Tíminn - 19.04.1996, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.04.1996, Blaðsíða 4
12 Föstudagur 19. apríl 1996 Fyrstu kynni: Mitsubishi Lancer 1996 ítalska hönnubi DRÁTTARBEISLI - KERRUR ÍSLENSKT, JÁ TAKK Ék VtKURVAGNAR HF. \w SlÐUMULA 19.108 REYKJAVÍK. SIMI568 4911. FAX 568 4916. KT. 621194-2599. VSK NR. 44760 Er hestakerran þín lögleg ?? Lögleg hemlakerfi fyrir kerrur og Eins og viö greindum frá í síöasta blaöi er nú kominn á markaöinn nýr og breyttur Mitsubishi Lancer, stærri og meiri bíll en forverinn og algerlega ný hönnun frá grunni. Bíllinn, sem prófaöur var, er 5 gíra, handskiptur GL-bíll meö 1300 vél, sem gefur 74,8 hestöfl. Nýi Lancerinn er nokkuö rennilegur útlits, látlaus, dæmigerð japönsk hönnun, en þó minnir afturendi bílsins talsvert á BMW-línuna. Þaö er þó einn galli viö útlitið, sem kemur niður á bílnum í notk- un, að vindskeið fyrir neðan stuðara að framan er full lág og rekst gjarnan í gangstéttar- brúnir og fleira. Nýi Lancer- inn er eins og áður stærri en fyrirrennarinn og er nokkuö rúmgóöur fjölskyldubíll. Þegar inn er komið blasir viö smekkleg innrétting. Mælaborð er einfalt, auðvelt að lesa á mæla, en ekki er laust við að maður sakni snúningshraðamælis. Með bílnum er einfalt útvarpstæki og segulband og mættu hljómgæði vera meiri. Sæti eru þægileg, bæði fram í og aftur í, og fóta- og höfuðrými er nægilegt á báðum stöðum. Þá er farangursrj' mi mjög gott, lokið opnast vel og opnast nánast alveg niður að botni farangursrýmis, auk þess sem hægt er að leggja aftursætis- bökin niður í tveimur hlutum. Líknarbelgir eru í mælaborði fyrir framan ökumann og far- þega og rétt er að taka fram að í nýja Lancernum er frúar- spegill farþegamegin. Staðal- búnaður er nokkuð ríkulegur: aflstýri, veltistýri, samlæsingar í hurðum, hæðarstilling á ökumannssæti, hástætt hemlaljós og margt fleira. Akstur nýja Lancersins er átakalítill og hann er nokkuð þægilegur í akstri. Gírskipting- in er nokkuð vel heppnuð, þó er kannski fullstutt á milli gír- anna, en það venst þó strax. Hestöflin 75 skila sér nokkuð % vel, en þó er togið kannski urra gíra skynvædd sjálfskipt- Látlaus, en skilar sínu Fiatverksmibjumar gefa á hverju ári ítölskum bílahönnuðum tækifæri til ab hanna bíla út frá Fiatbifreibum sem þegar hafa verib settar á markabinn. Á bíla- sýningu í Torino í þessum mán- ubi munu Fiatverksmibjurnar kynna afrakstur hönnubanna og fylgja hugmyndirnar hér meb. Allar hugmyndirnar em byggbar upp á hinum nýju Bravo/Brava- bílum, sem Fiat er að setja á mark- aðinn nú um þessar mundir. Fiat greibir hönnuðunum sem nemur 4,5 milljónir króna, auk þess sem þeir fá nýjan Fiatbíl. Nokkur óánægja er þó á meðal þeirra, því greiðslan hefur ekkert hækkað frá árinu 1992, auk þess sem Fiat er heimilt ab nota tillögurnar eða hluta þeirra án þess að sérstök greiðsla komi þar fyrir. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum eru nokkrar hugmynd- anna talsvert framúrstefnulégar, en margar gætu menn hins vegar séð á götunni innan margra ára. -PS Allar gerdir af kerrum og vögnum. Allir hlutir tll kerrusmlöa. Dráttarbeisli á flestar gerðir bifreiða. Hemlakerfi fyrir gamlar kerrur. Sérsmfðum kerrur - Gerum við kerrur - Áratuga reynsla. Vfkur Vagnar Sfðumúla 19 s. 568 4911 fulllítið í bílnum og hann frekar slappur neðarlega í gír- unum. Þegar vélin hefur hins vegar náð sæmilegum snún- ingi, tekur hann vel við sér. Lancerinn er öruggur í stýri. Fjöðrun er góð, með sjálf- stæða gormafjöðrun að fram- an, eða svokallaða McPher- son-fjöðrun, en að aftan er bíllinn búinn gormafjöðrun með fjölliðafestingum. Örugg- ur stýrisbúnaður og góð fjöðr- un gerir bílinn góðan í akstri, t.d. í beygjum á mikilli ferð og þegar farið er yfir hraðahindr- anir. Einn af kostum bílsins er vel einangrað ökumannshús, þar sem vélar- og vegarhljóð ná lítt eyrum ökumanns og far- þega, hvort sem ekið er á mal- biki eða á möl. Lancer er einnig hægt að fá í GLX- útgáfu, sem meira er í borið, en hann er búinn nýrri gerð sjálfskiptingar, svokall- aðri INVECS- II, sem er fjög- ing með rafstýringu. Þessi skipting lagar skiptimynstrið að akstursvenjum ökumanns- ins. Niðurstaðan af þessum fyrstu kynnum, þar sem ekki var farið í ítarlegan reynslu- akstur, er að þarna er um að ræða látlausan og átakalítinn, góðan fjölskyldubíl, lausan við allan íburð, en búinn öllu því sem prýða þarf ökutæki nútíma fjölskyldu. Verðið er þokkalegt eða frá 1.330 þús- und krónum, en umboðsaðili Mitsubishi er eins og flestir vita, Hekla hf. -PS Fiatverksmiöjurnar veita fé og bíla hönnubum, sem hanna framúr- stefnubíla á Fiat-grunni: Hlabib undir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.