Tíminn - 30.11.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.11.1995, Blaðsíða 14
14 llffötm LANDBÚNAÐUR Fimmtudagur 30. nóvember 1995 Einar Haröarson á Flúöum hefur hann- aö nýja gerö rafgirö- ingarstaura, sem framleiösla er hafin á hjá Hampiöjunni: Rafgirbingar þykja heppileg- ur kostur til ab stjórna beit búfjár meö mun ódýrari hætti en meb hefbbundnum girbingum. Nú eru komnir á markabinn íslenskir rafgirb- ingarstaurar úr plasti, sem vakib hafa verbskuldaba at- hygli hér á landi sem og er- lendis. Þab var Einar Harbar- son, einn eigenda Flúbaplasts á Flúbum, sem hannabi grip- inn, en þab er Hampibjan sem sér um framleibslu og sölu á staurunum; auk þess- ara abila hefur Landgræbsla ríkisins komib ab verkefn- inu. Þessir nýju staurar hafa hlotib nafnib Girbir. Um er ab ræba staura úr endurunnu plasti — veibarfær- um, rúlluplasti, netadræsum og ýmsu fleiru — og er efnib endurunnib hjá Hampibjunni. Vegna þess ab staurarnir eru úr endurunnum efnum eru þeir mjög umhverfisvænir, en auk þess eru þeir ekki dýrir. Þeir eru sterkir, léttir og einfaldir í notkun. Einar Harbarson segist um allnokkra hríb hafa unnib mik- ib meb plast og reynt ab finna út nýja möguleika í fram- leibslu úr plasti. Hann segir ástæbuna fyrir því ab fara út í ab hanna girbingarstaura úr piasti vera þörfina sem hann hafi fundiö fyrir þá. Þá segir hann plast vera mjög heppi- legt hráefni í staura sem þessa. „Vibtökurnar eru mjög góöar og bændur og aörir hafa tekiö mjög vel vib sér," segir Einar í samtali vib Tímann. Davíb S. Helgason hjá Hampiöjunni segir fyrirtækiö hafa framleitt staurana úr netaúrgangi frá fyrirtækinu og segir þab helsta kostinn vib staurana, auk þess sem staur- arnir væru mun léttari en heföbundnir staurar. Á staur- unum hefur veriö komiö fyrir lás, sem rafstrengurinn eba annaö girbingarefni er sett í, en lásar þessir koma í stab Davib S. Stefánsson, er hér meb sýnishorn af girbingastaurum. Tímamynd CS / Islenskir rafgirbingarstaur- ar úr endurunnu plasti vélboða lykjudreifarar Stærðir: 4 -10 þús. lítra Flotdekk, hæðamælir, vökvadrifið lok á lúgu, Ijósabúnaður. VI VELBOÐf HF. Sími 565 1800 Hafnarfiröi. Mjöggott verð og greiðslukjör við allra hæfi. _________________;__________ Hér má sjá frágang girbinga vib staurana. króka utan á staurunum. Á staurunum eru geröar raufar, sem giröingarefnib er sett í og lásinn síban lagöur yfir. Davíb segir staura þessa sem hannaöa fyrir rafmagnsgirb- ingar, en þrátt fyrir þab væru aörir notkunarmöguleikar í framhaldi af því opnir. í því sambandi segir Davíb aö á sýn- ingarsvæöi Hampibjunnar hafi veriö settar upp girbingar meb fleiri tegundum giröingarefnis, svo sem kaöli, galvaniseruöu neti og hefbbundnu plasthúb- ubu neti, svo eitthvaö sé nefnt. Um er aö ræba tvær geröir staura. Önnur gerbin er ætluö til notkunar í erfiöum jarbvegi, en þá er járnrör fyrst rekiö nib- ur í jarbveginn og síöan er plaststaurinn settur upp á rör- iö. Hin geröin er til notkunar þar sem jarbvegur er mýkri og auöveldari vibfangs, en þá er staurinn sjálfur rekinn niöur í jaröveginn. Staurinn er þá styrktur meb járnkrossi, sem komiö er fyrir í rörinu innan í honum. Vibbrögöin segir Davíö hafa veriö nokkuö gób. „Ég fór hringferö um landib í haust til ab kynna þetta fyrir hugsan- legum dreifingarabilum og þaö var sameiginlegt meb þeim öll- um aö viöbrögö þeirra voru mjög jákvæb." Þessir nýju staurar standast þokkalega verösamanburb, en ekki er þó ólíklegt ab verö þeirra lækki í framtíöinni. Veröib á þeim tveim geröum, sem hér ab framan eru nefnd- ar, er misjafnt. Dýrari gerbin, sú sem gerö er fyrir erfibari jarbveg, kostar um þab bil 750 krónur út úr verslun, en hin geröin er um 100 krónum ódýrari. „Vib stefnum aö því ab lækka verbib, en þab er háö því aö vib getum framleitt staurana í einhverju magni og ab framleiöslan verbi hag- kvæmari. Þá gefst jafnvel svig- rúm til aö lækka veröiö á staur- unum," segir Davíö. Þegar staurarnir eru settir upp, segir Davíö ab gott sé ab miöa vib ab þeir séu settir upp meb 15-20 metra millibili, en þó fer þab eftir landslagi. Auk þess eru settar um tvær svo- kallaöar „renglur" á milli staur- anna, en þab eru einfaldari og ódýrari plaststaurar sem ekki eru reknir nibur og er hlutverk þeirra ab halda vírunum í sundur. „Þeir einungis halda vírunum frá hvor öbrum og eru búnir lásum eins og aörar geröir stauranna. Þetta virkar kannski dálítib veikt ab sjá giröinguna svona fyrst, en menn veröa aö átta sig á því ab þaö á ekkert ab nuddast utan í giröinguna, svo framarlega sem rafmagn er á henni," segir Davíö og bendir á ab reynslan sýni aö rafmagnsgiröingar þurfa miklu minna viöhald en aörar gerbir giröinga. -PS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.