Tíminn - 15.12.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.12.1995, Blaðsíða 2
2 ’SrTVfT'rTF'fF Föstudagur 15. desember 1995 Tíminn spyr... Hvab segir meta&sókn í Borg- arleikhúsinu um verkefnavalib? Vibar Eggertsson leikhússtjóri á Akureyri Þab hefur ríkt Þórbarglebi um Borgarleikhúsiö að undanförnu og kannski hafa sumir farið offari í gagnrýni sinni. Það er mál að linni að sinni því ekki er allur vetur úti enn og þeir leikfélags- menn eru að vinna ötullega að endurskoöun sinna mála. Það er eðli leikhúsrekstrar að þar er aldr- ei á vísan að róa. Því leiklistin er lífræn og skiiin á milli lífs og dauða liggja hættulega nærri. Vinsældir eru aldrei endanlegur mælikvarði á gæði verkefna. í þessu tilviki eru þær einungis mælikvarði á smekk 50.000 áhorfenda nú í haust, sem virðast kunna vel að meta það sem þeim hefur verið boðið upp á. Arnór Benónýsson leiklistar- gagnrýnandi Alþýöubiaðsins í fyrsta lagi er náttúrlega ánægjulegt að það skuli vera met- aðsókn að Borgarleikhúsinu. Hins vegar hef ég nú ekki séb sundurgreiningu á þessum aö- sóknartölum og geri mér ekki ljóst hvaða önnur starfsemi Borg- arleikhússins en leiksýningar eru inni í þessari tölu. Ef metabsókn er að leiksýningum þá þýðir það einfaldlega þab ab verkefnavalib fellur almenningi í geð án þess að þaö segi nokkuð um listrænt gildi sýninganna. Gunnar Stefánsson leiklistar- gagnrýnandi Tímans Það er út af fyrir sig ánægjulegt ef aðsóknin er mikil. Það segir hins vegar ekki til um það að list- ræn stefna hafi verib aö öllu leyti góð. Þab er ágætt ef leiðir eru fundnar til að örva aðsókn að leikhúsinu og ég er ánægður meb þab. a Davíö segir Kvennalistann hafa tilkynnt endalok sín meö þátttöku í R-listanum. Steinunn Valdís: „ Pirringur í Davíð" „Hún er sérkennileg þessi heift Davíös Oddssonar út í Kvennalistann, borgarstjóra og kvennapólitík almennt. Mér sýnist hann vera farinn að sýna sitt gamla, góba borg- arstjóraandlit og vera á móti öllum abgerðum sem miða ab því ab rétta hlut kvenna." Þetta segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans. Tilefni orða Steinunnar eru ummæli Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra í viðtali við blaðib Sjálfstæðar konur. Þar segir Davíð m.a.: „Við sjáum ab Kvennalistinn hefur í raun tilkynnt endalok sín. Forsenda hans var einkum sú að hann stæði fyrir sérstakan reynsluheim kvenna, eins og það var kallað, og hann væri þverpólitískur. Nú leiðir hann hins vegar samstarf í Reykjavík sem er beint gegn stærsta flokki þjóöarinnar, sem hefur flestar konur innan sinna vébanda, og Davíb Oddsson forsætisráb- herra segir ab mesti munur- inn á núverandi ríkisstjórn og þeirri síbustu sé einkum sá ab mun meiri trúnaður sé innan ríkisstjórnar með þátttöku Framsóknarflokksins en Al- þýbuflokks. Hann segir ab í síbustu stjórn hafi nánast allt lekib út sem rætt var um þeg- ar mál voru á ákvörðunarstigi. Þetta kemur m.a. fram í við- tali við ráðherrann í 1. tbl. Sjálf- stæðra kvenna sem samnefndur hópur innan Sjálfstæðisflokks- ins gefur út. Þar vísar hann því á bug að lít- iö sé að gera innan stjórnarinn- ar, eins og stundum hefur verið haldið fram. Ráðherrann