Alþýðublaðið - 20.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.10.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 sem gerðar hafa verið, er slcspað útiit til þess, að rikisbúskspnrioo komist í jafnvægi, en það er fyrsta skilyrðið fyrir þvf, að heilbrigt fjármálaá&Und náist aftur I land inu. Til þeis að vinna að þesiu, biður stjórnin utn stuðning alira flokka. t utanrfklsmátum og þjóðernis málum mun stjórnin halda sömu götu sem faiin hefir veiið á slð astliðnum árum Þeim regium, sem settar hafa verið um landamærin, ber að haída f fulium heiðri, og frjálileg og réttlát sklpun þeirra rasls, sem sneita tungu og þjóð erni í héruðum Suður Jólhndí, verðnr að haldast og styrkjast, svo sem við elnnig munum fram vegis styðja tilraunir til viðhalds danskri tungu og danskri menn- ingu meðal þeirra Dma, sem búa aunnan landamæranna • Bylting. Eftir Jack London. Fyrirlettur, haldinn ( marz 1905 -------------- (Frh.) Sjílft þetta tilkall til fjár og hið fijóta svar vlð þvf og sjálft orðaiag tiikalisins sýalr skýrt og greiniiega alþjóða-samábyrgð þeis arar heiaisbyitingar. ,Hver svo sem árangurlnn kann að verða ( bili af byltingu þeirri 1 Rússlandi, er nú stendúr yfi', þí hefir út breiðsla jafnaðarstefnunnar ( þessu féngið með henni hreisingu, sem ekki á sér lika ( sögu stéttarbar* áttu núttmans. Hinu hetjuiega lausnarstrfði berst nær eingöngu hin rúisneska verkámannastétt und- ir handleiðslu andans mannacna meðal rússneskra jafnaðarmanna, og þetta staðfeitir enn einu slnni þá staðreynd, að verkamennirnir, aem vaknaðir eru til stéttarvitusd- ar, eru órðinn llfvörður allra frels ishreyfinga nútimans". Hér standa 7000000 félagar ( ■kiþulígðri byltinga hreyfingu, sem tekur yfir ailan heim. Hér er ægi legt, mannlegt vaid á ferðinni. Mean verða að taka tillit til þess. Hér er vald. Og hér er hugsjóna- stefna — svo voldug hugsjóna- stefna, að hún virðist hafin yfir ■kiining venjulegra dauðlegra snanna. Þesiir byltingamenn eru undir áhrifum voidugrar ástríðu. Þsir hafa næma tlifinningu fyrir msnniegum rétUndum, bera mikla vlrðlng fyrir mannkyninu, en litia, ef annara nokkra, virðing fyrir stjótn hinna dauðu. Þeir neita að iata hina diuða stjórna sér, Borg araiegum hugiunarhætti stendur stuggur af ótrú þelrra á rlkjandi siðvenjura núverandi fyriikomulags. Þeir hlæja háðslega að hinum geð- þekku hugsjónum og hinni elsku legu slðíræði hins borgaralega samfélágs Þeir ætla sér að eyðí leggja hið borgaraiega samiélag ásamt mestum hlutánum af hin- um geðþekku hugsjónum og hinni elikulegu siðfræði þess, og mikil vægast f þestum hugmyndaflokki er alt það, sem kaliast einka fjár- eign, llfmaútá hins iifshæfaita um fram aðra, og þjóðrækni — já, jafnvel þjóðræknin. Slfkur byitingaher, 7000000 manna, er nokkuð, sem ætti að geta fengið stjórnendur og fáð- andi sté.tir til þess að hlka og hugsa sig ofariítið um. Striðsóp þessa hers er: „Engar afsakanlrl Við viljum fá ait, sem þið éigið. Við gerum okkur ekki ánægðá með rninna en alt, sem þið eiglð. Við viljum fá í okkar hendur stjórnartauma víidiins og öriög mannkynsins. Hér eru hendur okk- ar. Það eru sterkar hendur. Við vlljum svlfta ykkur stjórn ykkar, hölíum Og &karlatsklæddri róiemi ykkar, og á þeim degi skuluð þið vinna íyrir brauði ykkar ál- veg eins og daglaunamaðurinn á akrin'um og hinn hungurpfndi, ræflum klæddi skrifstofuþjóna í höfaðborgum ykkar. Hér eru hend ur okkar. Það eru sterkar hendur." Rlka ástæðu hafa stjórnendur og ráðandi stéttir tll þess að hika og hugsa sig ofurKtið um. Þettá er byiting. Og auk þess — þess ir 7000000 menn eru ekki her á psppírnum. Liðiafli þeirra á víg vellinum er 7000000. t dag grelða þeir 7000000 atkvæði ( menning iöndcm heimsins. Éi iíf tai @| veglait. Isflskssalan. Leifur heppnl hefir nýlega telt ( Euglandi fyrir 1200 pund steriing, Skúll fógeti fyrir Unglingaskóli Ásgríms Magtrásðonar, B:rg&taðistræti 3, verður eettur Isugard 21 þ. m, (fyrsta vetrardag) kl 8 siðdegis. ísloifur Jónssoa. Ungllngsstúlka óskaii' tl! áð gætá barna A v, á. rúm 900 og Vínland, Baidur og Walpole /yrir 300 til 600 ster- lingspund Strandað hefir nýiega brezkur botovörpungur frá G ínuby við Rauðanúp á Sléttu Mannbjörg ku h&ía oiðið. Gosið. Ekki berast œeiri fregnir af þvi, en öskufalls verður enn vart. í Vopnafirði féll mikil aska ( fyrrakvöld, og í Austur Skafta- fellssýslu gætir þess alt af öðru hvoru Sumtr segja, að eidur muni hafa verið uppl í Vatnajökli öðru hvoru siðan < vor. Maí kom inn af veiðum (morg- un með um 400 köríur af fiski, sem seldar verða bæjarmönnum ( soðið. Kvennadoild jafnaðarmanna- félagsins heldur fund ( kvöid kl. 8*/», ( A þýðuhútinu, Aðeins fyiir deildarkonur. Áriðandi, að allir mæti. Sfajalðbfeiðlngar! Munið að mæta stundvíiiega kl. Sl/a Á fuud- inum ( kvöld. Stórbrnni hefir orðið i Flat- eyri áðfaranótt stðastiiðins sunnú- dags. Brann þar til kaldra kolá verzlunarhús Stelngrims Arnaion- ar & Co. Er taiið, að eldurinn hafi komið upp á skrifstofunni. Engu tókst að bjarga, Innlendar og útlendar vörur brunnu þar, vá* trygðar fyrir um 100 þús kr,, .en húsið var vátrygt fyrir i8.þúi. kr. Er þó taiið, að eigendur biði mikið tjón. Ennfremur átti kaup- íélagið þar geymdan saltfisk, er vátrygður var fyrir 6000 kr., og ónýttist hann, og enn áttu þjar fleiri geymt ýmisiegt, er þeir tóp uðu. öanur hús tókst að verja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.