Tíminn - 30.11.1995, Page 18

Tíminn - 30.11.1995, Page 18
18 iMtlft LANDBÚNAOUR Fimmtudagur 30. nóvember 1995 >UMINGj BU'JOFUR ÖVALMET Hin nýja bifreiö Bújöfurs, sem er eins og skrifstofa á hjólum, en í henni er allt til alls varöandi heföbundiö skrif- Stofuhald. Tímamyndir: C5 HAUSTTILBOÐ Notaðar dráttarvélar & heyvinnutæki Dráttarvélar Verö án vsk. Case - IH 595, 60 hö. 2x4 árg. ‘91 vst. 1120 kr. 950.000 Case - IH 595, 60 hö. 2x4 árg. ‘92 vst. 761 kr. 1.150.000 Case - IH 685, 70 hö. 2x4 árg. ‘90 vst. 3950 kr. 950.000 Case - IH 795, 77 hö. 2x4 árg. ‘90 vst. 1900 kr. 1.150.000 Case - IH 885, 83 hö. 4x4 árg. ‘89 m/moksturst. vst. 6300 kr. 1.350.000 Case - IH 895, 83 hö. 4x4 árg. ‘92 m/moksturst. vst. 3578 kr. 1.750.000 Case 1394, 77 hö. 4x4 árg. ‘86 m/moksturst. vst. 3324 kr. 1.100.000 Ursus 1014, 100 hö. 4x4 árg. ‘90 vst. 1600 kr. 875.000 Marshall 602 60 hö. 2x4 árg. ‘84 vst. 3141 kr. 300.000 Zetor 4911,47 hö. 2x4 árg. ‘80 vst. 4457 kr. 140.000 Zetor 7245, 65 hö. 4x4 árg. ‘87 vst. 2427 kr. 550.000 Zetor 7245, 65 hö. 4x4 árg. ‘90 m/moksturst. vst. 2500 kr. 1.150.000 IMT 657 DV, 65 hö. 4x4 árg. ‘87 vst. 1856 kr. 300.000 Case - IH 685, 70 hö. Rúllubindivéiar 4x4 árg. ‘90 m/moksturst. vst. 1900 kr. 1.450.000 Krone KR 125 árg. ‘91 7000 rúllur kr. 550.000 Krone KR 130 árg. ‘93 3500 rúllur kr. 780.000 Krone KR 130 árg. ‘92 m/netabindingu f. 3000 rúllur kr. 800.000 Vermeer 504 IS árg. ‘91 kr. 750.000 Heybindivélar MF 128 árg. ‘84 kr. 190.000 Deutz-Fahr, HD 490 árg. ‘87 kr. 220.000 Claas MK50 árg. ‘81 kr. 1 50.000 Rúllupökkunarvélar Carraro RF89 árg. ‘92 lyftutengd kr. 325.000 Carraro RF89 árg. ‘91 lyftutengd kr. 290.000 Kverneland 7550 árg. ‘89 dragtengd án arms kr. 150.000 Kverneland 7510 árg. ‘90 dragtengd kr. 390.000 Parmiter Sláttuvélar árg. ‘91 dragtengd kr. 490.000 Niemeyer RO 166 árg. ‘88 m/knosara vbr. 166 cm kr. 90.000 Deutz-Fahr árg. ‘88 m/knosara vbr. 185 cm kr. 120.000 Krone AM 242 árg. ‘92 m/knosara vbr. 240 cm kr. 340.000 Famarol árg. ‘92 Heyþyrlur vbr. 165 cm kr. 30.000 Kuhn GF452 árg. ‘84, 4 stj. lyftut. vbr. 520 cm kr. 90.000 Kuhn GF452 árg. ‘91,4 stj. lyftut. vbr. 520 cm kr. 150.000 Deutz-Fahr, KH 500DN árg. ‘84, 4. stj. lyftut. vbr. 520 cm kr. 80.000 VÉLAR& ÞJéNUSTAnF JÁRNHÁLSI 2,110 REYKJAVÍK, SÍMI 587 6500, FAX 567 4274 Bújöfur hf. flytur inn Valmet-dráttarvélar auk ann- arra tœkja til landbúnaöar. Þorgeir Elíasson, fram- kvœmdastjóri: Salan stefnir í um 30 Valmet-drátt- arvélar á árinu Bújöfur hefur flutt starfsemi sína aí> Síöumúla 23, þar sem fyrir er starfsemi Álíminga hf., en þab fyrirtæki sér um vara- hlutalager og þjónustu. Bújöfur hefur m.a. umbob fyrir hinar finnsku Vaimet-dráttarvéiar, en auk þess býbur þab upp á mikib úrval heyvinnuvéla, mykjudælur og dreifar og margt fleir til landbúnabar. I’orgeir Elíasson hjá Bújöfri segir miklum áfanga náb meb flutningnum og samvinnunni vib Álímingar og segir ab þar meb séu allar abstæbur fyrir hendi ab bjóba upp á góba þjón- ustu. „Eigandi Álíminga, Kristján Tryggvason, var þjónustustjóri Veltis í um tvo áratugi og hefur því mikla reynslu á þessu svibi, þekkir þarfir vibskiptavina og veit hvernig á ab halda vibskipta- vinum sínum ánægbum," segir l’orgeir. Hann segir ennfremur ab mikil áhersla verbi lögb á ab hafa mikib magn varahluta á