Réttur


Réttur - 01.02.1921, Qupperneq 12

Réttur - 01.02.1921, Qupperneq 12
12 Réttur. en alt fyrir það má þar þó einnig marka einkaréttar- eða sérréttarhugsunina í þessum málum. Á einu sviði eru þjóðirnar nefnilega öllum áhrifum sviftar um framtíð sína — einnig í þessum síðastnefndu löndum, en það er í utanríkismálum. Yfirleitt er með þau farið eftir gömlum venjum af aðalsmönnum eða öðrum æðri stétta mönnum. En aðalmeinið er það, að með þau er farið leyni- lega, og þjóðin eða trúnaðarmenn hennar fá ekkert eftirlit að hafa með þeim. þannig stendur á því, að einn einstakl- ingur hefir getað leitt þjóð sína og fleiri þjóðir út í glötun- ardjúp heimsstyrjaldar, án þess að þær hafi grunað nokkuð fyr en út í ófæruna var komið. — Pannig hefir kænskulega orðað símskeyti frá einum einasta stjórnmálamanni getað orðið svo örlagaríkt fyrir margar þjóðir. Og með þessu móti hefir það getað átt sér stað, að vissum atriðum í samningum milli ianda hefir verið haldið leyndum; en slík atriði hafa jafnan verið þau markverðustu og oft leitt til ófriðar. »Áður en heimsstyrjöldin hófst,« segir enskur rithöfundur einn, »áttu engir von á henni nema nokkrir stjórnmálamenn og blaðamenn. Og lýðurinn óskaði alls ekki eftir ófriði. Nú, á meðan styrjöldin stendur, er hún háð með feikna áhuga af öllum þeim þjóðum, sem í honum eru, og allar halda þær, að þær berjist fyrir réitu máli. En dagana áður en styröld- in gaus upp, mundu engir óbreyttir borgarar hafa álitið nokkra ástæðu til hennar, og fáir þektu þær ástæður, er færð- ar voru fyrir friðslitunum. Og enn eru þjóðirnar ósammála um það, hver stjórnin beri ábyrgð á ófriðnum. Vér álítum, að það sé þýzka stjórnin, og með jafnmikilli sannfæringu halda Pjóðverjar, að það hafi verið enska stjórnin. En eng- inn heldur, að lýðurinn hafi átt sök á honum. Þær þjóðir, sem nú stynja undir böli ófriðarins, myndu aldrei hafa háð hann, hefðu þær verið sjálfráðar. Um það verður ekki deilt. Hvernig stendur þá á þessu? Hvernig er það hugsanlegt, að stjórnirnar geti sigað lieilum þjóðum, sem æskja friðar og ekkert eiga sökótt hver við aðra, út í tortímingu styrjaldanna? Pað er augljóst. Pjóðirnar hafa hvergi nokkurt eftirlit með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.