Morgunblaðið - 09.03.2006, Side 63

Morgunblaðið - 09.03.2006, Side 63
Sími - 551 9000 EIN ATHYGLISVERÐASTA MYND ÁRSINS Sýnd kl. 6 ÞEIR BUÐU STJÓRNVÖLDUM BYRGINN, AÐEINS MEÐ SANNLEIKANN AÐ VOPNI eeee Topp5.is eee kvikmyndir.com eee A.B. Blaðið eeeeS.K. / DV Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:15 MATCH POINT Sími 553 2075 • www.laugarasbio.is walk the line V.J.V Topp5.is S.V. Mbl. M.M.J Kvikmyndir.com Epískt meistarverk frá Ang Lee „... ástarsaga eins og þær gerast bestar - hreinskilin, margbrotin og tilfinningarík...“ eeeee L.I.B. - Topp5.is BESTI LEIKSTJÓRI BESTA HANRIT BESTA TÓNLIST BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI REESE WITHERSPOON síðustu sýningarSEXÍ, STÓRHÆTTULEGOG ÓSTÖÐVANDI CAPOTE kl. 5.30, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA TRANSAMERICA síð. sýn. kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA WALK THE LINE kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu síðustu sýningar SUM ERU HÆTTULEGRI EN ÖNNUR ALLIR EIGA SÉR LEYNDARMÁL Hefndin er á leiðinni Magnaður framtíðartryllir með skutlunni Charlize Theron. Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára SVAKALEGUR SPENNUTRYLLIR Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 8 TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Rolling Stone Magazine Kvikmyndir.com eeee Roger Ebert Empire Magazine ee e Topp5.is eeee TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta handritið, Woody Allen GOYA VERÐLAUNIN Besta Evrópska myndin Scarlett Johansson Jonathan Rhys Meyers MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MARS 2006 63 Nú bjóðum við til síðustu sætin til Kanarí 21. mars í 2 vikur á frábærum kjörum. Bókaðu strax og tryggðu þér sæti og fjórum dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Stökktu til Kanarí 21. mars frá kr. 39.990 kr.39.990 Netverð á mann, m.v. hjón með tvö börn, 2-11 ára, í íbúð. Stökktu tilboð í 2 vikur 21. mars. Innifalið flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. kr.49.990 Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi/íbúð/ stúdíó. Stökktu tilboð í 2 vikur 21. mars. Innifalið flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Munið Mastercard- ferðaávísunina 2 vikur - síðustu sætin MYNDIN The World’s Fastest Indian skartar Óskarsverðlaunahafanum Antony Hopkins í aðalhlutverki. Hún er byggð á sönnum atburðum og fjallar um Burt Munro, mann sem gefur æskudrauminn aldrei upp á bátinn. Hopkins leikur þenn- an sérvitra en elskulega mann og kvik- myndin fangar Munro í öllu sínu veldi, staðfestu hans, frumleika, persónutöfra og sérvisku og allt er þetta sýnt með auga leikstjórans Rogers Donaldson, sem þekkti manninn persónulega og hefur lengi látið sig dreyma um að kvikmynda sögu hans. Eftir að hafa eytt ævinni í að fullkomna klassíska Indian-mótorhjólið sitt, heldur Burt af stað frá Nýja-Sjálandi til Banda- ríkjanna, með það fyrir augum að láta reyna á hjólið og hversu hratt það kemst á saltsléttunni í Bonneville í Utah og etja þar kappi við hraðskreiðustu ökuþóra heims. Hann mætir gríðarlegu mótlæti og mikilli vantrú, en lætur sér ekki segjast. Frumsýning | The World’s Fastest Indian Sérvitur mótorhjólakappi Burt Munro (Anthony Hopkins) lætur ekkert stöðva sig. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 69/100 Roger Ebert 75/100 Empire 80/100 Variety 70/100 Hollywood Reporter 70/100 The New York Times 70/100 (allt skv. Metacritic) KVIKMYNDIN The New World er nýjasta mynd leikstjórans og handritshöfundarins Terrence Malicks, sem áður hefur leikstýrt myndum á borð við Badlands og The Thin Red Line. The New World fjallar um komu landnema til Ameríku árið 1607 og kynni þeirra af infæddum. Myndin fjallar þó fyrst og fremst um ástarsamband landnemans Johns Smiths og indíánastúlk- unnar ungu Pocahontas. Það er Colin Farrell sem fer með hlut- verk Smiths, en ung og óreynd leikkona, Q’Orianka Kilcher, fer með hlutverk Pocahontas. Með önnur helstu hlutverk fara þeir Christopher Plummer og Christi- an Bale. Frumsýning | The New World Það er hin unga Q’orianka Kilcher sem fer með hlut- verk Pocahontas. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 69/100 Roger Ebert 100/100 Variety 50/100 Hollywood Reporter 70/100 The New York Times 80/100 (allt skv. Metacritic) Landnem- inn og indíána- stúlkan KVIKMYNDIN Aeon Flux gerist í fjar- lægri framtíð þegar stór hluti mannkyns hefur þurrkast út eftir að alvarlegur sjúk- dómur breiddist út um heimsbyggðina. Borgríkið Bregna slapp hins vegar undan faraldrinum, enda er svæðið umkringt háum veggjum og öryggisgæsla er mikil. Það er hópur vísindamanna sem ræður ríkjum í Bregna og á yfirborðinu virðist sem lífið þar sé nánast fullkomið. Uppreisnarmenn í borgríkinu grunar þó að ekki sé allt með felldu og ákveða að senda sinn helsta útsendara, Aeon Flux, til þess að komast að því hvað yfirvöld eru að bralla. Fljótlega kemst hún að því að grun- urinn reyndist réttur því hún kemst að hverju leyndarmálinu á fætur öðru. Það er óskarsverðlaunahafinn Charlize Theron sem fer með hlutverk Aeon Flux en með önnur helstu hlutverk fara Frances McDormand, Pete Postlethwaite og Sophie Okonedo. Leikstjóri er Karyn Kusama. Frumsýning | Aeon Flux Í fjarlægri framtíð Photographer: Jasin Boland Charlize Theron í hlutverki Aeon Flux, sem kallar ekki allt ömmu sína. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 36/100 Roger Ebert 50/100 Empire 20/100 Variety 40/100 Hollywood Reporter 30/100 The New York Times 40/100 (allt skv. Metacritic)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.