Tíminn - 15.02.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.02.1996, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 15. febrúar 1996 DAGBOK IVAAAAAAJVAAAAAJ1 Fimmtudagur 15 febrúar 46. daqur ársins - 319 daqar eftir. 7. vika Sólris kl. 9.25 sólarlag kl. 18.00 Dagurinn lengist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apóteka í Reykja- vík frá 9. til 15. februar er í Laugarnes apóteki og Arbæjar apóteki. t»aó apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neydarvakt Tannlæknaf^lags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Símsvari 681041. Hafnarfjöröur: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar i simsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavðrslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 462 2444 og 462 37J8. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.febr. 1996 Mánabargrei&sJur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimillsuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meólag v/1 barns 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða 16.190 Ekkjubaetur/ekkilsbaetur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur Í8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratiygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæðingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 14. febrúar 1996 kl. 10,53 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 66,26 66,62 66,44 Sterlingspund ....101,99 102,53 102,26 Kanadadollar 48,11 48,43 48,27 Dönsk króna ....11,646 11,712 11,679 Norsk króna ... 10,312 10,372 10,342 Sænsk króna 9,495 9,551 9,523 Finnskt mark ....14,394 14,480 14,437 Franskur franki ....13,079 13,155 13,117 Belgiskur franki ....2,1902 2,2042 2,1972 Svissneskur franki. 55,19 55,49 55,34 Hollenskt gyllini 40,24 40,48 40,36 Þýskt mark 45,08 45,32 45,20 «0,04190 0,04218 6,447 0,04204 6,427 Austurrískur sch ...„.6,407 Portúg. escudo ....0,4335 0,4365 0,4350 Spánskur peseti ....0,5349 0,5383 0,5366 Japansktyen ....0,6203 0,6243 0,6223 irsktpund ....104,73 105,39 105,06 Sérst. dráttarr 96,86 97,46 97,16 ECU-Evrópumynt.... 82,66 83,18 82,92 Grisk drakma ....0,2731 0,2749 0,2740 S T IÖ RN US PA Steingeitin 22. des.-19. jan. Krabbinn 22. júní-22. júlí Steingeitin geldur jafnan fyrir það í þessum dálki að skoðanir stjömu- spámanns á mismunandi vægi vikudaganna koma oftar en ekki inn í spár hennar. Þ.e.a.s. fag- mennska merkisins og eiginhags- munir spámanns stangast hér stundum á, sem er slæmt og ekki í anda Frances Drake í Mogga, svo dæmi sé tekið. Samt er það trú spá- manns að steingeitin leggi sjálf nokkuð mikið upp úr vikudögum sem slíkum og sé öðruvísj stemmd á mánudagsmorgni en fimmtudög- um. Því skal á það bent að það er aðeins einn dagur eftir af vinnu- vikunni (fyrir utan þennan sem verður fljótur að líða) og sú aug- ljósa staðreynd segir í raun meir en spá um happatölur og kvef. Góðar stundir. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú upphugsar drastíska en áhrifa- ríka leið til stöðuhækkunar í dag. Hvernig er annars best að losa sig við lík? Ljónib 23. júlí-22. ágúst Gömul kona í merkinu fer á grímuball í kvöld og þykist vera biðukolla. Hún fær verðlaun fyrir besta búninginn þegar allt hárið fýkur skyndilega af henni. Stjörnur gratúlera. Meyjan 23. ágúst-23. sept. 13 ára nörd býr til sogblett á hálsi með handryksugunni og slær í gegn hjá félögunum sem lesa ekki kúppið. Snjallt. Þú geldur fyrir bullið að ofan og færð lítið rými. í hvaða sokkum ertu annars? Vogin 24. sept.-23. okt. <04 Fiskarnir 19. febr.-20. mars Ekki fara með hundinn í sund í dag. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú grennist um 200 grömm í dag. Nautib 20. apríl-20. maí Þú verður hvorki fugl né fiskur í dag. Ekki heldur lyklakippa. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporðdreki óvenju kynæsandi í dag og mun gera vinnufélögum erfitt fyrir. Makar verða órólegir. Enn vantar pláss. Þú verður gratín- eraður í dag. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Hvab á að gera um helgina? Þú verður vankaður í dag (með norðlenskum framburði). 499 Lárétt: 1 manneskjur 5-fljót 7 ákafi 9 pissaði 10 illa 12 nokkra 14 arða 16 krem 17 tré 18 skaut 19 starf Lóbrétt: 1 skordýr 2 hyskni 3 há- vaða 4 fálm 6 minnkar 8 úthald 11 vorkenni 13 tré 15 trýni Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 tota 5 ónýtt 7 feld 9 au 10 sigra 12 álag 14 föl 16 efa 17 refil 18 óbs 19 nið Lóbrétt: 1 tafs 2 tólg 3 andrá 4 áta 6 tugga 8 einörð 11 alein 13 afli 15 les tVi-ÍV . ' mtirK J' Eq hef ákveöiö ao fara einn. Marqir feröamenn hafa veriö rændir á þessum slóöum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.