Tíminn - 29.09.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.09.1995, Blaðsíða 2
2 llií|trfilM Föstudagur 29. september 1995 Tíminn spyr... Er rétt aö fresta gildistöku þeirra tveggja kafla nýrra lyfja- laga sem fjalla um lyfjaverb og lyfjaverslanir? Þórir Haraldsson, abstobarmab- ur heilbrigbisrábherra „Já, því ab nefnd sem á ab fylgj- ast meb breytingum á fram- kvæmd í lyfjamálum, meb hlib- sjón af EES, hefur ekki skilab áliti. Rábherra bab nefndina í vor um ab flýta vinnu sinni og skila áliti nú í haust en nefndin taldi sig ekki geta þab. Þá ákvab rábherra ab leggja fram frumvarp um frest- un af því ab áhrif aukins frjáls- ræbis í lyfjamálum væri ekki komin fram. Þab er fráleitt ab rábuneytib sé bótaskylt gagnvart þeim lyfjafræbingum sem ætlubu ab opna lyfjaverslun á grundvelli laganna í nóvember. Lyfsalar þurfa ab sækja um leyfi rábuneyt- isins til ab opna lyfjabúb en þab hafa þessir lyfjafræbingar ekki gert." Ingolf J. Petersen, formabur Apótekarafélags íslands „Já, ég tel þaö rétt vegna þess ab þaö vantar allar reglugeröir um þessa kafla. Þar fyrir utan, ef menn skoöa þessa kafla sem veriö er ab fresta, sjá þeir aö þab er ekki hægt ab vinna eftir þeim. Þeir eru torskilnir og í þeim er fram- kvæmdavaldib tekiö úr höndum rábherra." Ásta Ragnheibur Jóhannesdótt- ir, þingmabur Þjóbvaka, á sæti í heilbrigbis- og trygginganefnd „Ég er á þeirri skobun ab aflétta eigi þeirri einokun sem hefur ver- ib í lyfsölumálum á íslandi. Ég studdi þab í vor þegar rábherra lagbi fram þetta frumvarp enda voru reglugeröir samkvæmt EES- samningnum ekki komnar fram í ráöuneytinu. Ég áskil mér hins vegar rétt til ab skoöa máliö aftur þegar frumvarpiö veröur lagt fyr- ir í haust. Ef ekkert er því til fyrir- stööu aö lögin taki gildi í nóvem- ber er ég tilbúin til aö stybja þab." Fyrirhugaöur samningur milli BSR og Félags framhaldsskólanema: Lúxus en ekki sparnaður „Forsenda þess ab þetta sé hægt er ab leigubílar eru í raun mjög ódýrir. Flestir nemendur sem nota strætó eiga heima of langt frá skólanum til þess ab labba en sem er stutt ferb í leigubíl og stutt ferb í leigubíl þarf ekki ab kosta nema 400 kr.," sagbi Gubmundur Börkur Thoraren- sen, framkvæmdarstjóri BSR um fyrirhugaban samning milli BSR og Félags framhalds- skólanema sem mun fela í sér akstur til og frá framhaldsskól- um höfuðborgarsvæðisins. Meb samningnum hyggst FF koma á framfæri mótmælum vegna hækkunar á fargjöldum SVR. Ef gert er ráb fyrir 21 virkum degi í mánuöi og tveimur stræt- óferbum á dag þá greiðir fram- haldsskólaneminn um 81 kr. fyr- ir hverja ferð með strætó, sé hann svo fyrirhyggjusamur að kaupa Græna kortiö eins og ebli- legt er þegar leitab er sparnaöar- leiöa. Þetta þýöir aö fullnýttur leigubíll má ekki kosta meira 324 kr. til að sá ferðamáti sé óhag- stæbur fyrir framhaldsskólanem- ann. Bara startgjaldið í Ieigubíl er hins vegar 270 kr. Aðspurður um Abalfundur Félags smábáta- eigenda hvatti alla félags- menn til ab upplýsa hvers lags kvótasvindl sem þeir kunna ab verba varir vib. Til ab ábendingar gætu átt greiba leib til Fiskistofu er lagt til ab hún komi upp símsvara þar sem koma megi ábendingum um kvótasvindl á framfæri. Fundurinn beindi því einnig til Fiskistofu að í öllum hafn- arskrifstofum, t.d. innan á glugga, verbi hengdar upp upplýsingar um allan afla sem landab hafi verib daginn á undan. Þannig yrbi komib á óbeinu eftirliti. Fundarmenn töldu einsýnt ab herba yrbi verulega viburlög vib brotum það hvort reynt verbi aö halda leigubílaferðinni innan 324 kr. sagði Guðmundur að verðið verði ekki ákveðið fyrr en búið sé að skoða hvernig nemenda- skrárnar líta út. Hann segir að verið sé aö hugsa um fast verð fyrir hverja bílferð sem verði lægra en það verð sem menn borga fyrir staka ferð með strætó, þ.e. 120 kr. eða minna en 480 kr. fyrir hverja bílferð. „Þetta er annars vegar spurn- á lögum um stjórn fiskveiða eigi þau ab ná tilgangi sínum. „Greinilegt er aö trillukarlar á Austurlandi ætla ekki að láta ólík veiöikerfi sundra samstöð- unni, heldur styöja hvern ann- an í áframhaldandi baráttu fyrir réttlátara stjórnkerfi fiskveiða", segir í frétt frá aðalfundinum sem nýlega var haldinn á Seyð- isfiröi. Miklar umræður urðu að vonum um veiðikerfi smábáta, einkum þó krókabáta, þar sem fundarmönnum fannst