Morgunblaðið - 01.10.2006, Side 71

Morgunblaðið - 01.10.2006, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 2006 71 GEGGJUÐ GRÍNMYND Sýnd kl. 6 og 10 eee LIB, Topp5.is eee MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 2, 4, 5:45, 8 og 10:15 HINN FULLKOMNI MAÐUR HIN FULLKOMNA FRÉTT HIÐ FULLKOMNA MORÐ Sýnd kl. 8 kl. 2 og 4 ÍSL. TAL400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri kl. 2 og 4 ÍSL. TAL Það eru til þúsund leiðir til þess að auka adrenalínflæðið, í dag þarf Chev Chelios á öllum að halda Sýnd kl. 6, 8 og 10:15 B.i. 16 ára Jason Statham úr Transporter og Snatch fer á kostum í kapphlaupi upp á líf og dauða eeee Empire magazine eee LIB, Topp5.is -bara lúxus Sími 553 2075 FÓR B EINT Á TOPP INN Í U SA HEILAL AUS!BREM SULAU S Stærsta gamanmynd ársins í USA eeee SV. MBL eeee Empire eeee VJV. Topp5.is ÞAÐ ER GOTT AÐ VERA AUMINGI! kvikmyndir.is eeee SV. MBL Sími - 551 9000 THANK YOUFOR SMOKING TAKK FYRIR AÐ REYKJA eee LIB, Topp5.is eeee Empire magazine eeee VJV - TOPP5.is kvikmyndir.is 500 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Talladega Nights kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 John Tucker Must Die kl. 3, 6, 8 og 10 Volver kl. 3, 5:50, 8 og 10.15 Þetta er ekkert mál kl. 10:15 Takk fyrir að reykja kl. 8 B.i. 7 ára Leonard Cohen kl. 6 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 3 Hanna Schygulla fer með aðalhlutverkið í Vetrarferð í leikstjórn Hans Steinbichler sem svarar spurningum í kvöld. Reykjavík International Film Festival Sept 28 Okt 8 2006 Vetrarferð Tjarnarbíó20:00 filmfest.is Winter Journey Háskólabíó 16:00 | Ljós í húminu 16:00 | Ég er 18:00 | Leynilíf orðanna 18:00 | Paradís núna 18:00 | Prinsessa 20:00 | Þrjótur 20:00 | Hinir bjartsýnu 20:00 | Sindurefni 20:30 | Zidane 22:00 | Fallandi 22:30 | Electroma 22:30 | Hreinn, rakaður Tjarnarbíó 14:00 | Rauður vegur 16:00 | Sherry, elskan 18:00 | Sæluvíma 20:00 | Vetrarferð 22:15 | Áður en flogið er... Iðnó 14:00 | Óhlekkjaðir 16:00 | Eins og Rollingarnir 17:30 | Góðir gestir 18:15 | Kettirnir hans Mirikitani 20:00 | Florence afhjúpuð 22:00 | Stuttmyndir í brennidepli 1 miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræðimað- ur, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um. Sýningin spannar æviferil Jónasar í máli og myndum. Sjá nánar á heimasíðu safnsins www.landsbokasafn.is Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga kl. 11–18. Sjá nánar á www.hunt- ing.is Þjóðmenningarhúsið | Saga þjóðar- gersemanna, handritanna, er rakin í gegn- um árhundruðin. Ný íslensk tískuhönnun. Ferðir íslenskra landnema til Utah-fylkis og skrif erlendra manna um land og þjóð fyrr á öldum. Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handaverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin byggir á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Myndefni útsaumsins er m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fyrri alda; þarna er stílfært jurta- og dýra- skraut o.fl. Uppákomur Kaffi Sólon | Arkitektafélag Íslands stend- ur fyrir hádegisviðburði 2. okt. í tilefni af alþjóðlegum degi byggingalistar. Arkitekt- ar munu segja frá sínu nánasta umhverfi og lýsa í eigin orðum hvað felst í orða- tiltækinu „Það er gott að koma heim“. Kaffi Sólon