Morgunblaðið - 09.04.2006, Blaðsíða 21
Olíuverð er þrisvar sinnum hærra
en það var fyrir þremur árum.
.
Stjórnmálafræðingur gæti sagt að útblásin velferðarkerfi flestra
OPEC ríkjanna kalli á hærra olíuverð til að jafna fjárlagahalla
þeirra og koma í veg fyrir óróa heima fyrir.
Hagfræðingur gæti sagt að einfalda skýringin væri sú að
undanfarið hafi farið saman lítið framboð af olíu, stóraukin
eftirspurn og spákaupmennska á olíumarkaði.
Heimspekingur gæti sagt að þegar alvarlegur nauðsynjaskortur
geri vart við sig hverfi markaðshagkerfið og ríkisvaldið breytist
í verkfæri skömmtunar eða landvinninga.
Hvað segir þú?
HHS er grunnnám til BA gráðu sem fléttar saman heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði.
Markmið námsins er að nemendur útskrifist með góðan skilning á alþjóðakerfinu, stjórnsýslu,
hagfræði og vænan skammt af gagnrýninni hugsun.
Námið er góður undirbúningur fyrir störf í fjölmiðlum, við stjórnsýslu, ráðgjöf og við stjórnun
fyrirtækja, heima og erlendis.
Ljósmynd tekin skammt fyrir utan Kirkuk í Írak.