Morgunblaðið - 01.10.2006, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 01.10.2006, Qupperneq 67
Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 2006 67 menning Fáanleg fyrirtæki: Þjónusta okkar felst í að tengja saman kaupendur og seljend- ur fyrirtækja. Sem fagfólk í fyrirtækjaviðskiptum erum við í lifandi tengslum við innlendan sem erlendan fyrirtækjamarkað. Aðili að Við erum sérfræðingar í fyrirtækjaviðskiptum. TENGINGVIÐ TÆKIFÆRIN H O R N / H a u k u r / 2 4 0 4 A ) Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýsingar um fyrirtæki eru ekki gefnar í síma. Vinsamlega hringið og pantið tíma, síminn er 414 1200 en einnig er hægt að nota tölvupóst: jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is. • Meðeigandi óskast að vel kynntu þjónustufyrirtæki með sýningakerfi. • Mjög arðbært bílaþjónustufyrirtæki. EBITDA 30 mkr. • Stór heildverslun með byggingavörur. Ársvelta 500 mkr. Lítill hagnaður. • Lítil heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 70 mkr. EBITDA 7 mkr. • Nýir eigendur vinsæls veitingahúss óska eftir framkvæmdastjóra-meðeiganda sem hefur þekkingu og reynslu af markaðsmálum og fjármálum. Góður og vaxandi rekstur. EBITDA 20 mkr. • Þekkt tískufataverslun í Kringlunni. • Stórt innflutnings- og þjónustufyrirtæki með tæknivörur fyrir fyrirtæki. Ársvelta 800 mkr. • Húsgagnaverslun í góðum rekstri. Ársvelta 160 mkr. • Stórt innflutningsfyrirtæki með mikla sérstöðu. EBITDA 130 mkr. • Vel tækjum búin fiskvinnsla á höfuðborgarsvæðinu með góð viðskiptasambönd og beinan útflutning. Ársvelta 300 mkr. Ágætur hagnaður. • Sérverslun-heildverslun með tæknivörur. Ársvelta 130 mkr. • Meðalstórt þjónustufyrirtæki í tæknibúnaði. • Þekkt sérverslun-heildverslun með barnavörur. Ársvelta 170 mkr. • Stór sérverslun-heildverslun með byggingavörur. • Rótgróið innflutningsfyrirtæki með vörur fyrir apótek og stórmarkaði. EBITDA 30 mkr. • Sérhæft þjónustufyrirtæki fyrir viðskiptalífið óskar eftir framkvæmdastjóra- meðeiganda sem eignaðist fyrirtækið á nokkrum árum. Góð EBITDA. • Meðalstór heildsala á sérsviði. Ársvelta 250 mkr. • Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki með tæknivörur. Ársvelta 250 mkr. • Þekkt hugbúnaðarfyrirtæki með fasta viðskiptavini. EBITDA 10 mkr. • Stórt málmiðnaðarfyrirtæki. Ágæt EBITDA. Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200 www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is, gsm 820 8658 Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is, gsm 868 8648 Guðni Halldórsson viðskiptalögfræðingur, gudni@kontakt.is, gsm 694 7722 Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is, gsm 896 6070 Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is, Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, lilja@kontakt.is, gsm 698 0989 Buxnadagar 20% afsláttur af buxum 2.-6. okt. Meyjarnar, Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. LEIKKONAN Lubna Azabal verð- ur viðstödd frumsýningu mynd- arinnar Paradís núna á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) í Háskólabíói í kvöld klukkan 18. Að sýningunni lokinni mun Azabal ræða myndina á Café Cultura í samstarfi við Alþjóðahúsið og félagið Ísland Palestínu. Azabal, sem er fædd í Belgíu, hefur verið áberandi í evr- ópskum kvikmyndum síðustu ár og var m.a. tilnefnd ein af björtustu vonum Evrópu árið 2004. Paradís núna hefur fengið Golden Globe-verðlaun fyrir bestu erlendu myndina 2006. Á Íslandi Lubna Azabal er stödd hér á landi á vegum RIFF. Lubna Azabal á Café Cultura KÚBVERSKUR maður stígur út úr bíl ásamt barni sínu í miðbæ Trini- dad í Sancti Spiritus-héraði á Kúbu. Trinidad hefur verið á heims- minjaskrá UNESCO síðan árið 1988, vegna sögulegs gildis og þess að borgin hefur markvisst unnið að því að viðhalda og vernda hina gömlu byggingarlist nýlendutímans. Kúbanskt þorp á heimsminjaskrá AP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.