur (Sunstroke) Mögnuö spennumynd meb Jane Seymour í hlutverki ungrar konu sem á ferb sinni tekur puttaling upp í bílinn sinn. Þegar hann finnst myrtur daginn eftir beinist grunur lögreglunnar aö henni en þar meb eru ekki öll kurl komin til graf- ar.1992. Lokasýning. Bönnub börn- um. 01.10 Klárir í slaginn (Grand Slam 2) Gamansöm og spennandi mynd um mannaveibar- ana Hardball og Gomez sem eltast viö bófa er hafa verib látnir lausir úr fangelsi gegn tryggingu en hverfa síöan sporlaust. Abalhlutverk: John Schneider og Paul Rodriguez. 1990. Lokasýning. Bönnuð börnum. 02.40 Dagskrárlok Föstudagur 8. september 06.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra Halldór Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Konan á koddanum 8.00 Fréttir 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tiö" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Ævintýri Andersens 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Meb þeirra orbum 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Síbería, sjálfsmynd meb vængi 14.30 Lengra en nefið nær 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.03 Fimm fjórðu 16.52 Konan á koddanum 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Eyrbyggja saga 17.30 Sibdegisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Síbdegisþáttur Rásar 1 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Já, einmitt! 20.15 Hljóbritasafnib 21.15 Heimur harmónikunnar 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Kvöldsagan, Plágan 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.1 ORúRek 1995 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 8. september 17.30 Frettaskeyti " 17.35 Leibarljós (224) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Litli lávarburinn (1:6) 19.00 Væntingar og vonbrigði (18:24) 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Kjóll og kall (4:6) (The Vicar of Dibley) Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Abalhlutverk: Dawn French. Þýbandi: Ólöf Pétursdóttir. 21.15 Lögregluhundurinn Rex (13:15) (Kommissar Rex) Austurrískur sakamála- flokkur. Moser lögregluforingi fæst vib ab leysa fjölbreytt sakamál og nýtur vib þab dyggrar akamálaflokkur. Moser lögreglu- foringi fæst vib ab leysa fjölbreytt sakamál og nýtur við þab dyggrar abstobar hundsins Rex. Abalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýbandi: Veturlibi Gubnason. 22.15 Kavanagh lögmabur (Kavanagh Q.C. — A Family Affair) Bresk sjónvarpsmynd frá 1993, sem fjallar um metnabarfullan lögmann sem fæst vib sakamál. Leikstjóri: Colin Gregg. Abal- hlutverk: John Thaw (Morse lögreglu- fulltrúi). Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.35 Carole King á tónleikum (Carole King: Another Colour in the Tapestry) Frá lokatónleikum Carole King í Connecticut á tónleikaferbalagi hennar um austurströnd Bandarikjanna 1993. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 8. september jm 15.50 Popp og kók (e) x 16.45 Nágrannar fýSJuOÍ 17.10 Glæstar vonir WF 17.30 Myrkfælnu draug- arnir 17.45 í Vallaþorpi 17.50 Ein af strákunum 18.20 ChrisogCross 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman II) (10:22) 21.10 Risinn (Giant) James Dean er leikari mánab- arins á Stöb 2 og verba sýndar þrjár af myndum hans. Vib byrjum á Ris- anum, epískri stórmynd um tog- streitu milli tveggja kynslóba á bú- görbum ÍTexas. Dean leikur jett Rink, ungan ofbeldissegg sem eign- ast litla spildu lands og verbur stór- efnabur á augabragði. Auk James Dean fara Rock Hudson, Elizabeth Taylor og Dennis Hopper meb stór hlutverk. Leikstjóri George Stevens og hlaut hann Óskarsverblaun fyrir sitt starf. Maltin gefur fjórar stjörnur. 