Alþýðublaðið - 14.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.10.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝtÐUBLAÐIÐ 3 Málaflutningsskrifstofa mÍH annast innheimtu á skuldabré/um, vixlum og öðrutn kröfum, adstoðcr við kattþ og s'ólu og gerir hvers kottar satttn- inga, attttasí utn buski/ti, gcrir ar/leiðslu- skrár og kaupmála, og veitir allar log- /rceðislegar itþþlýsingar. ' Gunnar E. Benediktsson lögfrœðingur, Lækjartorgi a. Viðtalstimi kl. 11-12 op 2-4, og máttnd. og fimtud. kl, 8-Q siðd. Sitttar: Skri/sto/an 103?. Heittta 833. Baðhúsið. Sökum vatnsskorts, verður ékki liægt uð opna v baðhúsið í nokkra daga íyr en lil. 13 á hádegi. Vatnið. Nú er borgarstjóri búinn að út vega lán til byggingar vatnsveit- unnar, og sífeldur vatnsskortur er hér I bænum Atvinnuleysi er lyiir dyrum. Alt þetta mælir sterklega tneð þvi, að sem fy/st verði byijað i byggingu vatnsveitunnar — Eítir hverju ætti Iika að biða, þegar það sem mest er um vert er fengið, sem sé féð til þess, að.vinna verkið fyrir. Dráttur á framkvæmd þessa máls er ófyrirgefsnlegur, bæði vegna þess skoits sem er á vatni í bænum og eins vegna þess, að verkamenn, sem ganga atvlnnu lausir, þurfa tð fá eitthvað til þe*s að vinna, og þá er auðvitað sjátf. a»£t að byrja á, að líta vkna það, aem mest þörf er fyrir. Það er venjulcga ait of mikil deyíð og framkvæmdarleysi f basj- armálunum. Það er þvf ifkast sem radri hlctían i bæjarstjórn og borg aritjórin vilji annaðhvort tefjaeða koma ( veg fyrir ýms heistu ntuð syajssmái bæjarins. Ef ieitað er til bæjarins til að bæta að einhveiju leyti úr þvi atvianuleysi, sem verið hefír í bærsum undsnfarið og er enn, þá hafa raena mætt svo mikla skiinicgs- leysi Og tómlæti hjá borgarstjóra og meiri hiuta bæjarstjórnar, að slíks eru (á dæmi. 'Það er vilji bæjarbúa atment, að byrjað verði á iagnlugu vatn* veitonnar strsx, bæði vegna þeas, að íjölda raanni vantar atvinnu og að vatnsskortcr er f bæaum. Það má því heita órkiijaniegt, að bæjarstjórn daufheyrist við þeim eindregna vilja. V+C Es. Goðafoss fer héðan á þriðjudag V7. okt. vestur og norður um land til IVor- egs og Kaupmannahaínar. farseðlar sækist á mánudag. Smiðj a.n. Hsfnarsmiðjan er eitt af þeim nauðsynlagustu tækjum hafnatinn ar og sem gefið hefir hafnarsjóði j einna mestsr tekjur, ef tlllit væii ] tekið til þess, hvað útíjöildln hefðu orðið meiri, ef þið hefði þmft að kaupa út alla þá vinnu annars staðar að, sem þar hefir verið unnin ( þígn hafnarinnar Hafnarsmiðjan hefir veitt ^6 mönnum atvinnu nú upp á s(ð kast'ð, og oltast nær meira en nóg að gera fyrir þessa menn; en nú er svo komið, að segja verður upp að minsta ,kostf 4 af þess um mönnura, sökum þess, að ckki er raeira tii að gera íyrir þá, að sögn. En nú viifeg spyrja háttvirtan hafntrgtjóra, hvers vegna er ekkl smiðjan iátin vinna utan að kom. aodi vlnnu, eins og gert v*r á tímum Malmbergs og síðai? Þá þéniði smiðjan að sögn 40 þús- und á einu ári f nettóígóða, og gat ramt selt vinnu ódýrari en aðrir, og undantekningsrlaust miklu wandaðri vinna en þekst hafði áð ur hér, Eg býst við því, að eg fái svar frá hafnarstjóra, og ætla þessvegna f---------------1 A11 a fara bifreiðar altaf til ki. II1/* og kl. 2Va jrá Steinðóri. Hafnarstiæti 2 (homið). Símar: 581 og 838. L______________________ að biða tncð að skrlfa mdr að sinnf um þetta efni! Jbn Bjarnason E.s. Snðnrland fór til Borgar- ness f gærmorgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.