Tíminn - 07.09.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.09.1995, Blaðsíða 16
Veftrlö (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburl. til Breibafj.: NA gola eba kaldi, þykknar heldur upp. Hiti 7-12 stig yfir daginn, 3-5 stig ab næturlagi. • Vestf.: NA kaldi eba stinningsk. Hætt vib smáskúrum N-til. Hiti 6-11 stig yfir daginn, 1-4 ab næturlagi. • Strandir og Norburl. vestra: NA kaldi eba stinningsk., smáskúrir eba dálítil súld á annesjum en áfram þurrt inn til landsins. Hiti 6-11 stig yfir dag- inn, 1-4 stig ab næturlagi. • Norburl. eystra: NA kaldi eba stinningsk. og þokusúld eba rigning. Hiti 5-10 stig yfir daginn, 2-5 stig ab næturlagi. • A-land ab Glettingi og Austf.: NA kaldi eba stinningsk. Þokusúld eba rigning. Hiti 5-10 stig. • SA-land: NA kaldi eba stinningsk. og skúrir, mest A-til. Hiti 7-12 stig yf- ir daginn, 2-5 ab næturlagi. • Mibhálendib: NA stinningsk. eba allhvass. Smáskúrir A-til. V-til þykknar upp en helst áfram þurrt. Hiti 3-7 stig yfir daginn, 1-3 stig ab næturiagi. Fjöldi fyrirtœkja lendir undir virbisaukasmásjánni hjá Ríkisskattstjóra: Skattrannsóknir og eftirlit skiluðu 516 aukamilljónum Stabgengill franska sendiherrans á íslandi, Jean Luc Wertheimer sendifulltrúi, var kvaddur á teppib í utanríkisrábuneytinu í gcer þar sem Halldór Ásgrímsson utanríkisrábherra afhenti honum mótmœli ríkisstjárna Norburlanda vib til- raunasprengingum þeirra í S-Kyrrahafi. Meb franska sendifulltrúanum á myndinni er jón Egill Egilsson skrifstofustjóri Alþjóbaskrifstofu utanríkisrábu- neytisins. Tímamynd GS Norburlöndin mótmœla kjarnorkutilraunum Frakka og Kinverja: Frakkar hvattir til að hætta Endurákvarbanir RSK á opinber- um gjöldum í málum frá skatt- rannsóknarstjóra og eftirlitsskrif- stofu embættisins skilabi 516 vib- bótarmilljónum nettó á árinu 1994, samkvæmt ársskýrslu Ríkis- skattstjóraembættisins. Ab lang- mestu leyti var þarna um van- greiddan virbisaukaskatt ab ræba. En endurákvarbanir RSK á virbisaukaskatti og álagi á hann Tilbob um tvo miba á verbi eins hreifsvo um munabi: Flugleibir seldu 1.500 farmiða til Baltimore á 2 dögum Flugleibir seldu á mánudag og þribjudag yfir 1.500 sæti tii Baltimore í Bandaríkjun- um. Bobib var upp á „tveir fyrir einn", tvö fargjöld á verbi eins. Þab hreif betur en nokkurn órabi fyrir og enn eru farmibar á þessum kjör- um ab seljast hjá söluskrif- stofum félagsins. Símon Pálsson hjá Flugleib- um sagbi í gær ab áhugi íslend- inga á Bandaríkjunum ykist stöbugt. Þab spillti ekki fyrir ab gengi Bandaríkjadals er afar hagstætt um þessar mundir. Þá gerist þab nú í mun meira mæli en fyrr ab fólk fari utan í stuttar ferbir ab haustlagi, einkum til Evrópu, sér til skemmtunar og afþreyingar — en ekki síst til aö gera innkaup. ■ Haustvörurnar streymainn nam samtals um 442 milljónum króna í fyrra. Hækkun á almenn- um gjöldum nam tæplega 69 milljónum. Sömuleibis strikabi ríkisskattstjóri út tæplega 19 milljónir af „tapi" sem fyririrtæki höfbu fært til frádráttar. Heildartekjurnar af öllu rann- sóknar- og eftirlitsstússi skattakerf- isins eru þó miklu meiri en þetta, því skattstjórar allra stóru skattum- dæmanna reka einnig umfangsmik- ib eftirlit og endurákörbubu sjálfir einhver hundrub milljóna til vib- bótar. Ríkisskattstjóri annast m.a. úrvinnslu mála frá skattrannsókn- arstjóra. Tilkynnt var um endur- ákvörbun í 45 málum og kæruúr- skuröi í 12 málum. Skattahækkanir í kjölfar þessa námu um 222 millj- ónum, hvar af um 60% voru viröis- aukaskattur. Breyting var sömuleiöis gerö í 69 málum sem bárust frá eftirlitsskrif- Jón Magnússon segir heims- byggbina út og subur brjóta grundvallarmannréttindi meb því ab setja velferöarkerfi utan um ákvebnar atvinnugreinar. í tilviki íslendinga sé þab land- búnaöur. Jón segist hafa skrifaö grein ár- iö 1982 þar sem sagöi aö búum á landinu þyrfti aö fækka og Biskup íslands: Biblíusögur