Morgunblaðið - 16.10.2006, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.10.2006, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2006 F 5 BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA KRISTNIBRAUT - LAUS Glæsileg 110 fm íbúð á 3. hæð í mjög góðu lyftuhúsi. Stæði í opnu bílskýli fylgir. Sér inngangur af svölum. Þvottahús í íbúð. Stórar stofu. Útsýni. Tilboð óskast. 7343 JÖRFABAKKI Björt og snyrtileg ca 80 fm 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í fjölbýli sem nýlega er búið að yfirfara og mála að utan. Sam- eign lítur vel út. Sér geymsla í kjallara. Góður bakgarður með leiktækjum fyrir börn. 7259 ÁRSALIR - KÓPAVOGUR Sérlega falleg og vel búin 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í 12 hæða lyftuhúsi við Ársali 1 í Kópavogi. Hús og sameign er til mikillar fyrirmyndar. Íbúðin skiptist í: forstofu, hol, hjónaherbergi, baðher- bergi, þvottahús, svefnherbergi, eldhús, borð- stofu og setustofu. Gólfefni eru flísar á forstofu, baðherbergi og þvottahúsi og gegnheilt jatoba parket á öðrum gólfum. V. 23,5 m. 7246 SELVOGSGATA HF. - LAUS Tæplega 70 fm neðri hæð í tvíbýli. Uppgerð að hluta. Tvö svefnherbergi uppi og herb. í kjallara fylgir. Áhvílandi 13,5 milj. V. 16,9 7218 TRÖLLATEIGUR - MIKIÐ ÁHVÍL. Glæsileg ca 122 fm útsýnis-íbúð á 3. hæð í nýju lyftuhúsi. Stæði í bílskýli fylgir. Sér inngangur af svölum. Þvottahús í íbúð. Útsýni til vesturs - Esjan og Akrafjall. Öll þjónusta í göngufæri. Verð 27,5. Áhvílandi langtímalán 26,7 millj. 7245 2ja herbergja ÞÓRÐARSVEIGUR - GLÆSI- LEG Einstaklega falleg og stílhrein 2ja her- bergja íbúð, á annarri hæð, sem er 74,4 fm ásamt stæði í bílageymslu í fallegu fjölbýlishúsi, byggðu af ÍAV. Húsið er lyftuhús og er sérinn- gangur af svölum inn í íbúðina. Falleg og góð sameign. Íbúðin skiptist í anddyri, hol, baðher- bergi, þvottahús, opið eldhús, stofu og svefn- herbergi. Gólfefni íbúðarinnar eru mjög falleg, þ.e. ljóst plankaplastparket á öllu nema á and- dyri, baðherbergi og þvottahúsi. Hurðir eru úr beykispón. V. 17,9 m. 7233 KLEPPSVEGUR Falleg tveggja her- bergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi innarlega við Kleppsveg. Vel staðsett íbúð. Gott útsýni og næg bílastæði. V. 13,5 m. 7457 INGÓLFSSTRÆTI Falleg 2ja- 3ja her- bergja risíbúð í þríbýlishúsi. Íbúðin er mikið end- urnýjuð. Hátt til lofts í stofu. Eignarlóð. Íbúðin getur verið laus fljótlega. V. 17,4 m. 7421 VIÐ HÁSKÓLANN - LAUS Ca 42 fm uppgerð íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin er ný uppgerð frá fokheldi. Allar innréttingar og lagnir innan íbúðar nýjar. Suður svalir út að ræktuðum garði. Mjög góð sameign þ.m.t. hjól- ageysmla. Laus strax. Áhv. ca 10,2 m. 6928 Sumarhús og lönd SKEGGJASTAÐIR - V-LAND- EYJUM Einbýlishús 123 fm ásamt 15 hekt- urum lands. Mjög áhugaverð eign fyrir hesta- menn. V. 26,5 m. 7483 FÍFUMÓI - SELFOSSI Ný ca 95 fm efri hæð í fjórbýli. Sér inngagnur af svölum. Skilast fullbúin án gólfefna. V. 18,5 m. 7090 Til leigu MIÐBORGIN - SALA - LEIGA Ca 139 fm glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 3. hæð við Ingólfsstræti. Fimm skrifstofurherbergi, fundar- herbergi, kaffiaðstaða og snyrting. Sala eða leigusamningu. 