Tíminn - 31.05.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.05.1996, Blaðsíða 3
Föstudagur 51. mai iyy6 IMBmi VINNUVÉLAR Stór verkefni fyrir verktaka: Á undanförnum mánuöum, eða frá áramótum, hefur verib flutt inn og skráö hér á landi talsveröur fjöldi mjög stórra vörubifreiða og svokallabra „Búkollna", sem eru risastórir, liöstýrðir 45 tonna vörubílar. Þetta má rekja til hinna stærri verkefna, bæbi vib Hvalfjarb- argöng og á hálendinu. Um er aö ræöa 17 bíla af stæröinni 41 tonn og stærri. Flestir þeirra eru af Komatsu- gerö, eöa 9 talsins, og eru þeir allir 45 tonn aö stærö. Állir þessir bílar eru fluttir inn notað- ir. Alls hafa verið skráðir fjórir bílar af Euclid-gerð, sem eru langstærstir þeirra bíla sem fluttir hafa veriö inn nýverið, en þeir eru tæp 56 tonn aö stærð. Tveir þeirra eru nýir, „úr kassanum". Auk framangreindra tegunda komu til landsins þrír bílar af MAN-gerð og einn Mercedes- Benz. Þessar upplýsingar eru fengn- af hjá Bifreiðaskoðun íslands, I en þessi ferlíki sem hér um ræð- ir, eru skráð sem ökutæki, þrátt fyrir ab þeir séu í raun alltof breiðir og þungir til þess. Þeir eru skráöir samkvæmt undan- þágu dómsmálaráðuneytis, en beðið er breytinga á reglum, svo hægt sé að skrá þá sem vinnu- tæki. Þab þýðir að ekki þarf að greiða þungaskatt af þeim, enda keyra þeir yfirleitt aðeins um á lokuðum vinnusvæðum. -PS bbhjs*ssr 1700 sm LADA SKUTBÍLL 728.000 kr. Rúmgóöur og kraftmikill. Hentar þeim sem þurfa mikiö farangursrými. Jafnvígur sem vinnubíll og fjölskyldubíll. LADA afar raunhæfur kostur ÁRMÚLA 13, SÍMI: 568 1200 BEINN SÍMI: 553 1236 tv Ungmennafélag íslands og Umhverfissjóöur verslunarinnar gangast fyrir hreinsunarátaki dagana 1. - 17. júní. Markmiöiö er aö „flagga hreinu landi" 17. júní. Einstaklingar, fjölskyldur, hópar og félög. Tökum öll þátt í hreinsun landsins. Ungmennafélög víöa um land munu skipuleggja hreinsun. GRÆNI HIRÐIRINN er hluti af verk- efninu, en hann inniheldur stóran poka til aö tína rusl í og upplýsinga- bók um umhverfismál. Meö því aö eignast GRÆNA HIRÐINN getur þú oröiö þátttakandi í skemmtilegu happdrætti þar sem margir góöir vinningar eru í boöi. Þú færö GRÆNA HIRÐINN í flestum matvöruverslunum og hjá ungmenna- félögum um land allt. Umhverfisátakiö veröur formlega sett laugardaginn 1. júní. KI.10 hefst hreinsun viö kvenfélagsgarðinn á Álftanesi þar sem forseti fslands Frú Vigdís Finnbogadóttir veröur viöstödd. KI.13 hefst hreinsun viö íþróttahúsið Dalhúsum 2, Grafarvogi og hefur öllum forsetaframbjóöendum veriö boöiö aö vera viöstaddir. UWHVERFISSJÓÐUR VERSLUNÁRINNAR Tökum a - hreÍQSum landið Höfum úrval varahluta og boddýhluta í Land-Rover. Einnig varahluti í Range-Rover og Mitsubishi Þekking og reynsla tryggir þjónustuna. M öldur hf. Varahlutaverslun Draupnisgötu 1, Akureyri, Sími 461-3016, Fax 461-1364 Bændur, bílaverkstæði ...og aðrir eigendur Land-Rover og Range-Rover bifreiða, athugið! VARAHLUTIR - AUKAHLUTIR - HEILDSALA - SMÁSALA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.