Tíminn - 17.06.1956, Page 3

Tíminn - 17.06.1956, Page 3
T siinnudaginn 17. iúní 1956. „Hann haföi sterka trú á því góða í manninum >**:« Sigurjón Pétursson var fæddur í Skiidinganesi 9. marz 1888; foreldrar hans voru hjónin Pétur Þórarinn Hansson og Vilborg Jónsdótt- ir. Pétur faðir Sigurjóns var fæddur í Þverárkoti í Mos- fellssveit, sonur hjónanna Hans Hanssonar, vefara, og Ólafar Jónsdóttur frá Varmá. Vilborg, móðir Sigurjóns, var fædd í Skildinganesi, dóttir Jóns Einarssonar bónda þar og konu hans Ástu Sigurðar- dóttur Grímssonar frá Hró- arsholti. Sigurjón ólst upp hér í Rvík, var fermdur hér vorið 1902 og sendur til sjós á ferming- ardaginn. Þá mun hann hafa verið búinn að læra sund i Laugunum hjá Páli Erlings- syni. Að öðru leyti er Sigurjón ekki oroaður við íþróttir fyrr en hann er kominn í Glímu- félagið Ármann, en hann var einn af þeim sem endurreisti félagið. Að vísu var á þessum árum og síðar talaö um að Glímufélagið Ármann hefði verið stofnað 1906, þótt einn af gömlu félögunum væri með í þessu nýja starfi, en það var Pétur Jónsson, blikksmiður, sem kom mjög við sögu á þessum árum sem aöalglímu- stjóri félagsins og á ýmsan annan hátt. Á aðalfundi Ármanns 1907 var Sigurjón Pétursson kos- inn í stjórn félagsins og lengi síðan iét hann sig miklu skipta félagsmál og allar í- þróttaiðkanir Ármenninga. • íslenzk glíma var iðkuð af mklum áhuga í Glímufélag- inu Ármanni, á fyrstu starfs- árum þess, — þ. e. frá 1906 —, voru kappglímur og glímu- sýningar félagsins all fjöl- mennar. Ein slík kappglíma var háð í húsi Ö. V. Breið- fjörð 6. febr. 1907. Keppend- ur voru 23, þrenn verðlaun voru veitt og hlutu þessir: 1. verðl Guðm. Stef. kr. 20 00 2. — Sigurj. Pét. — 15.00 3. — Pét. Gunnl. — 10.00 Þetta mun vera fyrsti í- þróttasigur Sigurjóns, er hann þá 18 ára gamall. En þótt mikið væri glímt þá, var samt margt fleira að gera í þessu nýendurreista fé- lagi, eins og að líkum lætur, því í flestu var félagið sem nýstofnað. Það þurfti að setja félaginu lög, og breyta þeim lögum, húsnæðismáiin voru erfið, gL'mubúninga vantaði, félagsmerki og mörgu fleira þurfti að sinna. I öllu þessu umstangi tók Sigurjón mik- inn þátt. Kcrm það snemma fram að hann lá hvergi á liði sínu. Félagsmerkið var mikið áhugamál hinna ungu manna. Var skorað á félags- menn að koma með tillögur um gerð merkisins, — þrjár tillögur komu fram, ein frá Skafta Davíðssyn og tvær frá Guðmundi Þorbjörnssyni og var önnur tillaga hans sam- þykkt einróma. Var það merki síðan greypt á Ár- mannsskjöldinn, sem skyldi vera heiðursverðlaun handa bezta glímumanninum í Rvík og lengi var tengdur við glímufrækni Sigurjóns. Um skjöldinn voru sett lög eða reglur í sjö greinum og var glímt um skjöldinn í fyrsta sinn 1. apríl 1908. Hallgrímur Benediktsson ^aaui,.þessív fyrstu skjald.ar-. glimu. Næsta skjaldarglima B B .............................. féiag, aðallega i þeim tilgangl að láta gera verðlaunagrip til að keppa um í íslenzkri glímu fyrir allt land. Var þetta vandað belti, sem nú er al- mennt kallað íslandsbeltið, en félagið sem gaf geltið hét Grettr og því var beltið kall- að Grettisbeltið, en sá sem vinnur beltið fær sæmdar- heitið glímukonungur íslands. Fyrsta glíman um beltið fór fram á Akureyri 20. ágúst 1906. Ármenningar sendu tvo menn til að keppa um beltð |á fjórðu beltisglímuna 1909. 