lager, og ef svo er ekki þá sé einnig lögb mikil áhersla á ab útvega þá fljótt. Varbandi vibgerbarþáttinn er þab stefna fyrirtækisins ab efla verkstæbin úti á landi, þ.e.a.s. gera þeim þab kleift ab þjónusta m.a. Valmet dráttarvélarnar. „Vib erum í samvinnu vib mörg gób fyrirtæki á því svibi, en vib eigum eftir ab þétta þab net." Kristján Tryggvason hefur ný- lega sótt námskeib til Danmerkur þar sem farib var yfir þjónustu vib Valmet- dráttarvélarnar og í framhaldi af því stendur til ab haldib verbi námskeib hér á landi fyrir þjónustuabila hér. Bújöfur hefur nýlega fengib nýja bifreib sem er hugsub m.a. sem fundarherbergi, þar sem allt ab átta manns geta setib vib borb og rætt málin, auk þess sem hægt er ab horfa á myndbandsupptök- ur af tækjum sem fyrirtækiö hef- ur til sölu. „í bílnum eru allar aö- stæbur til ab vera í sambandi vib umheiminn, í gegnum símakerfi og í gegnum tölvutengt fax. Mabur getur því veriö á feröinni úti um landiö og ræöa vib bænd- ur, jafnframt því sem maöur get- ur veriö í sambandi bæbi innan- lands og utan," segir Þorgeir. Hann segir þetta mikinn tíma- sparnab, auk þess sem þetta hljóti aö koma viöskiptavininum til góöa þar sem hann fær þá sölumanninn til sín, þar sem þeir geta rætt saman meb öll gögn viö hendina og í notalegu um- hverfi. „Bíllinn hefur þegar nýst mjög vel, en reyndar er þetta önnur bifreibin svipabar geröar sem Bújöfur hefur haft yfir ab rába. í bílnum er einnig allur sá búnaöur sem gerir manni kleift aö geta lokiö verkefninu á staön- um.“ Sala á Valmet dráttarvélum hefur ab sögn Þorgeirs gengiö mjög vel á þessu ári og í raun umfram þaö sem hann hafi átt von á. „Sclutölur í september sýna þaö aö viö höfum afgreitt jafnmargar Valmet-vélar og Eord og Fiat til samans og erum rétt fyrir neban Massey Ferguson. Framhaldiö virbist lofa góbu og viö reiknum meb ab um áramót veröunr viö búnir ab seija um eba yfir 30 vélar." Um þessar mundir er aö sögn Þorgeirs mjög gott tilbobsverö á 75 og 85 hestafla Valmet-dráttar- vélum, sem eru mjög vel búnar, auk þess sem pakkaverö er í gangi þar sem moksturstæki eru innifalin. Bújöfur býöur uppá finnska rúllupökkunarvél, NHK, sem er allrar athygli verö, en hún pakk- ar um leiö og bundiö er. Helstu kostir hennar eru aö hún er mjög vinnusparandi, því þar sem pakk- ab er um leiö, þá þarf aöeins eina dráttarvél og einn mann viö bæöi aö binda og pakka. Þær eru frábrugönar öörum vélum á þann hátt ab þær taka baggann upp á milli hjóla og af þeim sök- um er hún mun léttari en aörar vélar. Þá Iiggur bagginn á milli hjólanna og pökkunarboröiö liggur því lægra og því þolir hún talsvert meiri halla en aörar vél- ar. Pökkunararmurinn snýst í kringum rúlluna, sem gerir þaö ab verkum aö pökkunarhraöinn afmarkast einungis af þoli film- unnar. Þá hefur fyrirtækiö flutt inn uppgerba mjólkurtanka og á nú fyrirliggjandi nokkra 1250 lítra tanka, sem eru uppgeröir. Þeir eru meö verksmiöjuábyrgö og kosta þeir ab sögn Þorgeirs um heiming þess verös sem nýir kosta. . , ',,Ég gef fullyrt aö vib vinnum ávaflt ab'hagstæbum veröum, se'm viö náum m.a. meö hag- stæbum innkaupum og mikill hagræöingu hjá fyrirtækinu. Þá höfum viö getab lækkaö veröiö meö aukinni markaöshlutdeild," segir Þorgeir aö lokum. -PS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.