Morgunblaðið - 22.09.2006, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 22.09.2006, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 11 KOMIÐ OG SJÁIÐ 2007 F350 OUTLAW Erum komnir með í sal þann nýjasta frá Ford á sérstöku kynningar- verði. Útvegum alla bíla frá USA. Veldu öryggi, bjóðum alla nýja bíla með allt að 5 ára ábyrgð. Uppl. í s. 534 4433 eða 897 9227, sjá nánar á www.is-band.is. Komið í nýjan sýningarsal hjá okkur á Funahöfða 1 FRÁ KR. 2.990.000! Splunkunýir Audi, Porche og Benz langt undir markaðsverði. Nýlegir Benz ML- jeppar frá kr. 2.990.000! Íslensk ábyrgð fylgir. Bílalán. Sími þjónustuvers 552 2000 og netspjall við sölumenn á www.islandus.com NÝR DODGE DURANDO LIMITED 5,7L HEMI Sídrif, leðurinnrétting, 7 manna, glertopplúga, rafknúin sæti með minni, álfelgur, álinnrétting, hljómgræjur með 6 diska CD spilara í mælaborði, 9 hátalara og magnara, 3. sætaröð fellanleg niður í gólf, „Cruise Control“ KM. mælir o.fl. o.fl. Tveggja ára ábyrgð, þjónustaður af Ræsi hf. Litir: Silfur og dökkblár. Eigum tvo bíla eftir á þessu fáránlega lága verði. Aðeins 4.190 þús. Skúlagötu 17, sími 577 3344 www.sparibill.is JEEP ÁRG. '05 EK. 13 ÞÚS. KM Wrangler, 4000cc. 190 hö. CD-spilari, út- varp, loftkæling. Nýskráður feb. 2005. Ryðvarinn. Harður toppur, 6 gíra. S. 695 2525. gunnij@hotmail.com - 2.550.000 kr. Skipti ekki í boði. BMW 530I STEPTRONIC 3/2001 Hlaðinn aukabúnaði: Topplúga, álfelgur, xenon aðalljós, viðarinn- rétting, hleðslujafnari, stöðugleikakerfi, bakkskynjari, innb. þráð- laus sími, magasín o.fl. Verð 2.500 þús. Yfirtaka á láni 1.600 þús., 39.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 866 5154, Arnar. Jeppar TOYOTA LANDCRUISER DÍSEL VX90 árg. '97, 33" breyttur, ekinn 180 þús., sjálf- skiptur, leður, túrbína o.m.fl. Verð 1.920 þús. S. 892 4538. NISSAN PATROL GR Nissan Patrol Gr Elegans árg. 11/2002, ekinn 75 þús nýbreyttur 38" breyting, leður, lúga, ssk, dráttarbeisli, álfelgur. Gott eintak. Verð 3.550 þús. S: 893 6840. Sendibílar DAF FA 75 ÁRG. '95 Ekinn 300 þ. 10 tonna burður, kassi á gámalæsingum með alopnum á hægri hl., 2 t lyfta á lofti fr/aft. Verð 2,2 m. + vsk. Uppl. í síma 866 5052. Húsbílar NÝJUNG Á ÍSLANDI - RV FROSTLÖGUR Frostlögur fyrir neysluvatnskerfi, fyrir al- lar tegundir hjólhýsa, fellihýsa, húsbíla, pallhýsa og báta. Nánari upplýsingar í síma 820 3630 eða á www.pallhysi.is Mótorhjól TÆKIFÆRI: GAS GAS EC300 '06 Öhlins demparar. Tilboð 770 þús. Nýtt 890 þús. Uppl. hjá JHM SPORT, S. 567 6116. TIL SÖLU HONDA SHADOW 750 árg. '84, flott konuhjól. Tilboð 350 þúsund. Uppl. hjá JHM SPORT, S. 567 6116. Vélhjól YAMAHA VIRAGO 535 Til sölu Virago 535 árgerð '96. Upplýsing- ar í síma 824 4724. NÝ HONDA FJÓRHJÓL 4X4 TRX 450 Beinskipt eða sjálfskipt. TRX 500 Rubicon með GPS. Tækifærisverð frá kr. 555 þús. + vsk. Sýnd á Dvergshöfða 27. Upplýsingar í síma 892 2030. Bílasmáauglýsingar 569 1100 p ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122 Afkoma fyrirtækisins sem á við- skiptaleg réttindi formúlu-1, For- mula One Management, á nýliðnu rekstrarári var góð. Hagnaður fyr- ir skatta nam 435 milljónum doll- ara, rúmlega 30 milljörðum króna, og jókst um 22 milljónir dollara frá árinu áður. Tekjur FOM jukust um 82 millj- ónir dollara í 787 milljónir dollara. Stjórnandi fyrirtækisins og títt- nefndur alráður formúlunnar, Ber- nie Ecclestone, er sagður hafa þeg- ið 188 milljónir dollara er hann seldi FOM nýjum eigendum, CVC. Ecclestone stýrir FOM áfram en hefur tekið á sig launalækkun; þóknun hans fyrir að stýra rekstr- inum lækkaði úr 4,6 milljónum doll- ara í fjórar milljónir sléttar. Nemur tekjuskerðingin 3,5 milljónum króna á mánuði. Þéna vel á formúlunni

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.