Tíminn - 22.03.1996, Side 16

Tíminn - 22.03.1996, Side 16
Föstudagur 22. mars 1996 Vebrib (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suöurland: Suövestan kaldi og súld eöa rigning meö köflum. Hiti 0 til 5 stig. • Faxaflói og Breiöafjöröur: Sunnan og suövestan kaldi eöa stinn- ingkaldi. Hiti 2 til 6 stig. • Vestfiröir: Suövestan stinningskaldi en allhvasst á stöku staö. Rign- ing eöa súld og hiti 3 til 7 stig. • Strandir og Noröurland vestra: Allhvöss sunnan- og suövestanátt og dálítil rigning. Hiti 2 til 7 stig. • Noröurland eystra til Austfjaröa: Sunnan kaldi og léttskýjaö. Hiti 3 til 8 stig yfir daginn. • Suöausturland: Suövestan kaldi og súld meö köflum vestan til. Hiti 2 til 7 stig aö deginum. Landsbankinn og ynging starfsliös. Sárafáir starfsmenn eru á þrí- tugsaldri. 65 ára reglan á ekki viö um alla starfsmenn: Áðrar reglur kunna ab gilda um bankastjóra Tannverndarráb gaf á sínum tíma drykkjarvatnshana í íþróttahús og sund- laugar til ab minnka gosneyslu. Þessu frumkvœbi var vel tekib og búast má vib ab sama verbi uppi á teningnum meb hugmyndir Sylvíu. Tímamynd: bc Okkar frábæra vatn verbi abgengilegt Tveir bankastjórar Lands- banka íslands eru á sjötugs- aldri. Sverrir Hermannsson veröur 66 ára í sumar, en Björgvin Vilmundarson 62 ára. Halldór Gubbjarnarson er ungi maburinn í hópnum, vertrnr fimmtugur í haust. Á sama tíma og almennir bankamenn Landsbankans á sjötugsaldri eru hvattir til að „Mjög mikilvægt er aö vinnu- hiutfall starfsmanna sé lagaö aö þörfum (heilbrigöis)stofn- ana", aö álit nefndar þeirrar sem heilbrigöisráöherra fól tillögugerö til hagræöingar og sparnaöar hjá sjúkrahúsum í Reykjavík og Reykjanesi. Enda er þaö ein af sparnaðar- tillögum nefndarinnar, að vinnuhlutfall sérfræðinga, lækna hjúkrunarfræðinga, sem og annarra starfsmanna verði endurskoðað meö tilliti til hags- muna stofnananna. „Einnig gildir að því fleiri skyldum sem hver starfsmabur hefur að gegna utan spítala og því lægra vinnuhlutfall sem vibkomandi „Þetta kemur mér mjög á óvart því ég var á alþjóölegu þingi í októberlok þar sem ítarlega var farib í þessi mál og m.a. reynt ab líta yfir faraldursfræbi kúaribu og mannasjúkdómsins Creutz- feldt-Jacobs. Þar komu nýjar upplýsingar fram sem sýndu engin sannanleg tengsl þarna á milli. í sambandi vib ribuna höf- um vib í auknum mæli reynt ab fylgjast meb nýjungum sam- eindaerfbafræbilegra athugana og okkur vitanlega hefur ekkert birst um þetta í alþjóblegum vís- indalegum tímaritum." Þetta sagbi Gubmundur Georgs- son forstööumaöur tilraunastofu Háskóla íslands í meinafræbum í samtali vib Tímann í gær en hann hefur íslendinga mest rannsakab mannasjúkdóminn Creutzfeldt- Jacobs, hægfara hrörnunarsjúk- láta af störfum, helst við 65 ára aldur, er ekki endilega víst að lagt verði að Sverri Hermanns- syni ab hætta. Um bankastjóra gilda aðrar reglur en aðra bankamenn. „Bankastjórarnir eru þeir einu í starfslibinu sem eru ráðnir beint af bankaráðinu. Þeir geta ekki samið við sjálfa sig. Þetta er stefna bankastjórn- gegnir á sjúkrahúsinu því erfib- ara er ab skipuleggja og veita þjónustu við inniliggjandi sjúk- linga". Nefndin segir einnig nauð- synlegt að endurskoða vaktafyr- irkomulag sérfræbinga með til- liti til aukinnar samvinnu og verkaskiptingar. Rök fyrir sam- einingu smærri sérgreina séu m.a. einfaldara bakvaktakerfi og tryggja þurfi ab bakvaktir séu rétt nýttar, hvorki of né van. Nefndin leggur til að mönn- unarmódel starfsfólks verði yfir- farin til aö tryggja hagstæða nýtingu á öllu starfsfólki og til aö tryggt verði aö hæfilega margt sé á vöktum. ■ dóm sem getur valdiö dauba fólks. Yfirlýsing bresku ríkisstjórnarinnar um að kúariöa geti hugsanlega smitast í menn og valdið sjúk- dómnum, hefur vakið mikla at- hygli á heimsvísu og virðist út- flutningi Breta á nautakjöti til Frakklands og jafnvel fleiri landa stefnt í voða. Af þessu tilefni vakn- ar sú spurning hvort íslenskir neyt- endur geti átt á hættu að sýkjast vegna neyslu á lambakjöti þar sem riöa í sauðfé hefur veriö landlæg hér þótt kúariða sé óþekkt. Guð- mundur segir ekkert benda til þess. Búið sé að taka saman faraldurs- fræði riðu og bera saman við Creutzfeldt-Jacobs sjúkdóminn á 20 ára tímabili hériendis, 1960- 1980. Á því tímabili hafi aðeins 2 tilfelli greinst, annaö tiivikið bóndi