Réttur


Réttur - 01.02.1921, Qupperneq 32

Réttur - 01.02.1921, Qupperneq 32
32 RéUur. sem loks var samþykt af nefndinni, og eru ákvæði þess afar- mikilsverð fyrir málstað vorn á þessum tímum. Frumvarp þetta var gert eftir Pretoriu-samningnum með slíkum breytingum, sem ætlað var að gera það aðgengilegt fyrir nefndina. Inngangurinn, sem ákvað, að lýðveldið skyldi hafa fullkomna sjálfstjórn undir yfirlénsherradæmi Breta, var af ásettu ráði strykaður út af Derby Iávarði, sem þá var ný- lendumálaráðherra, svo að yfirlénsherradæmið var náttúrlega úr sögunni, þegar frumvarpið var loks samþykt. Til þess að gera það fullkomlega ljóst, að afstaða lýðveldisins var lögð á annan grundvöll, þá var nafninu »Transvaal ríki« (Trans- vaal State) breytt í »Suður-Afríku lýðveldið« (South African Republic). Öllum greinum í Pretoriu-samningnum, sem gáfu bresku stjórninni nokkurt vald í innanlandsmálum lýðveldis- ins, var slept. Hvað utanríkismáiefnin snerti, þá voru þar stórar og víðtækar breytingar gerðar. Pað var áskilið í 2. gr. Pretoriu-samningsins, að »Hennar Hátign áskilur sér, erf- ingjum sínum og eftirkomendum: (a) rétt til að skipa frá einum tíma til annars breskan sendiherra í og fyrir nefnt ríki og skal hann gegna slíkum störfum og skyldum, sem hér á eftir er ákveðið; (b) rétt til að senda her gegnum ríkið á ófriðartímum, eða ef búist er við, að ófriður brjót st þá og þegar út milli ríkisins og útlends ríkis, eða innfæddra þjóð- flokka í Suður-Afríku, og (c) umsjón yfir utanríkismálum og samböndum nefnds ríkis, þar á meðal samningum og með- ferð á stjórnmálasamböndum við önnur ríki, og skulu slík sambönd vera gegnum sendiherra og konsúla Hennar Hátign- ar utanlands*. f stað þessa kom 4. grein samningsins í Lundúnum, sem var á þessa leið: »Suður-Afríku Iýðveldið lofar að gera enga samninga eða sambönd við nokkurt ríki eða þjóð aðra en Oraniu fríveldið, né við nokkurn innfæddan þjóðflokk fyrir austan eða vestan lýðveldið, nema með samþykki Hennar Hátignar drotning- arinnar. Slíkt samþykki skal álítast að vera veitt, ef stjórn Hennar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.