í Bankastræti, 2. hæð kl. 12–14. Kvikmyndir Norræna húsið | Barnabíó. Sunnudaginn 1. október kl. 13 verður finnska kvikmyndin um systurnar Stráhattinn og Flókaskóinn sýnd í Norræna húsinu. Frábær fjöl- skyldumynd. Myndin er með sænskum texta. Sýningartíminn er 75 mínútur. Að- gangur er ókeypis. Fyrirlestrar og fundir Alanóhúsið | Nafnlausir skuldarar funda kl. 12. Unnið er eftir 12 spora-kerfi AA og fé- lagar deila reynslu sinni, styrk og vonum. Kaffi og te á staðnum. Alþjóðahúsið | Orka Afríku er efni fyrstu málstofu haustsins á vegum Afríku kl. 20.20 2. okt. kl. 20. Knútur Árnason jarð- eðlisfræðingur heldur erindi um orkuverk- efni sín fyrir ICEIDA og Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir orkuverkfræðingur kynnir stöðu orkumála í Afríku almennt. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir. Listaháskóli Íslands, Laugarnesi | Björk Guðnadóttir, myndlistarkona, heldur fyrir- lestur um verk sín í LHÍ, Laugarnesi, mán. 2. okt. kl. 12.30. Björk hefur notast við inn- setningar í verkum sínum og hefur haldið einkasýningar á Íslandi og í Svíþjóð, og tek- ið þátt í fjölda samsýninga, þ.á m. Pakkhús Postulanna sem nú er sýnd í Hafnarhúsi. Verkfræðideild Háskóla Íslands, VRII, Hjarðarhaga 6, stofa 261 | Meistaravörn Þorbjargar Sæmundsdóttur í iðnaðarverk- fræði við Háskóla Íslands kl. 13. Skoðaðar eru mismunandi aðferðir við úthýsingu og ein þeirra notuð til að greina úthýsing- arferlið í Medcare. Aðlögun upplýsinga- kerfa, svörun starfsmanna og áhrif ISO 9001 staðalsins fá sérstaka umfjöllun. Allir velkomnir. Fréttir og tilkynningar Félag framsóknarkvenna | Haustlitaferð Félags framsóknarkvenna verður farin 5. október nk. að Elliðavatni. Sameiginlegur kvöldverður í Kríunesi. Rúta fer frá Mjódd- inni (kirkjunni) kl. 17.30. Vinsamlegast skráið ykkur í síma: Áslaug s. 553 8477, gsm. 698 9247 og Sigrún s. 553 0448, gsm. 855 3448. GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma 698 3888. Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands | Al- þjóðlega þýskuprófið TestDaF verður hald- ið í Háskóla Íslands 14. nóvember. Skráning fer fram í Tungumálamiðstöð HÍ, Nýja- Garði, til 10. október. Prófgjaldið er 13.000 kr. Nánari upplýsingar: Tungumálamiðstöð HÍ, Nýja-Garði: 525 4593, ems@hi.is, www.hi.is/page/tungumalamidstod og www.testdaf.de Alþjóðleg próf í spænsku (DELE) verða haldin í Háskóla Íslands 24. nóvember. Prófin eru haldin á vegum Menningar- málastofnunar Spánar. Innritun fer fram í Tungumálamiðstöð HÍ. Frestur til innrit- unar rennur út 13. október. Nánari upplýsingar: ems@hi.is, sími 525–4593, www.hi.is/page/tungumala- midstod. Frístundir og námskeið Endurmenntun Háskóla Íslands | Nám- skeiðið Austur-Evrópa: 1. hluti hefst 4. október. Fjallað verður um trúarstrauma, stríðsátök, uppbyggingu, og sögu og menningu þjóða fyrrum Júgóslavíu. Sjá nánar á www.endurmenntun.is. Málaskólinn LINGVA | Viltu læra ensku eða spænsku á fjórum dögum? Enska, tal, hefst mán. 2. okt. kl. 17.30–19. Spænska, tal, hefst mán. 23. okt. www.lingva.is. Sími 561–0315. Suðurhlíðarskóli | Viltu læra að tala ítölsku á 4 dögum? Talnámskeið í ítölsku verður haldið 2.–5. okt. nk. kl. 17.30–19. Skráning á www.lingva.is og í síma 561 0315.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.