Morgunblaðið - 09.03.2006, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 09.03.2006, Blaðsíða 65
leið yfir hafið til að leika á hinni margumtöluðu South By Southwest hátíð í Texas og þá mun hún einnig leika á hinum fræga tónleikastað Mercury Lounge á Manhattan í New York hinn 13. mars. Sveitin lék síðast hér á landi á Airwaves-hátíðinni síðustu fyrir fullu húsi á NASA. Tónleikarnir hefjast kl. 22.30 og aðgangseyrir er einungis 500 krónur. Hleypt verður upp á efri hæð Grand Rokks kl. 22. DANSKA hljómsveitin Epo-555 er komin til landsins og leikur á Grand Rokk í kvöld. Sveitin mun enn frem- ur hita sig upp fyrir kvöldið með því að leika í Smekkleysubúðinni kl. 17 dag og þar er að sjálfsögðu frítt inn. Tilefnið er útgáfa annarrar plötu sveitarinnar Mafia en hún hefur fengið glimrandi dóma í dönsku press- unni. Platan verður til hér á landi frá 6. mars en henni er dreift af Smekkleysu. Epo-555 er á Tónlist | Epo-555 með tvenna tónleika í Reykjavík í dag Danska mafían nær fótfestu Epo-555 leikur hér á landi áður en hún fer vestur til Bandaríkjanna. Vinsælasta myndin á Íslandi í dag ... og heimsins frægasta rannsóknarlögregla gerir allt til þess að klúðra málinu… Bleiki demanturinn er horfinn... ALLT TENGIST Á EINHVERN HÁTT FREISTINGAR GETA REYNST DÝRKEYPTAR eee H.J. Mbl. eee V.J.V.Topp5.is eee S.K. DV SEXÍ, STÓRHÆTTULEG OG ÓSTÖÐVANDI eee V.J.V. Topp5.is eee S.V. MBL ***** L.I.B. Topp5.is **** Ó.Ö. DV **** kvikmyndir.is SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI AEON FLUX kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára. AEON FLUX VIP kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 SYRIANA kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i. 16 ára. BLÓÐBÖND kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 CASANOVA kl. 5:50 - 8 - 10:20 NORTH COUNTRY kl. 6:30 B.i. 12 ára. MUNICH kl. 9 B.i. 16 ára. BAMBI 2 M/- Ísl tal kl. 4 Litli Kjúllin M/- Ísl tal kl. 4 OLIVER TWIST kl. 4 B.i. 12 ára. THE NEW WORLD kl. 5 - 8 - 10:10 B.i. 12.ára. THE PINK PANTHER kl. 6 - 8 - 10:10 UNDERWORLD 2 kl. 10:45 B.i. 16 ára. DERAILED kl. 8 B.i. 16 ára. BAMBI 2 M/- Ísl tal. kl. 6 Frá höfundi „Traffc“ Framúrskarandi samsæris- tryllir þar sem George Clooney sýnir magnaðan leik. eee V.J.V. topp5.is eeee A.G. Blaðið eeee S.V. mbl G.E. NFS eee Ó.H.T. RÁS 2 KEVIN KLINE STEVE MARTIN JEAN RENO BEYONCÉ KNOWLES A.G. / Blaðið eeeee Dóri Dna / Dv eeee Ö.J. Kvikmyndir.com eeee V.J.V. Topp5.is eeee S.v. / Mbl Fyrir besta aukahlutverk karla George Clooney. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MARS 2006 65 „Yndisleg kvikmynd sem fær mann til að standa á fætur og fagna íþróttahetju sem kemur skemmtilega á óvart. Anthony Hopkins sýnir besta leikinn á ferlinum og á skilið að fá Óskarinn fyrir.“ - Pete Hammond, Maxim „Það er unun að fylgjast með Hopkins, sem er hér í einu sínu besta og eftirminnilegasta hlutverki. Það stafar meiri gleði frá honum en nokkrum öðrum leikara. Leikurinn kemur djúpt úr iðrum hans, fram hjá geislandi brosinu og hneggjandi hlátrinum og brýst út í gríðarlega áþreifanlegum persónuleika. Það hefur sjaldan verið skemmtilegra að horfa á eina kvikmynd til enda.“ - Jack Matthews, NY Daily News www.graenaljosid.is – Skráðu þíg á póstlistann og þú gætir farið frítt á allar myndir Græna ljóssins! F R U M S Ý N D Í D A G !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.