1909 var all umtöluð, þrír af xil fararinnar voru valdir Stuttu eftir a3 Sigurjón Pét- = : ursson dó lofaði ég ritstjóra \ : Tímans a3 skrifa grein um Sig- = i urjón, svo drógst þetta von úr | : viti, og síðan var þetta oriiið | ; alltof langt, því Sigurjón hafði I i koniið víða víð og það, er stund- i I um verr að strika út en skrifa. I 17. júní 1911 vann Sigurjón i ; flesta íþróttasigra og því sýnist I I mér geta farið vel á því að a I I þeim degi sé minnt á þennan I I glœsilega íþróttamaim. St. = 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 keppendum lögðu alla keppi- nauta sína en svo féilu þeir hver fyrir öðrum á víxl. Það voru þeir Guðmundur Stef- ánsson, Hallgr. Benediktsson og Sigurjón. Sigurjón lagði Hallgrím, Hallgrímur lagði Guðmund og Guðmundur lagði Sigurjón. Þetta gekk þrisvar, en að lokum vann Hallgrímur skjöldinn í ann- að sinn. Árið 1910 gllmdu aðeins fimm menn um skjöldinn og varð engri glímu lokið í einni lotu. Þeir sém glímdu voru: Hallgr. Benediktsson, Guð- mundur Stefánsson, Sigurjón Pétursson, Halldór Hansen og Guðmundur Stefánsson og og Sigurjón Pétursson, þeir lögðu alla keppinauta sína, en Sigurjón féll fyrir Guð- mundi og varð Guðmundur því glímukonungur 1909. Fyrsta glíma sem fram fór um beltið í Reykjavík var háö 17. júní 1910 og vann nú Sig- urjón og varð glímukonungur. Því sæmdarheiti hélt hann til ársins 1919. Um 10 ára skeið er því Sig- urjón mesti glímumaður landsins og heldur þann tíma tveimur mestu heiðursverð- launagripum fyrir íslenzka glímu. Fjölbreyttni í íþróttaiðkun- Sigurjón Pétursson sern ungur maour. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Spjal! um Sigurjón Péturs- son og upphaf skipulegrar íþróttahreyfingar á íslandi Pétur Gunnlaugsson, en Sig- urjón vann skjöldinn. Sigurjón vann fyrsta Ár- mannsskjöidinn til eignar 1912, annan sköldinn vann hann til eignar 1919. Friðrik konungur VIII. kom hingað til lands 1907. Kon- ungur var staddur á Þingvöll- um 2. ágúst um sumarið og þar glírndu 8 valdir glímu- menn fyrir konung Sigurjón varð næstur þeim þremur er verðlaun hlutu. Hinn 17. febr. 1906 stofn- uðu nokkrir menn á Akureyri um var ekki mikil hér á landi á þessu tímabili, allvíðast var ekki um annað að ræða en íslenzka glímu og svo skauta- og skíöaferðir í sveit- um landsins og hér í Reykja- vík var skautafélag til frá því um 1890. Á Akureyri var nokkur í- þróttaáhug og um vorið 1907 tóku sig til tveir ungir Akur- eyringar og ferðuðust um, til að sýna ýmsar íþróttir og fimleika. Það voru þeir Jó- hannes Jósefsson og Jón Páls- son. Þeir komu til Reykjavík- ur í þann mund er hér voru staddir tveir Norðmenn svip- aðra erinda. Reyndu þessir menn með sér og var fylgst með því af miklum áhuga. Var meiri aðsókn að þessum sýningum en áður hafði þekkst hér. Svo kemur undirbúningur- inn undir Olympíuleikana ’08. Var nú vakinn töluverður á- hugi fyrir íþróttaiðkunum. Þegar hér var komið mun Sig- urjón hafa verið farinn að i iðka flestar íþróttir sem hér j voru þekktar þá. Hinn 31. jan. 1909 er keppt í 1000 m skautahlaupi í Rvík. Varð Sigurjón þar fyrstur í sínum flokki, — 18 ára og ; eldri. — í des. 1909 gaf Braun kaupmaður silfurbikar til að keppa um í skáutahlaupum. I Keppendur skyldu reyna með sér á þremur vegalengdum: 500 m, 15.00 m og 5000 m. Sá sem yrði sigurvegari í tveim •vegalengdum skyldi hljóta bikarinn, en um að Vinna hjuin th eignar gj.lt.ii