Morgunblaðið - 16.10.2006, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2006 F 5
BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA
KRISTNIBRAUT - LAUS Glæsileg
110 fm íbúð á 3. hæð í mjög góðu lyftuhúsi.
Stæði í opnu bílskýli fylgir. Sér inngangur af
svölum. Þvottahús í íbúð. Stórar stofu. Útsýni.
Tilboð óskast. 7343
JÖRFABAKKI Björt og snyrtileg ca 80
fm 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í fjölbýli sem
nýlega er búið að yfirfara og mála að utan. Sam-
eign lítur vel út. Sér geymsla í kjallara. Góður
bakgarður með leiktækjum fyrir börn. 7259
ÁRSALIR - KÓPAVOGUR Sérlega
falleg og vel búin 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í
12 hæða lyftuhúsi við Ársali 1 í Kópavogi. Hús
og sameign er til mikillar fyrirmyndar. Íbúðin
skiptist í: forstofu, hol, hjónaherbergi, baðher-
bergi, þvottahús, svefnherbergi, eldhús, borð-
stofu og setustofu. Gólfefni eru flísar á forstofu,
baðherbergi og þvottahúsi og gegnheilt jatoba
parket á öðrum gólfum. V. 23,5 m. 7246
SELVOGSGATA HF. - LAUS
Tæplega 70 fm neðri hæð í tvíbýli. Uppgerð að
hluta. Tvö svefnherbergi uppi og herb. í kjallara
fylgir. Áhvílandi 13,5 milj. V. 16,9 7218
TRÖLLATEIGUR - MIKIÐ
ÁHVÍL. Glæsileg ca 122 fm útsýnis-íbúð á 3.
hæð í nýju lyftuhúsi. Stæði í bílskýli fylgir. Sér
inngangur af svölum. Þvottahús í íbúð. Útsýni til
vesturs - Esjan og Akrafjall. Öll þjónusta í
göngufæri. Verð 27,5. Áhvílandi langtímalán
26,7 millj. 7245
2ja herbergja
ÞÓRÐARSVEIGUR - GLÆSI-
LEG Einstaklega falleg og stílhrein 2ja her-
bergja íbúð, á annarri hæð, sem er 74,4 fm
ásamt stæði í bílageymslu í fallegu fjölbýlishúsi,
byggðu af ÍAV. Húsið er lyftuhús og er sérinn-
gangur af svölum inn í íbúðina. Falleg og góð
sameign. Íbúðin skiptist í anddyri, hol, baðher-
bergi, þvottahús, opið eldhús, stofu og svefn-
herbergi. Gólfefni íbúðarinnar eru mjög falleg,
þ.e. ljóst plankaplastparket á öllu nema á and-
dyri, baðherbergi og þvottahúsi. Hurðir eru úr
beykispón. V. 17,9 m. 7233
KLEPPSVEGUR Falleg tveggja her-
bergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi innarlega við
Kleppsveg. Vel staðsett íbúð. Gott útsýni og
næg bílastæði. V. 13,5 m. 7457
INGÓLFSSTRÆTI Falleg 2ja- 3ja her-
bergja risíbúð í þríbýlishúsi. Íbúðin er mikið end-
urnýjuð. Hátt til lofts í stofu. Eignarlóð. Íbúðin
getur verið laus fljótlega. V. 17,4 m. 7421
VIÐ HÁSKÓLANN - LAUS Ca 42
fm uppgerð íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin
er ný uppgerð frá fokheldi. Allar innréttingar og
lagnir innan íbúðar nýjar. Suður svalir út að
ræktuðum garði. Mjög góð sameign þ.m.t. hjól-
ageysmla. Laus strax. Áhv. ca 10,2 m. 6928
Sumarhús og lönd
SKEGGJASTAÐIR - V-LAND-
EYJUM Einbýlishús 123 fm ásamt 15 hekt-
urum lands. Mjög áhugaverð eign fyrir hesta-
menn. V. 26,5 m. 7483
FÍFUMÓI - SELFOSSI Ný ca 95 fm
efri hæð í fjórbýli. Sér inngagnur af svölum.
