Morgunblaðið - 21.07.2006, Síða 10
10 B FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
MB SPRINTER 316 CDI IGLHAUT ALDRIF
Skráður 7/03 ekinn um 50. þ. km skráður 6 manna, hátt og lágt drif,
100% driflæsingar framan og aftan, breyttur f. 33", auka miðstöð, sam-
læsingar, auka rafgeymir, dráttarkúla, loftkæling ásamt fleiri aukahlut-
um. Bíllinn er til sýnis á Bakkabraut 5a, Kópavogi.
Upplýsingar í síma 821 1170 eða á www.enta.is
M. BENZ SPRINTER 312 D 4x4 LANGUR
Árg. 1999, ek. 105 þús. km, fullbúinn húsbíll m. klósetti og sturtu, fal-
lega innréttaður bíll, hlaðinn aukabúnaði.
Tilboð 4.990. þús, bílalán 3.700. þús.
Bílasala Reykjavíkur,
Bíldshöfða 10.
Sími 587 8888 - Fax 587 8890.
Húsbílar
BENIMAR 710 - ÁRG. 2004
Ekinn 15 þús., sóltjald, geislasp., útvarp,
klósett, sturtuklefi og sólarrafhlaða.
Skipti möguleg.
Upplýsingar í síma 699 1302.
Pallhýsi
TRAVELLITE PALLHÝSI
Nýtt 7 feta pallhýsi til sölu. Tilbúið til af-
hendingar. Verð 1365 þús.
Ferðapallhýsi ehf., sími 663 4646.
Mótorhjól
YAMAHA XJ600 - GOTT HJÓL
Til sölu Yamaha XJ 600 Diversion götu-
hjól, árg. '94. Nýleg dekk og geymir, hlið-
artöskur, vindhlíf. Hjól í mjög góðu standi.
Lágmarksverð 300.000 kr. stgr. Uppl. í
síma 669 1264.
TIL SÖLU SUZUKI INTRUDER 800 ÁRG.
'02, ekið 3600 mílur, ásett verð 850 þús.
Lítur mjög vel út og í góðu standi.
Upplýsingar í síma 847 9650.
TIL SÖLU HONDA VALKIRJE 1500
árg. 2003, ekið 8600 mílur, ásett verð 1450
þús. Upplýsingar í símum 553 4632,
847 9650 og 821 7871.
TIL SÖLU HONDA SHADOW 750,
árg. '05, ekið 260 mílur, ásett verð 950
þús. Mjög fallegt og nýtt hjól.
Upplýsingar í símum 553 4632, 847 9650
og 821 7871.
SUZUKI VOLUSIA 800, árg. 2002
Verð 660 þús. Upplýsingar í síma
663 4646.
Bílavörur
BEL radarvarar og hröðunarmælar
Vandaðir radarvarar og hröðunarmælar
frá BELtronics. Verð frá 14,900 kr.
AMG-Aukaraf ehf., Dalbrekku 16, Kópa-
vogi, s: 585-0000. Sjáið heimasíðu okkar:
www.aukaraf.is
MB SPRINTER 416 CDI IGLHAUT ALDRIF
Sortimo hillukerfi, auka rafmagn 220 W, Warn 9000 dráttarspil, 100%
driflæsingar framan og aftan, loftkæling, samlæsingar, auka miðstöð
ásamt fleiri aukahlutum. Bíllinn er til sýnis á Bakkabraut 5a, Kópavogi.
Upplýsingar í síma 821 1170 eða á www.enta.is
Bílasmáauglýsingar 569 1100
Hyundai Starex 2.5 Tdi 4x4 Árg. ´02, ek-
inn 53 þ. km,. beinsk., 7 manna með dökk-
um rúðum, geislasp., krókur og nýleg
dekk. V. 1900 þ. Frábært eintak, einn eig-
andi! S:862 0636.
DODGE CHARGER R/T 5,7 HEMI 2006
Þessi er stórglæsilegur. Þið sem munið eftir bílunum í kringum 1970
komið og upplifið gamla drauminn með auknum þægindum og meiri
orku. Bjóðum ávallt hagstæðustu verðin. Útvegum alla bíla frá USA.
Uppl. í s. 534-4433 eða 897-9227, sjá nánar á www.is-band.is
Komið í nýjan sýningarsal hjá okkur á Funahöfða 1.
Eigum til afhendingar strax
nýja 2006 Ford Explorer Limited V8. Breytt útlit innan sem utan. Útveg-
um allar gerðir Ford bifreiða. Bjóðum ávallt hagstæðustu verðin. Út-
vegum alla bíla frá USA. Veldu öryggi. Bjóðum alla nýja bíla með allt
að 5 ára ábyrgð. Uppl. í símum 534 4433 og 897 9227. Sjá nánar á
www.is-band.is
EIGUM TIL AFHENDINGAR STRAX HUMMER H3
Eigum á lager nokkra bíla og mikið af aukahlutum fyrir H3 og H2 , H3
Luxury sem er ný og glæsileg útfærsla af Hummer. Þetta er alvöru
jeppi á 33” dekkjum með 100% driflæsingu og öllum þægindum lúxus-
jeppa. Veldu öryggi, bjóðum alla nýja bíla með allt að 5 ára ábyrgð.
Uppl. í símum 534 4433 og 897 9227. Sjá nánar á www.is-band.is
JEPPADAGAR – 30% AFSLÁTTUR!
Nýir 2006 bílar, allt að 30% undir listaverði. Honda Pilot er nýr lúxusj-
eppi sem hefur rakað inn verðlaunum fyrir sparneytni og búnað og
sem gefur Landcruiser VX diesel harða samkeppni. Einnig frábær af-
sláttartilboð frá öðrum framleiðendum. Íslensk ábyrgð fylgir. Bílalán.
Sími þjónustuvers 552 2000 og netspjall við sölumenn á
www.islandus.com
RENAULT MÉGANE SALOON, ÁRG. '04
Ek 42 þús. Dynamic útgáfa. Sjálfskiptur,
1,6 L, ABS, loftkæling, kastarar, álfelgur,
heilsársdekk. Mjög vel með farinn, áhvíl-
andi 1470 þús, afb. 22 þús á mánuði, verð
1650 þús. Uppl. í síma 822 7080, Sævar.