syípaSar reglufög aim' Ármahhsskjöld- inn. Fyrsta keppnin um þennan öllum vegalengdum og var honum afhentur bikarinn á- samt heiðursskjali í fjöl- mennu samkvæmi 8. marz s. á. Árið 1914 vann Sigurjón bikarinn aftur. Árið 1909 \ar keppt í 1000 m hlaupi hér á Melunum í Rvik. Sigúrjón varð þar fyrstur að marki. Árið 1910 var þreytt mtíuhlaup ogryann Sigurjón það einnig. á i- þróttamóti Sambands- - ung- ínennaTélaga ísiands, sem háð var árið 1911 vann :Sigurjón verðlaun í 10 íþróttagréinum, þar af 7 fyrstu verðlarih, en íþróttagreinarnar voru þess- ar': Hlaup 100 m, 402'm, 804% m, og 110 m grinda- hlaup, kappganga 804% m, knattkast, kúluvarp, lang- stökk, grísk-rómvérsk glíma og islenzk glíma. Árið 1911—- 12 var hér danskur maður sem vildi reyna sig við Sigur- jón og skoraði á hann í grísk- rómv. glímu og lagði undir kr. 50.00. Sigurjón vann þessa glímu léttilega og gaf U.M.- F.R. krónurnar. Á Olympíuleikunum 1912 tók Sigurjón þátt í grisk- rómverskri glímu. Hann sigr- aði tvo fyrstu keppinauta sina, við þann þriðja glímdi liann í hálfa aðra klukku- stund og var þá dæmt að Sig- urjón hefði tapað. Viðureign þeirra byrjaði kl. 11 f. h. Síð- an varð Sigurjón að glima við þann næsta kl. 4.30, þá glímu vann hann á tveimur mínút- um og var nú Sigurjón kom- inn í lokaglímuna „Semifin- alinn“, þ. e. einn af 9 þeim beztu, en nú tapaöi hann, og töldu félagar hans, að hann hefði ekki farið nógu gæti- lega. Efalaust hefur Sigurjón æft sig svo vel sem hann gat, en á þessum árum var hann mjög störfum hlaðinn. Hann vann við verzlun Th. Thor- steinson, réðist þangað 1903 sem nemandi í 4 ár en síðan var hann deildarstjóri og verkstjóri við verzlunina til ársins 1914, Sigurjón var einn áf stofn- endum Ármanns 1906 og síðan ;í stjórþ þ£$sh;élags og lagði þar frárii mikiö st’arf. Hann var einn af stofnehdum í- þróttaféjágS T .. . Reykjavikur 1907. Haijn var' í Skautafé- lagi Ré^kjavikur og í Ung- mfchnáféiagi Reykjavíkur, og vann þár mi’kifi. í íþróttasam- ba_ij^.l?jýj$asvtkur vann hann við áö kömá upp íþróttavelli á Melunum. í framkvæmda- nefnd U.M.F.R. við að koma Ungmennafé'aganna í Sunn- lendingafjórCungi 1910 var Sigurjón, á amt Birni Jakobs- syni og Guðmundi Sigurjóns- syni kosinn í nefnd til að únd- irbúa íþróttamótiö 1911. Sambandsstjórn U. M. F. í. bætti svo tveimur mönnum í þessa nefnd, sem undirbjö og stjórnaði fyr.ta allshérjar- iþrót’.atnóti fyrir ailt land. Þessi nefnd ieysti af hendi GtiðmundKr Stefánsson. 1910. Sigurjón varð fyrstur á »• bikar fór .íram ^pgfS'h-tfsbr: i'uþrr - *strínmai?tmíth*" ** “VTö^Vaf ’Srgrirfðíi 4>eim Skerjafjörð. A fjóröungsþingi Hallgrímur Bencdiktsson. mikið starf með glæsibrag, m. a. gaf nefndin út leiðbein- ingapésa, sem var sendur út um allt land og leysti af hendi mikinn vanda, sem hér er ekki hægt að rekja nánar, en Sigurjón var gjaldkeri þessarar nefndar. Tekjuhalli mótsins var rúmar 90 krónur, en þeir skiluðu eignurri sem voru meira virði. Það kom fljótt í ljós,-»sér- staklega eftir að íslendingar fóru aö hugsa til að taka; þátt í íþróttamótum erlendis, að ekki varð komizt hjá þ%i, að hér á landi væri til ýjður- kenr.d yfirstjórn iþróttajfcála. Því var það að íþróttá&ám- band íslands var stc&nað. Sigurjón gekkst manna *mest fyrir því máli, enda kui^ug- astur því allra manna hisL Þá (Framhald á 7. siðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.