segir að það sé vegna þess ab „það lekur ekkert út." Af þeim sökum sé miklu þægilegra að vinna að Steinunn Valdís Óskarsdóttir. sér ekkert annað en harða vinstri pólitík. Þar með urðu endalok Kvennalistans ljós þótt það hafi tekið svolítinn tíma að gera upp búið eins og vill verða í gjaldþrota fyrirtæki." framgangi mála inann núver- andi stjórnar en þeirrar síðustu. í viðtalinu segir forsætisráð- herra að stjórnarandstaðan sé veikburða og reyndar „óþægi- lega veikburða," vegna þess hvað hún er sundruö og ósam- stæð. Hann gefur í skyn að hina eiginlegu stjórnarandstöðu sé fremur að finna hjá hinum ýmsu öflum úti í þjóðfélaginu en á þingi. Ráðherrann gefur einnig lítið fyrir hugsanlegu sameiningu vinstri flokkana, þótt „vinstri flokkarnir megi sameinast mín vegna," eins og hann kemst ab orði. Hann bendir hinsvegar á ab þegar hvað mest er rætt um sameiningu flokka á vinstri vængnum hafi þeir „jafnan klofnað mest." -grh Steinunn segir þá ályktun for- sætisráðherra að Kvennalistinn hafi tilkynnt endalok sín með þátttöku í R-listanum, fráleita. „Kvennalistinn mat það þannig þegar Reykjavíkurlistinn var stofnaður að kvennapólitík væri mjög vel borgiö með sam- starfi við hina flokkana. Kvennalistinn lítur ekki á sig sem vinstri flokk þótt hann sé í þessu samstarfi, ekki frekar en Framsóknarflokkurinn. Kvennalistinn sá þarna einfald- lega tækifæri til að korna kvennapólitískum sjónarmib- um á framfæri. Við höfum konu sem borgarstjóra og ég held að forsætisráöherra ætti heldur að líta sér nær og taka borgarstjóra sér til fyrirmyndar varðandi ým- is framfaramál sem hún hefur verið að beita sér fyrir í borginni í þágu kvenna og fjölskyldna." -En getur Kvennalistinn stað- ið fyrir reynsluheim kvenna þegar hann tekur þátt í sam- starfi sem beinist gegn Sjálf- stæðisflokknum? „Það er fráleitt að líta svo á aö hann geti þab ekki. Kvennalist- inn er fyrst og fremst kvenna- pólitískt afl og hefur aldrei gefið sig út fyrir að vera neitt annað. Menn meta það hverju sinni í hvaða samstarfi farsælast er að starfa og í hvaða samstarfi flokk- urinn getur komið sínum sjón- armiðum best á framfæri. Þetta gerir Sjálfstæðisflokkurinn líka. Mér finnst dálítið sérkennileg þessi heift Davíðs Oddssonar út í Kvennaiistann og kvennapól- itík. Ég hef séb haft eftir honum að hann sé andvígur jákvæðri mismunun. Mér finnst hann í rauninni sýna sitt gamla góba borgarstjóraandlit meb þessu. Það er einhver pirringur í hon- um, bæbi í garð Kvennalistans og borgarstjóra og allra aðgerða sem miba að því ab rétta hlut kvenna. Hann talar um að mest- ur fjöldi kvenna sé í Sjálfstæðis- flokknum. Það má vera rétt hjá honum en Sjálfstæðisflokkur- inn hefur stabiö sig flokka verst í því aö treysta sínum konum til trúnaöarstarfa. Ég held ab hann ætti frekar að telja hausana þar en ab telja konurnar í grasrót- inni." -GBK Sagt var... Kemur sér vel ab vera fjár- glöggur „Þegar konan mín sá skófariö eftir Arna á innanverðu læri mínu hafbi hún á orbi ab þab væri merkilegt ab jafnhöfubstór mabur væri svo fót- smár. í því sambandi má rifja þab upp ab fyrir daga Homo sapiens tengdist greindin fremur stærb fót- anna en