Skilast fullbúin án gólfefna. V. 18,5 m. 7090
Til leigu
MIÐBORGIN - SALA - LEIGA Ca
139 fm glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 3. hæð við
Ingólfsstræti. Fimm skrifstofurherbergi, fundar-
herbergi, kaffiaðstaða og snyrting. Sala eða
leigusamningu. 7450
Atvinnuhúsnæði
VÍKURHVARF - KÓPAVOGUR
Um er að ræða alla húseignina við Víkurhvarf 2 í
„Hvarfa“ hverfi í Kópavogi. Húsnæðið er á
tveimur hæðum og er alls um 3641,1 fm að
stærð, þ.e. neðri hæðin skiptist í fimm eignar-
hluta, samtals um 1867,9 fm að stærð og efri
hæðin skiptist í tvo eignarhluta, samtals um
1773,2 fm að stærð. Hægt er að kaupa - leigja
húsið að hluta til eða í heilu lagi. Glæsilegt út-
sýni og mikið auglýsingagildi er úr húsinu.
EINKASALA 7220
,,u
Góð 444 fm skrifstofuhæð á 3ju hæð
miðsvæðis í Borgartúni. Mjög sýnileg
staðsetning. Góð aðkoma er að hús-
inu.Hæðin er nú innréttuð sem 12 skrif-
stofuherbergi, kaffistofa, eldhús og snyrt-
ingar.Möguleg aðstoð við fjármögnun. V.
75,0 m. 7432
BORGARTÚN - LAUST
Glæsilegar og vel hannaðar 3ja og 4ra
herbergja íbúðir í þessu fallega 3ja hæða
fjölbýlishúsi. Baugakór 1-3 er þriggja
hæða hús með kjallara og lyftu. Í húsinu
eru 18 íbúðir, tólf þeirra eru þriggja her-
bergja og sex fjögurra herbergja. Innan-
gengt er í íbúðirnar af svalagangi. Stæði í
bílageymslu og geymsla fylgja íbúðum.
Íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar
strax, fullbúnar án gólfefna. 7211
BAUGAKÓR 1-3
Glæsilegt tveggja hæða raðhús við
Klukkuholt á Álftanesi. Húsin eru staðsett
miðsvæðis á Álftanesi og er örstutt í alla
þjónustu svo sem leikskóla, grunnskóla
og íþróttir. Í Klukkuholti verða alls 22 hús.
Öll hús við götuna eru byggð af Húsbygg
ehf. og er samræmd hönnun á þeim öll-
um. 7380
KLUKKUHOLT - ÁLFTANES
Við Baugakór 15-17 í Kópavogi er í
byggingu 19 íbúða fjölbýlishús þar sem
allar íbúðir eru með sérinngangi. Íbúðirn-
ar eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja.Allar
íbúðirnar eru með suður svölum eða sér-
afnotarétti af lóð til suðurs.Fjölbýlishúsið
er í Kórahverfi í Kópavogi. Í næsta ná-
grenni verður Hörðuvallaskóli, leikskóli
og nýtt heilsu-, íþrótta- og fræðasetur
Knattspyrnu Akademíu Íslands. Einnig er
stutt í útivistarperlur s.s. Elliðavatn og
Heiðmörk. Íbúðirnar afhendast fullbúnar
án gólfefna í desember n.k. 504
BAUGAKÓR 15-17
Einstök kjör: Allt að 95% lánshlutfall.
Glæsilegar 4-5 herbergja fullbúnar íbúðir
(án gólfefna) í lyftuhúsi. Sérinngangur er
í allar íbúðir og sértimburverönd fylgir
íbúðum á jarðhæð. Örstutt er í frábær
útivistarsvæði eins og Heiðmörk,
Rauðavatn og Elliðavatn.
Dæmi um greiðslukjör á 4ra herbergja
íbúð (íbúð nr 103)
með stæði í bílageymslu:
Útborgun (eigið fé) kr. 1.295.000.
- Lán frá Íbúðalánasjóði (40 ára lán)
kr. 17.000.000.
- Lán frá Sparisjóði (40 ára lán)
kr. 2.425.000,
- Lán frá seljanda (20 ára lán)
kr. 5.180.000.
- Heildarverð íbúðar kr. 25.900.000. -
Greiðslubyrði lána 131.000 kr. á
mánuði.
