Morgunblaðið - 31.03.2006, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.03.2006, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARS 2006 C 5 bílar Toyotasalurinn - Njarðarbraut 19 - Reykjanesbæ 421 4888 421 4888 Toyota Land Cruiser 90 VX 3.0 diesel Nýskr. 6/2002, ek. 150 þ. km, sjálfsk., leður, topplúga, int- ercooler, hraðastillir, 33" breytt- ur. Verð 3.040.000. Ath. skipti. Toyota Landcruiser 120 VX 3.0 diesel Nýskr. 1/2004, ekinn 98 þ. km, sjálfskiptur, krókur, filmur, leður. Verð 4.190.000. Ath. skipti. MMC Pajero GLS 3.2 diesel Nýskr. 6/2000, ekinn 108 þ. km, sjálfskiptur, leður, topplúga, filmur. Verð 2.750.000. Ath. skipti. Toyota Land Cruiser 120 GX 3.0 diesel Nýskr. 5/2005, ekinn 29 þ. km, sjálfskiptur, krókur. Verð 4.390.000. Ath. skipti. Toyota Landcruiser 120 VX 3.0 diesel Nýskr. 3/2003, ek. 78 þ. km, ssk., krókur, filmur, leður, flottur bíll. Verð 4.190 þ. Ath. sk. Toyota Rav 4 Nýskr. 8/2004, ekinn 19 þ. km, sjálfsk., stuðara- hlíf, spoiler, sílsarör o.fl., topp bíll. Verð 2.590.000. Ath. skipti. REYKJANESBÆ Toyota Landcruiser 120 VX 3.0 diesel Nýskr. 10/2005, ekinn 8 þ. km, sjálfskiptur, sóllúga, krókur, leður. Verð 5.190.000. Ath. skipti. Toyota Land Cruiser 120 GX 3.0 diesel Nýskr. 11/2003, ekinn 40 þ. km, sjálfskiptur, 33" breytt- ur, krókur. Verð 4.100.000. Ath. skipti. Toyota Land Cruiser 100 VX diesel Nýsk. 11/2000, ek. 120 þ. km, sjálfsk., 7 manna, leður, filmur, dvd, 5 skjáir, 35" breyttur, tölvuk., thems, toppl. Einn með öllu. Verð 4.750.000. Ath. skipti. Nissan Patrol árg. ‘91, 2.8 diesel, ek. 247 þ. km, 33"breytt- ur, nýtt hedd og nýjar legur í gír- kassa í 220 þ.km, nýtt púst, nýir hjöruliðskrossar. Tilboð 540.000. Toyota Avensis Nýskr. 9/1998, ekinn 128 þ. km, sjálfskiptur, krókur. Verð 730.000. Ath. skipti. MMC Pajero Nýskr. 5/1996, 2.8 diesel, ekinn 216 þ. km, sjálf- skiptur, 7 manna, 32" breyttur, álfelgur. Verð 890.000. Ath. skipti. Toyotasalurinn.is Mælaborðið er hátt og bratt – ekki ósvipað og stjórnklefi flugvélar. V8 vélin er virkilega aflmikil með sín 300 hestöfl. Saab-vörumerkið – svissinn á sínum stað á milli framsætanna. Tvílit leðurklæðning ásamt krómi og harðvið er í innréttingum. gugu@mbl.is ekki í mælaborði eins og allir aðrir framleiðendur. Þótt 9-7X hafi jeppalag er hann miklu meira í ætt við sídrifinn og aflmikinn fólksbíl. Hann er þægi- legur og lipur í umferðinni og fremur stíf fjöðrunin og breið dekkin gera hann æði sportlegan í akstri. 9-7X kostar 6.300.000 kr. sem er líklega bara allvel sloppið miðað við gerð bíls og búnað. 300 hestafla V8-vélin er eins og hugur manns, að eyðslunni undanskilinni, og staðalbúnaður er mikill. Þarna er um að ræða pakka eins og leð- urklæðningu, rafdrifin framsæti með minni, hraðastilli og aksturs- tölvu, Bose-hljómtæki, rafstýrða sóllúgu, tengi fyrir tvö heyrnartól í aftursætum, baksýnisspegil með áttavita, útihitamæli og dimmara, Xenon-ljós og 18 tommu álfelgur svo fátt eitt sé nefnt. 9-7X er eftirtektarverður val- kostur fyrir þá sem eru að leita að aflmiklum V8-borgarjeppa og vilja vera dálítið öðruvísi en flestir aðrir jeppaeigendur. Hleri að aftan opnast hátt, en einnig er hægt að opna eingöngu rúðuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.