1956. 00.30 Svik (Cheat) Myndin gerist seint á átj- ándu öld og fjallar um tvo fjárhættu- -spilara af abalsættum, Rudolf og Victor, sem lifa hinu Ijúfa lífi og vilja taka sífellt meiri áhættu. Rudolf er ósebjandi og þar kemur ab hann of- býbur Victor. Þegar abalsmennirnir ungu kynnast systkinunum Corneliu og Theodor upphefst áhættuleikur sem endar meb skelfingu. Aðalhlut- verk: Justin Deas og Alice Adair. Leik- stjóri: Adek Drabinski. Stranglega bönnub börnum. 02.10 Lífsháskinn (Born to Ride) Myndin gerist skömmu fyrir seinna strib og fjallar um Grady Westfall, léttlyndan ná- unga sem kann ab njóta lífsins. Dag einn er honum stungib í steininn fyrir óspektir á almannafæri og þá gerist hib óvænta. Háttsettir menn innan hersins bjóbast til ab fá hann lausan úr haldi gegn því ab hann leggi þeim lib vib leynilegar hernabarabgerbir á Spáni. Abalhlutverk: John Stamos og John Stockwell. Leikstjóri: Graham Baker. 1993. Lokasýning. Bönnub börnum. 03.35 Hefnd (Payback) Fanganum Clinton Jones tekst ab flýja úr fangelsinu og heldur hann til bæjarins Santa Ynez í leit ab eiturlyfjabaróninum Jeramy sem kom honum á bak vib lás og slá. Abalhlut- verk: Corey Michael Eubanks, Teresa Blake og Michael Ironside. Leikstjóri: Russel Solberg. Lokasýning. Strang- lega bönnub börnum. 05.10 Dagskrárlok Laugardagur 9. september 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra Halldór Gunnarsson flytur. 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Já, einmitt! 19.40) 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 „Meb íslenskuna ab vopni" 15.00 Þrír ólíkir söngvarar 16.00 Fréttir 16.05 Sagnaskemmtan 16.30 RúRek 1995 - Eftirþankar 17.10 Frelsi eba fákeppni 18.00 Heimur harmónikunnar 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Óperuspjall 21.10 „Gatan mín" - Selatangar og Þórkötlustabanes f Grindavík 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Langt yfir skammt 23.00 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Laugardagur 9. september 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.55 Hlé 14.00 íslandsmótib í knattspymu 15.50 Hlé 17.30 Mótorsport 18.00 íþróttaþátturinn 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Flauel 19.00 Geimstöbin (16:26) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Hasar á heimavelli (7:22) (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Abalhlutverk: Brett Butler. Þýbandi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 21.10 Abeinsþú (Only You) Bandarísk bíómynd frá 1991. Rómantísk gamanmynd um ungan brúbuhúsgagnahönnub og kynni hans af tveimur fögrum konum.Leikstjóri: Betty Thomas. Abalhlutverk: Andrew McCar- thy, Kelly Preston og Helen Hunt. Þýb- andi: Kristmann Eibsson. 22.45 Vib daubans dyr (Where Sleeping Dogs Lie) Bandarísk bíó- mynd frá 1992 um ungan rithöfund sem flækist inn í heim fjöldamorbingja. Leik- stjóri: Charles Finch. Abalhlutverk: Sha- ron Stone og Dylan McDermott. Þýb- andi: Páll Heibar Jónsson. Kvikmynda- eftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskráriok Laugardagur 9. september 09.00 MebAfa 0ja„Tjt„o 10.15 Blómarósin EJJMZ 10.45 Prins Valíant ^ 11.10 Siggi og Vgga 11.35 Ráðagóðir krakkar 12.00 Sjónvarpsmarkaburinn 12.25 Krakkarnir frá Queens 14.35 Gerb myndarinnar