Alþýðublaðið - 16.10.1922, Page 4

Alþýðublaðið - 16.10.1922, Page 4
4 4 ALÞfÐUBLAÐIÐ Silkikj51aF og vað- jnáisbuxu? þarf unga fólkið að iesa og g «mla fólkið að hlæja að Grammofonar Odion Grammofon með eða án trektar koitar frá 34 krónum. Odion Grammofon8plötnr (spilaðar af Dijos Beia og Sandor Jozsi) ásamt margskonsr Orkester og söngp’ötum G ammofonsnálar 7, teg- uadir. — Essstremur margskonar varasiykki J Grammofona. — Stórt úrva) af Harmoniknm og Mnnnhörpnm. — Vörur sendar um alt land gegss póslktöfu, Verðllsti yfir Odion plötur seiidur ef um er beðið. Reiðhjólaverksm. „Fálkinn11 Sími 670. Reykjavík. JLangaveg 34. Ó d ý r t : Svoskjar Búsínnr Kúrennr Þnrknð epli Bláber Kartöflnmjöl Þessar '.’örcr eru sýkomnar, og mikiu ódýrari en þekst hefir um laugan tírpa. V B K Kaupfélagið. Ritíangadeildin hefir öú íengið hina mavg eítirsparðu Conklins lindarpenna. Einnig blýantsyddara, sérstaklega hentuga fyrir skrif tofur og skóla. Höinftbæknr, dagbækur, akrifbæknr og ýms ritiöng. Réttar vörur I Rétt verð ! Verzlunin Björn Kristjánsson. Skovíðger ðir æru beztar og fljótast afgreiddar á Laugaveg 2 (gengið ina í skó veizltra Sueinbjarsar Árnssonar). Virðingarfylit. Flnnnr Jónsson. MenE eru teknlr f þjónnttu á Buónsstíg 12 (kjsllaranum) Ritztjóri og ábyrgSarmaður: Ölajur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burroughs: Tarian snýr aftnr. Og þetta var Hazel Strong — bezta vina Jane Porterl XII. KAFLI. Skip raœtast. Við skulum snúa aftur til Ktils palls á jámbrautarstöð í norðurhluta Visconsin. Reykur frá skógarbruna hangir lágt yfir umhverfinu, og sex manns er standa á pallin- um svíður í augun af hitanum er leggur frá brunanum. Þeir blða eimlestarinnar er flytur þá suður á bóginn. Prófessor Archimedes Q. Porter, gekk fram og aftur með ’neudurnar fyrir aftan bakið, undir stélinu á frakka sfnum; og hinn trúi þjónn hans og skrifari Samuel T. Philander gaf honum nákvæmar gætur. Tvisvar hafði Porter, á fáum mínútum, lagt af stað yfir járnbrautina 1 áttina út í mýrarfen, er var rétt hjá, en Philander hafði dregið hann til baka. Jane Porter, dóttir prófessorins, er að tala víð William Cecil C aytnn og Tarzan apabróðir. Samtalið er dauft. 1 litla biðherberginu hafði, augnabliki áður, farið fram ástarjátnirig, er gert hafði tvö af þessum þremur dauf i dálkinn, en það var ekki William Cecil Clayton, lá- varður af Greystoke. Bak við Jane Porter var Esmeralda. Hún var líka hamingjusöm; því voru þau ekki á leiðinni til Mary- and? Hún var meira að segja farin að glóra í Ijósinu á eimlestinni, sem var að koma. Karlmennirnir fóru að talca til farangurinn. Alt í einu mælti Clayton: „Hver skollinni Eg hefi gleymt loðfrakkanum raín- um inn í biðstofunni". og hann flýtti sér eftir honum. „Vertu sæl, Jane", sagði Tarzan, og rétti fram hend- ina. .Guð veri með þér!“ „Vertu sæll“, svaraði stúlkan dauflega. „Reyndu að gleyma mér — nei, æ-i nei — eg gæti ekki hugsað til þess að þú hefðir gleymt mér“. „Það er engin hætta á því“, svaraði hann. „Eg vildi að eg gæti gleymt. Það væri svo miklu léttara, en að hafa það alla æfi í huga, hvað hefði getað orðið. Þú verður þó hamingjusöm', eg er vís um þú verður það — þú skalt verða það, Þú verður að segja liinum, að eg fari til New York — eg skeyti því engu að kveðja Clayton. Eg mun ætlð minnast hans með hlýju, en eg óttast, að enn sé svo mikið af villidýrseðli í mér, að eg geti ekki of lengi setið á mér í návist þess manns, sem stendur á milli mín og einu verunnar serri eg þrái“. Þegar Clayton laut áfram til þess að taka upp frakk- ann sinn í biðstofunni, sá hann sfmskeyti liggja á grúfu á gólfinu. Hann tók það upp, því hann bjóst við að það gæti verið þýðingarmíkið fyrir þann, sem hafði 'tínt því. Hann leit fljótt á það, en gleymdi alt í einu frakka sínum, Iestinni — öllu, nema þessum ógurlega gula pappírsmiða í hendi sér. Hann las það ^visvar, áður en hann skyldi til fulls, hverja þýðingu það hafði fyrir hann. Þegar hann tók það upp var hann enskur aðalsmaður, ríkur og vel metinn — augnabliki slðar hafði hann lesið það, og vissi að hann var nafnlaus og eignalaus betlari. Það var skeytið frá d’Arnot til Tarzans og hljóðaði svo: „Fingraför sanna, að þú ert lávarður af Greystóke. Óska til hamingju. d'Arnot Hann riðaði eins og hann væri helsærður. Rétt í

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.