höfubsins. Ég tek þó fram ab ég er alls ekki ab gefa í skyn ab Arni Johnsen sé týndi hlekkurinn. En þab er ágætt ab hafa menn eins og Árna á þinginu, sérstaklega í um- ræbu um landbúnabarmál. Þing- menn þurfa ekki annab en líta til hans til ab vita hvernig alvöru saubur lítur út." Össur Skarphébinsson í vibtali vib Al- þýbublabib Rop og ræpa „Ég hef rosalega mikib sjálfstraust meban ég syng, en ég á ferlega erfitt meb ab tala vib fólkib þegar ég er á svibi. Ég hef alltaf eitthvab ab segja og eryfirleitt meb óstöbvandi munn- ræpu, en svo kemur bara ekkert nema eitthvert rop þegar ég á ab tala uppi á svibi." Söngkonan Emiliana Torrini tjáir sig um list sína í viötali viö Helgarpóstinn Barist um braubib „Þannig er þab erfitt fyrir okkur ís- lendinga ab gera okkur grein fyrir því ab jafnréttisbarátta í sumum löndum snýst um þab ab konur og stúlku- börn fái ab borba eins og karlar og drengir sem ganga fyrir þegar matur er skammtabur innan heimilanna. En hver sem baráttumálin eru þá skilar bættur hagur kvenna og barna sér í betri heimi fyrir alla." Valgerbur K. Jónsdóttir ritstjóri í for- ystugrein 19. júní Háleitt hlutverk „Helgarpósturinn er blab sem mebal annars hefur því skýrt afmarkaba hlutverki ab gegna ab veita fólkinu sem býr hér á hjara veraldar alla mögulega vernd fyrir ofríki og for- ræöistilhneigingum yfirvalda af hvers konar tagi." Nýr ritstjóri Helgarpóstsins ávarpar les- endur í forystuqrein I pottinum telja menn nú næsta víst ab Gubrún Pétursdóttir Benediktssonar muni ætla ab gefa kost á sér til forseta og byggja þab m.a. á því ab eiginmab- ur Gubrúnar, Ólafur Hannibalsson varaþingmabur, er nú byrjabur ab und- irbúa kosningaslaginn meb því ab leggja fram frumvarp um ab forsetinn greibi skatta. Vitab er ab málib er vin- sælt mebal þjóbarinnar og kæmi vel út ab maki forsetaframbjóbandans hafi beitt sér fyrir því ab um forsetann giltu sömu reglur og alþýbu manna. Þá telja menn þab varla tilviljun ab Gubrún vakti þjóbarathygli fyrir skömmu þegar hún reis til varnar eiginkonu nóbel- skáldsins eftir útvarpssögulesturinn. • Þab vekur athygli mebal blabamanna ab hermt er í pottinum ab Gubríbur Sigurbardóttir rábuneytisstjóri í menntamálarábuneytinu er í nýrri nefnd um upplýsingatækni og upplýs- ingastefnu. Blabamenn tengja Gubríbi nefnilega vib skort á upplýsingum og telja hana hafa haft þab hlutverk ab hamla abgangi ab fyrrverandi mennta- málarábherra á síbasta kjörtímabili, og sumir halla hana „konuna sem lokaði rábuneytinu".... • Ritstjóraskiptin á Helgarpóstinum hafa vakib nokkra athygli og menn velta fyr- ir sér hvab vaki fyrir eigendum blabsins en Karl Th. Birgisson þóti hafa unnib ágætt verk þar. Stefán Hrafn Hagalín sem rábin var ritstjóri þykir nokkub ungur í starfib og í pottinum heyrbist ab reynt hafi verib ab fá Kolbrúnu Bergþórsdóttur á Alþýbublabinu til ab ritstýra meb Stefáni. Kolbrún hafi hins vegar ekki viljab taka þetta ab sér.. 60GGI---------------------------------------- Æri/ /rjs/ o£t/ s/mrr- Meiri trúnaöur innan núverandi stjórnar en þeirrar síöustu. Forsœtisráöherra: Allt hriplekt hjá krötum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.