The Quick and the Dead 15.00 3-BÍÓ 16.15 Hærra en fjöllin, dýpra en sjórinn 17.00 Oprah Winfrey 1 7.50 Popp og kók 18.45 NBA molar 19.19 19:19 20.00 BINGÓ LOTTÓ 21.00 Vnir (Friends) (7:24) 21.30 Leikur hlæjandi láns (The Joy Luck Club) Hrífandi mynd sem gerb er eftir samnefndri met- sölubók Amy Tan. Sögb er saga fjög- urra mæbra sem hafa lifab tfmana tvenna í Kína. Þær hafa komist í gegnum miklar þrengingar en stærstu vonir þeirra eru tengdar því ab dætur þeirra megi lifa betra lífi. Dæturnar eltast vib ameríska draum- inn en vandamál þeirra virbast lítils verb mibab vib þab sem eldra fólkib hefur mátt þola. Maltin gefur þrjár stjörnur. Abalhlutverk: Kieu Chinh og Tsai Chin. Leikstjóri: Wayne Wang. 1993. 23.45 Brellur 2 (F/X 2) Löggan fær brellukónginn Rollie Tyler til libs vib sig og hann leggur gildrú fyrir gebsjúkan glæpa- mann. En þab eru mabkar í mysunni og lögreglumabur er drepinn á vett- vangi. Rollie er eina vitnib en veit ekki hverjum er ab treysta. Hann fær gamlan vin sinn, einkaspæjarann Leo McCarthy, til ab hjálpa sér ab leysa málib. Abalhlutverk: Bryan Brown og Brian Dennehy. Leikstjóri: Richard Franklin. 1991. Stranglega bönnub börnum. 01.30 Raubuskórnir (The Read Shoe Diaries) 01.55 Svikráb (Miller's Crossing) Hér segir af klækj- arefnum Leo sem hefur alla valdhafa borgarinnar í vasa sínum. Sérlegur rábgjafi hans er Tom Reagan en þeir elska bábir sömu konuna og þar meb slettist upp á vinskapinn. Tom er nú einn síns libs og verbur ab beita fantabrögbum til ab halda lífi í um- róti glæpaheimsins. Abalhlutverk: Gabriel Byrne og Albert Finney. Leik- stjóri er Joel Coen. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum. 03.45 Hörkutólib (Fixing the Shadow) Don Saxon er léttgeggjabur lögreglumabur sem er ofsóttur af skuggum fortibar. Saxon er skapbráður og þegar hann lendir í blóbugum slagsmálum á knæpu einni eru honum settir úrslitakostir. Hann verbur annabhvort ab hætta í lögreglunni eba fá inngöngu í hættu- lega mótorhjólaklíku meb þab fyrir augum ab koma upp um umfangs- mikla vopna- og eiturlyfjasölu. Abal- hlutverk: Charlie Sheen og Michael Madsen. Leikstjóri er Larry Ferguson. 1992. Lokasýning. Stranglega bönn- ub börnum. 05.25 Dagskrárlok Sunnudagur 10. september 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.20 Ab skapa og endurskapa 11.00 Messa í Hóladómkirkju. Séra Bragi J. Ingibergsson prédikar. (Hljóbritab á Hólahátíb 13. ágúst sl.) 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 TónVakinn 1995 - Tónlistarverblaun Ríkisútvarpsins 14.00 Hrynjandi íslenskrar tungu 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.05 Svipmynd af Steinunni Þórarinsdóttur myndlistarmanni. Umsjón: Jórunn Sigurbardóttir. (Ábur á dagskrá 1. mars sl.) 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar 18.00 Ævintýri Andersens 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veburfregnir 19.40 Tónlist 20.00 Hljómplöturabb 20.40 Þjóðarþel - Eyrbyggja saga 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Tónlist á sibkvöldi 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Sunnudagur 10. september 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.30 Hlé 15.30 Djasstónleikar 17.55 Hollt og gott 18.10 Hugvekja 18.20Táknmálsfréttir 18.30 Alexandra 19.00 Úr ríki náttúrunnar 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Náttúruminjar og friðlýst svæbi (5:6) Röb heimildarmynda eftir Magnús Magnússon. Fimmti þáttur: Frá Búbum ab Dritvík. Texti: Arnþór Garbarsson. Þulur: Bjarni Árnason. Framleibandi: Emmson Film. 20.55 Til hvers er lífib? (3:6) (Moeder warom leven wij) Flæmskur myndaflokkur. Saga belgískrar verka- mannafjölskyldu um mibja öldina. Abal- persónan er yngsta dóttirin sem þarf ab þola margs konar harbræði. Leikstjóri: Guido Henderichx. Þýbandi: Ingi Karl Jóhannesson. 