7055
HELLUVAÐ - 95% LÁN
,,u
Höfum til sölu nokkrar vel staðsettar ein-
býlishúsalóðir í Garðarbæ. Um er að
ræða góðar byggingarlóðir í skjólgóðu
umhverfi á frjósömu og gróðurmiklu
svæði. Akrahverfi er án efa eitt besta ný-
byggingarsvæði sem nú er völ á á höfuð-
borgarsvæðinu. Þar er öflug þjónusta og
gróið umhverfi, þar er stutt í fjölbreytta
útivistarmöguleika, á svæðinu er öflugt
íþrótta og æskulýðsstarf og stutt í útivi-
starperlur eins og Heiðmörk og Álftanes
7296
AKRAHVERFI Í GARÐABÆ - LÓÐIR
Um er að ræða u.þ.b 16.000 fm skrifstofu og verslun-
arhúsnæði í Kópavogi. Byggingin, sem stendur á
hornlóðinni nr. 8 við Urðarhvarf, verður sex fullar
hæðir en sjöunda hæðin er inndregin og er yfir hluta
hússins. Hver hæð er um 2.500 fm sem skiptist með
tveimur stiga/tengigöngum í 3 rými. Byggingin sem
að mestu verður klædd glerflötum og steinklæðningu
verður glæsilegt kennileiti á þessum áberandi stað í
Kópavogi. Byggingin lagar sig í bogadregnu formi
meðfram Breiðholtsbraut og myndar einskonar hlið
inn í hið nýja atvinnusvæði í Hvarfahverfi Kópavogs.
Mikið og óskert útsýni verður til norð-vesturs úr hús-
inu með sýn yfir borgina, sundin, Esjuna, og nærlig-
gjandi sveitir. 7462
URÐARHVARF - 16.000 FM
Reykjavík Fasteignasalan 101
Reykjavík er með til sölu núna efri
sérhæð með bílskúr við Sundlauga-
veg 20, alls 175,2 fm.
Tvennar svalir og sér þvottahús
er á hæðinni.
Komið er inn um sameiginlegan
inngang. Nýlega er búið að mála
stigahús og skipta um teppi. Komið
er inn á gang með innbyggðum skáp
og parketi á gólfi. Rúmgott sjón-
varpsherbergi/herbergi er opið við
gang, parket á gólfi. Lítið mál að út-
búa 3ja herbergið. Mjög rúmgóð og
björt stofa og borðstofa með parketi
á gólfi, falleg tvöföld hurð er inn í
stofu, og útgangur út á góðar suð-
vestursvalir frá borðstofu. Fallegir
loftalistar og rósettur eru í stofu og
borðstofu. Eldhúsið er rúmgott með
snyrtilegri hvítri innréttingu, flísum
á milli skápa, tengi fyrir upp-
þvottavél, borðkrók og dúk á gólfi.
Hurð er á milli eldhúss og borðstofu.
Frá holi er komið inn á gang með
dúk á gólfi. Rúmgott herbergi með
innbyggðum skáp og dúk á gólfi. Ný-
lega standsett baðherbergi með bað-
kari með sturtuaðstöðu, innbyggður
skápur er við baðkar, falleg innrétt-
ing er við vask, upphengt salerni,
handklæðaofn, flísar á gólfi og
veggjum, og halogen-lýsing er á
baði. Rúmgott hjónaherbergi með
miklu skápaplássi, dúk á gólfi, og út-
gangi út á rúmgóðar suðaust-
ursvalir. Á stigapalli fyrir framan
íbúð er rúmgott sérþvottahús. Í
kjallara er sérgeymsla með hillum.
Bílskúrinn er 28 fm, með tveimur
gluggum og hurð á gafli sem snúa út
í garð. Hann er nýlega málaður og
búið er að einangra loft og vegg milli
skúra. Malbikað bílaplan er fyrir
framan skúrinn. Að sögn eiganda
var þak hússins yfirfarið og málað í
fyrra, og ásamt því voru gluggar
málaðir og skipt um þær rúður sem
þurfti.
Mjög glæsileg og rúmgóð hæð í
góðu húsi. Ásett verð er 36,9 millj-
ónir.
36,9 milljónir Fasteignasalan 101
Reykjavík er með í sölu efri sér-
hæð, 175,2 fm að Sundlaugaveg 20.
Sundlauga-
vegur 20
Það fer að fækka þeim dögum sem
hægt er að hafa postulín úti við fyr-
ir gesti og gangandi að skoða, eins
og hér er raunin hjá Antikhúsinu
við Skólavörðustíg. Á sumrin stilla
búðir gjarnan út varningi sínum –
en tíminn líður og senn fer kaldari
tíð í hönd. Postulín er annars ótrú-
lega vinsælt, einkum frá Bing Grön-
dahl, sem er dönsk postulínsverk-
smiðja stofnuð 1853 af
leirkerasmiðnum Frederik V.
Gröndahl og bræðrunum Meyer og
Jacob Bing. Í þessari verksmiðju
eru framleiddir munir úr postulíni,
fajans og steinleir. Safn með mun-
um verksmiðjunnar var opnað í
Kaupmannahöfn 1979.
Á haust-
dögum