öðlist sinn fyrri sess stofu og skattrannsóknadeild. Gjöld voru endurákvöröuö í 33 málum og kveönir upp kæruúr- skuröir í 36 málum. Hér nánu end- urákvöröuö gjöld tæplega 145 millj- ónum, sem nær eingöngu var virö- isaukaskattur og álag á hann. í kjöl- far lækkunar á viröisaukaskatts á matvæli skipulagöi eftirlitsskrif- stofa RSK, sem stofnuö var 1993, sérstaka eftirlitsáætlun. Áriö 1994 fengu 463 mál sérstök númer hjá skrifstofunni. Af þeim voru 139 mál vegna eftirlits meö lækkun virðis- aukaskatts á matvæli, 109 mál vegna athugunar á bifreiðaverk- stæðum og 60 mál vegna VSK-bíla. Hækkanir á virðisaukaskatti vegna aögerða eftirlitsskrifstofu á árinu nam um 149 milljónum króna — eða tæplega 10 milljónum króna að meðaltali á hvern hinna 15 starfs- manna skrifstofunnar, svo dæmi sé tekiö. ■ stækka. „Ég fékk á mig margra ára ritdeilur í framhaldi af því en nú er þetta þaö sem fulltrúar bænd- anna tala um að verði aö gerast. Þetta er ekkert annað en common sens. Jón bendir á að bændur séu alls 2.200 á landinu og þar af séu aö- eins 13 með yfir 500 ærgildi. „Þetta er brandari. Menn eru að setja einhver gjöld og verndamm- gjörö utan um fólk sem er meö undir 300 fjár, þetta er engin at- vinna. Líkt og viö segðum við rak- arann á horninu: þú ert með 70 kúnna, tvo á dag. Stattu þig. Ef ekki, kemur ríkið til hjálpar. Þetta er sorgleg stefna í landbúnaðin- um, því það eru miklir möguleik- ar í þessari atvinnugrein." ■ Ríkisstjórnir Norburlanda gáfu út í gær sameiginlega yfirlýsingu þar sem mót- mælt er tilraunasprenging- um Frakka og Kínverja meb kjarnorkuvopn. En Frakkar sprengdu fyrstu tilrauna- sprengingu sína nebanjarbar klukkan rúmlega hálf tíu í fyrrakvöld ab ísl. tíma vib Mururoa eyjar í Subur-Kyrra- hafi. í yfirlýsingu ríkisstjórna Norburlanda er franska stjórn- in hvött til að falla frá núver- andi áætlun um tilraunir meb kjarnavopn og hætta vib allar frekari tilraunasprengingar. Lýst er yfir miklum vonbrigb- um meb ab Frakkar skuli hafa hunsab öflug mótmæli um all- an heim gegn ákvörðun þeirra ab hefja tilraunasprengingar á nýjan leik. Framferbi Frakka og Kín- verja er einnig gagnrýnt í ljósi þess ab á rábstefnu fyrr á árinu gengust kjarnorkuveldin und- ir þá skuldbindingu ab forbast tilraunir meb kjarnavopn. Norburlöndin telja að til- raunasprengingar meb kjarna- vopn séu einnig skref aftur- ábak í vibleitni þjóba heims til ab dreifa ekki kjarnavopnum og gætu um leib torveldab þær vibræbur sem standa yfir í Genf í Sviss um samning um algjört bann vib kjarnaspreng- ingum í framtíbinni. Auk þess geta tilraunir sem þessar stofnab heilsu manna og umhverfi í hættu á vibkom- andi svæbum. ■ Grundvallarmannréttindi brotin meb því ab vernda ákvebnar atvinnugreinar eins og gert er í landbúnabinum hérlendis, segir Jón Magnússon lögmabur: Á ríkib að hjálpa rakaranum? Úlpur í fjölbreyttu úrvali. Póstsendum. V^HÚSÐ Mörkinni 6 (v/hliðina á Teppalandi). sími 588 5518. Bílastæði v/búðarvegginn. Biskup íslands tekur undir áhyggjur móöurmálskennara af því ab unglingar þekki ekki sögur Biblíunnar. Hann segist vonast til þess ab kristinfræbi og Biblíusögur fái aftur þann sess í skyldunáminu sem þau höfbu. „Vib höfum haft af þessu þungar áhyggjur. Þegar kristin- fræðin féll undir samfélags- fræbi komst nokkurt los á kennsluna. Vib erum ab vonast til þess, meb góbum stubningi móðurmálskennara og fleiri sem hafa áhyggjur af þessu, ab kristinfræbi og Biblíusögur fái aftur sinn forna sess," segir hr. Ólafur Skúlason, biskup ís- lands. Hann tekur undir þá skobun móburmálskennara sem fram kom í Tímanum í gær ab þekk- ing á textum Biblíunnar séu ekki einungis trúarlegt atribi heldur einnig menningarsögu- legt og ekki síbur mikilvæg í því ljósi. ■ 4 s 4 4 4 4 4 4 4 4 4 VARST ÞÚ Á AUSTURVELLI 8. SEPTEMBER 1975? fyrir þ>í9 Veri>lunurmáti nútimans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.