21.50 Ferb forseta íslands til Kína Þáttur um opinbera heimsókn forseta ís- lands til Kína og setningu kvennaráb- stefnunnar þar. Umsjón: Sigrún Stefáns- dóttir. 22.10 Helgarsportib Fjallab um íþróttavibburbi helgarinnar. 22.35 Systurnar (Pat and Margaret) Bresk sjónvarpsmynd frá 1994. Systurnar Pat og Margaret hitt- ast óvænt eftir langan abskilnab. Önnur er orbin fræg leikkona, en hin þjónustu- stúlka. Lejkstjóri: Gavin Millar. Abalhlut- verk: Julie Walters og Thora Hird. Þýb- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 10. september JÆ 09.00 Kata og Orgill gánTfjnn 09.25 Dynkur ^^u/l/t/í 09.40 Magdalena “ 10.05 í Erilborg 10.30 T-Rex 10.55 Úr dýraríkinu 11.10 Brakúla greifi 11.35 Unglingsárin (Readyor Not III) (10:13) 12.00 fþróttir á sunnudegi 12.45 Kraftaverkamaburinn (Leap of Faith) Gamansöm ádeilu- mynd um farandpredikarann Jonas Nightingale og abstobarkonu hans sem ferbast vítt og breitt um Banda- rikin og raka inn peningum hvar sem þau koma. Þau eru ekki öll þar sem þau eru séb og setja alls stabar á svib kraftaverk sem færa þeim fé í feita sjóbi en þab verbur heldur betur upplit á parinu þegar kraftaverkin fara í raun og veru ab gerast. Abal- hlutverk: Steve Martin, Debra Win- ger og Liam Neeson. Leikstjóri: Rich- ard Pearce. 1992. Lokasýning. 14.30 ífullufjöri (Satisfaction) Hér segir frá hressum krökkum sem stofna saman rokk- hljómsveit. Abalhlutverk: Justine Bateman, Julia Roberts, Trini Al- varado og Liam Neeson. Leikstjóri: Joan Freeman. 1988. Lokasýning. 16.05 Paul McCartney (Get Back) í þessari 95 mínútna löngu mynd kynnumst vib Bítlinum fyrrverandi, Paul McCartney, og tón- listinni sem hann hefur samib. Vib hverfum, mörg hver ab minnsta kosti, aftur til fortíbar þegar Paul flyt- ur mörg þekktustu Bítlalögin. í þess- um þætti eru myndir frá bestu árum Bítlanna og sömuleiðis heyrum vib mörg þeirra laga sem Paul samdi f kjölfar þess ab Bítlarnir hættu ab spila saman. Lokasýning. 1 7.30 Sjónvarpsmarkaburinn 18.00 Hláturinn lengir lífib (Laughing Matters) (7:7) 19.19 19:19 20.00 Christy 20.55 Meb kvebju frá Víetnam (Message from Nam) Fyrri hluti spennandi framhaldsmyndar um Suburrikjastúlkuna Paxton Andrews sem kynnist efnilegum laganema í Berkeley-háskólanum á sjöunda ára- tugnum. Námsmennirnir mótmæla Víetnam-stribinu hástöfum en örlög- in haga því svo ab unnusti hennar er kallabur í herinn og fellur f stríbinu. Abalhlutverk: Jenny Robertson, Rue McClanahan og Esther Rolle. Leik- stjóri: Paul Wendkos. 22.30 Spender(1:6) Ný syrpa um breska leynilögreglu- manninn Spender 23.25 Fædd í Ameríku (Made in America) Gamanmynd um sjálfstæba, unga blökkukonu sem eignast barn meb hjálp sæbisbanka. Málin vandast þegar dóttir hennar kemst ab hinu sanna um uppruna sinn. Henni þykir ófært ab kunna engin deili á föbur sínum en þab verba allir fyrir miklu áfalli þegar kappinn finnst. Fabir stúlkunnar er óheflabur og dólgslegur bílasali sem er mjallahvítur í jiiokkabót. Abalhlut- verk: Whoopi Goldberg, Ted Danson og Will Smith. Leikstjóri: Richard Benjamin. 1993. 01.10 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.