sem hafi búið á riðulausu svæði. Hinn aðilinn hafi búið á Ströndum ar og hún gengur út á að árið 1998 verði starfsfólk við bank- ann ekki eldra en 67 ára. Hvort hægt er ab ná því niður í 65 ára vitum við ekki, við sjáum til," sagbi Brynjólfur Helgason að- stoðarbankastjóri við Lands- banka íslands í gær. Brynjólfur sagði ab það heyrðist af fyrir- tækjum sem færu meb starfs- aldur yfirmanna sinna í 65 ár. Eins og fram kom í Tímanum í gær eru um 16% starfsmanna bankans á sjötugsaldrinum. Brynjólfur segir það rétt, en bendir á að starfsfólk á aldrin- um milli 20 og 30 ára er sára- fátt. Sú staða gangi ekki til lengdar, aldursdreifingin þurfi að vera meiri en hún er í dag. Nauðsynlegt væri ab ráða yngra fólk að bankanum. Til þess þyrfti að rýma til í hópi elstu starfsmanna. Þeir sem láta af störfum fá aukagreiðslu fyrir að hætta, en meta þarf greiðsluna í hverju tilviki. Brynjólfur sagbi að í flestum tilvikum væri fólk að gefa eitt- hvað eftir af réttindum sem það mundi afla sér með því að vinna til 70 ára aldurs. Brynjólfur segir að hug- myndin hafi mætt góðum skilningi í bankanum og ab í framtíðinni muni bankamenn miða við starfslok við 65 ára aldurinn. Fólk sýndi skilning á því og málið væri unnið í fullu samrábi við starfsmenn og fé- lag þess. þar sem aldrei hafði komiö upp riða. Þá hafi eitt tilfelli af sjúk- dómnum komið uup í fyrra, hjá gamalli konu, borinni og barn- fæddri í Reykjavík. Tíðni sjúk- dómsins miðað við að riða hefur verið hér á aöra öld sé því mjög lít- il, eða innan við 0,5/1.000.000 til- felli árlega en erlendis sé hlutfallið um 1/1.000.000. Arfgerbin hugsanleg skýring Guðmundur bendir ennfremur á gamla grein í vísindaritinu Science þar sem tengja átti mannasjúk- dóminn við riðu í sauðfé. Þar hafi verið skýrt frá lýbískum gyöingum — sauðfjárbændum — sem höfðu mjög háa tíðni af sjúkdómnum, hundraöfalt meira en almennt ger- ist. Gyöingarnir hafi borðaö sviöa- Drykkjarvatnshönum verði komiö fyrir víða um borg- ina, t.d. í opinberum stofn- hausa, þ.m.t. augun. Menn hafi strax tengt það við sjúkdóminn en seinni tíma rannsóknir hafi svo sýnt að arfgerð fólksins hafi veriö um að kenna en ekki áhrifum úr náttúrunni. Mögulega sé arfgerð fólks um aö kenna í bresku tilvik- unum. „Þetta er því allt svolítið hasarkennt og þaö slær mig svolít- ið að í einu fréttaskeytinu er vitnað í mann, Stephen Dealer, sem er mjög sérstæöur náungi sem ég hef sjálfur hitt. Hann hefur að mínu viti aidrei fengist við riðurann- sóknir. Það er mjög erfitt að leggja mat á þessa frétt áður en maður sér um þetta fjallað í vísindagreinum og veit hvaða rannsóknir liggja þama að baki. Mér þykir mjög ólík- legt aö þetta standist," sagði Guö- mundur Georgsson, forstöðumað- ur Tilraunastofu Háskóla íslands í meinafræöum. -BÞ unum og á útivistarsvæðum, og okkar „frábæra íslenska vatn" þannig gert aðgengi- legt á almannafæri. Þetta er tillaga Sylvíu Briem, starfs- manns í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur, í bréfi hennar til borgarráös. Tillög- unni hefur verið vísaö til stjórnar veitustofnana. í bréfi sínu segist Sylvía hafa starfað að ferðamálum á ís- landi sl. 22 ár. Þann tíma hafi landkynning framar öllu beinst ab okkar hreina landi og oft sérstaklega að hreinu og tæru vatninu. Sylvía bendir síðan á hversu óaðgengilegt vatnið sé fyrir vegfarendur sem eigi leið um borgina. Hún segir útlendinga t.d. oft koma í upplýsinga- þjónustu Ráðhússins og spyrja um vatnshanann. Þá sé eina leiðin að afhenda þeim plast- mál og benda þeim á snyrting- una. Til að bæta aögengi að vatni stingur Sylvía upp á að drykkj- arvatrishönum verði komiö fyrir víða um borgina, t.d. á útivistarsvæbum í Laugardaln- um, í Öskjuhlíðinni, við göngustígana og í opinberum eða hálf-opinberum bygging- um (t.d. skólum). Boða mætti til samkeppni um útlit þeirra og hönnun og einhvers konar slagorð. Bréf Sylvíu var lagt fyrir fund borgarráðs í síðustu viku og því vísað til stjórnar veitu- stofnana. -GBK Mjög mikilvœgt aö vinnuhlutfall starfsmanna sé lagaö aö þörfum heilbrigöisstofnana: Brýnt að endurskoöa vaktir sérfræbinga -JBP Forstööumaöur Tilraunastofu Háskóla Islands í meinafrceöum tekur fregnum um aö riöa geti borist í menn meö miklum fyrirvara: sem bendir til ab riba geti

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.