Réttur


Réttur - 01.02.1921, Qupperneq 45

Réttur - 01.02.1921, Qupperneq 45
Heillar aldar rangsleitni. 45 væri hin náttúrlega afleiðing Jamesons-innrásarinnar, þá byrj- uðu hervaldsmenn ekki að eins í Suður-Afríku, heldur einnig í Englandi, að hrópa og kalla um það, að stjórn og yfir- ráðum Englendinga í Suður-Afríku væri hætta búin. Peir héldu því fram, að Englendingar mundu missa Suður- Afríku nema því að eins, að það væri samstundis tekið dug- lega í taumana, og að þessi hætta fyrir yfirráð Englands staf- aði af Iýðvaldsundirróðri, sem Suður-Afríku-lýðveldið hefði komið af stað. Að svo Iengi sem Suður-Afríku-lýðveldið neitaði að auðmýkja sig fyrir valdi Breta, en þvert á móti héldi sínu unga höfði hátt með þjóðernis-stærilæti, þá mundu aðrir hlutar Suður-Afríku verða hneigðir til að fara að dæmi þess, og það rnundi þannig aldrei verða nein vissa fyrir æðstu yfirráð Breta á þessum hluta jarðarinnar. Pað var ó- hjákvæmilegt, að auðmýkja Suður-Afríku-lýðveldið og bæla það niður í rykið. Afríkumenn í öðrum hlutum Suður-Af- ríku mundu þá gefa upp allar vonir, sem fullyrt var, að þeir hefðu um víðáttumeira Suður-Afríku-lýðveldi. En hvernig átti að fara að því, að auðmýkja lýðveldið og umfram alt, hvernig átti að gera það með þessum »stjórn- arfarslegu ástæðum®, sem voru hið eina, er um gat verið að ræða síðan samsærið brást? Hinn nýi landstjóri Höfðanýléndunnar og yfirumboðsmað- ur fyrir Suður-Afríku, sem hafði notið heiðursins af ágætri háskólamentun, sem hafði lært auðmýkl og stillingu við fæt- ur hr. W. T. Stead, og sem hafði lært af reynslu sinni við bændur og erfiðismenn (fellaheen) í Egyftalandi, hvernig ætti að stjórna niðjum Hugenottanna og »betlurum hafsins« (Beggars of the Sea), var viss með að vita mjög vel, hvernig hann ætti að finna upp »stjórnarfarslegar ástæður* til að auð- mýkja Suður-Afríku-lýðveldið og bæla það niður í rykið. Þeir höfðu að minsta kosti hið brennandi málefni um yf- irlénsherradæmið, sem Suður-Afríku-lýðveldið hafði óafvitandi og í sakleysi vakið upp á eftirfarandi hátt: Eftir Jameson-innrásina hafði þingið samþykt ýms lög í þeim tilgangi, að útrýma sumum af orsökum hreyfingarinnar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.