veiöi- takmarkanir komnar langt út fyrir alla skynsemi. „Má öllum ljóst vera að 86 daga sóknar- leyfi, miöað við kvótaárið, er hreinn dauðadómur þessara staða. Stjórnmálamenn verða ing um verð en hins vegar spurn- ing um að koma inn í heitan og þægilegan bíl og vera keyrður upp að dyrum í skólann." Verið er að vinna í því að raða nemendafélagsskrám hvers skóla eftir stundatöflu, hverfum og heimilisföngum svo hægt verði að gera þetta á sem hagstæðastan máta. „Þegar það er búið þá er hægt að klára samninginn," sagöi Guðmundur Börkur. að huga vel að þessu máli og gera útbætur", segir orðrétt í greinargerð með ályktun um stjórn fiskveiða. í þessu sambandi var vitnað til orða forsætisráðherra á Húsa- vík s.l. vetur, þar sem hann hafi talið óhætt „að ætla til viðbótar úthlutun á kvóta í þorski 10 þúsund tonnum til trillubáta enda verði umrædd 10 þúsund tonn veitt á handfæri". Trillukarlar segja nokkuð ljóst að veiðistofn þorsks fari stækk- andi. En ráðamenn verði að sjá fram úr því hvor leiðin sé betri: aukning á þorskaflahámarki til handa smábátum eða enn frek- ara atvinnuleysi og byggðarösk- un í þjóöfélaginu. ■ Sagt var... Skýring á lágu laununum „Hér er orðin til millistétt sem vinnur sólarhringinn rúnt um til aö borga beina skatta og jabarskatta til ab halda uppi atvinnuleysi fyrirfjár- magnseigendur til a6 þeir hafi ein- hver rök fyrir því að halda launum fólks vel undir mannsæmandi mörk- um. Súsanna Svavarsdóttir fjallar um skatt- pólitíska flóttamenn í fyrsta pistli sínum i Mannlífi Og lausnin „Þab er mun sniöugra ab gefast bara upp á þessari skattpíningu og flytja burtu af landinu. Elta sínar búslóbir, ef einhverjar eru, yfir hafið — ábur en vib töpum mennskunni; verbum áframbarbir, kúguppgefnir húðarjálk- ar, of sljó til ab gera okkur grein fyrir því aö barnanna okkar bíba sömu ör- lög ..." Súsanna heldur áfram Aldrei of mlklb af því góba „En ég veit þab hins vegar ab Arnari finnst hann sjálfur svo æöislegur ab honum finnst áreibanlega ágætt ab eiga bróbur sem er alveg eins" Hrafnhildur Hafsteinsdóttir fegurbar- drotting íslands um kærastann sinn Klíkuskapur? „Og svo mundi ég rába mér fjár- málastjóra. í þab starf hafði ég hugs- ab mér Valda mág minn, sem hefur verib baðvöröur í barnaskólum í þrjá- tíu ár. Ég þekki engan snjallari en hann í fjármálum." Segir Árni Njálsson umsækjandi um starf rábuneytisstjóra Heilbrigbis- og tryggingamálarábuneytisins um fyrstu störf sín komist hann í stólinn, í vibtali vib Helgarpóstinn Höfbatalan svíkur ekki „Leibsögumenn gætu sagt sem svo ab víst sé þetta minnsti her í heimi, en miðað við höfðatölu óvéfengjan- lega sá stærsti." Helgi Hjörvar tekur undir hugmyndir menntamálarábherra um íslenskan her Útsjónarsemin er farin ab taka á sig ýmsar myndir í túristatrekkerfinu eins og Finnlandsforseti fékk smjörþefinn af í opinberri heimsókn sinni. Heima- menn í Eyjum bubu honum upp á hib gamalkunna fyrirbrigbi: hraun- bakab braub í mjólkurfernum. Menn voru þó sammála um þab í heita pottinum ab þjóbflokkurinn í Eyjum geti ekki lifab öllu lengur á fornri frægb, enda hraunbaksturinn að veröa best þekkta leyndarmálið í Eyj- um. Þar er nú altalab ab hraunib sé kalt og því engin önnur tiltæk leib ab vibhalda þessum vestmannska sið nema meb því ab forbaka braubib í bakarfinu, laumast meb þab í skjóli nætur, setja ofan í einhverja hraun- holuna og glotta kalt daginn eftir þegar undrunarsvipurinn breiöist yfir útlendingana sem ekki skilja hvernig kalt grjót og brauðbakstur fara sam- an. Stjörnuparib Arnar Cunnlaugsson og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir kynntist á Skuggabarnum þar sem Hrafnhildur var ab sýna föt á tísku- sýningu. Þau segja frá því í nýjasta hefti Mannlífs ab daginn eftir fyrsta stefnumótib hafi þau lesib um það í blöbunum að þau væru nýjasta parið í bænum. í heita pottinum fannst frjálslega vöxnu körlunum þab nokk- ur huggun harmi gegn ab fótbolta- hetjan Arnar viburkennir í Mannlífi ab sér finnist ótrúlega erfitt ab vera karlmaöur í dag enda karlmennsku- ímyndin á reiki. Þeir frjálslegu ákvábu snarlega ab hætta alveg ab reyna ab eltast vib ímyndina. Trillukarlar telja nauösynlegt aö heröa viöurlög viö kvótasvindli: Benda Fiskistofu á að nota símsvara fyrir ábendingar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.