7450 Atvinnuhúsnæði VÍKURHVARF - KÓPAVOGUR Um er að ræða alla húseignina við Víkurhvarf 2 í „Hvarfa“ hverfi í Kópavogi. Húsnæðið er á tveimur hæðum og er alls um 3641,1 fm að stærð, þ.e. neðri hæðin skiptist í fimm eignar- hluta, samtals um 1867,9 fm að stærð og efri hæðin skiptist í tvo eignarhluta, samtals um 1773,2 fm að stærð. Hægt er að kaupa - leigja húsið að hluta til eða í heilu lagi. Glæsilegt út- sýni og mikið auglýsingagildi er úr húsinu. EINKASALA 7220 ,,u Góð 444 fm skrifstofuhæð á 3ju hæð miðsvæðis í Borgartúni. Mjög sýnileg staðsetning. Góð aðkoma er að hús- inu.Hæðin er nú innréttuð sem 12 skrif- stofuherbergi, kaffistofa, eldhús og snyrt- ingar.Möguleg aðstoð við fjármögnun. V. 75,0 m. 7432 BORGARTÚN - LAUST Glæsilegar og vel hannaðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í þessu fallega 3ja hæða fjölbýlishúsi. Baugakór 1-3 er þriggja hæða hús með kjallara og lyftu. Í húsinu eru 18 íbúðir, tólf þeirra eru þriggja her- bergja og sex fjögurra herbergja. Innan- gengt er í íbúðirnar af svalagangi. Stæði í bílageymslu og geymsla fylgja íbúðum. Íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar strax, fullbúnar án gólfefna. 7211 BAUGAKÓR 1-3 Glæsilegt tveggja hæða raðhús við Klukkuholt á Álftanesi. Húsin eru staðsett miðsvæðis á Álftanesi og er örstutt í alla þjónustu svo sem leikskóla, grunnskóla og íþróttir. Í Klukkuholti verða alls 22 hús. Öll hús við götuna eru byggð af Húsbygg ehf. og er samræmd hönnun á þeim öll- um. 7380 KLUKKUHOLT - ÁLFTANES Við Baugakór 15-17 í Kópavogi er í byggingu 19 íbúða fjölbýlishús þar sem allar íbúðir eru með sérinngangi. Íbúðirn- ar eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja.Allar íbúðirnar eru með suður svölum eða sér- afnotarétti af lóð til suðurs.Fjölbýlishúsið er í Kórahverfi í Kópavogi. Í næsta ná- grenni verður Hörðuvallaskóli, leikskóli og nýtt heilsu-, íþrótta- og fræðasetur Knattspyrnu Akademíu Íslands. Einnig er stutt í útivistarperlur s.s. Elliðavatn og Heiðmörk. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna í desember n.k. 504 BAUGAKÓR 15-17 Einstök kjör: Allt að 95% lánshlutfall. Glæsilegar 4-5 herbergja fullbúnar íbúðir (án gólfefna) í lyftuhúsi. Sérinngangur er í allar íbúðir og sértimburverönd fylgir íbúðum á jarðhæð. Örstutt er í frábær útivistarsvæði eins og Heiðmörk, Rauðavatn og Elliðavatn. Dæmi um greiðslukjör á 4ra herbergja íbúð (íbúð nr 103) með stæði í bílageymslu: Útborgun (eigið fé) kr. 1.295.000. - Lán frá Íbúðalánasjóði (40 ára lán) kr. 17.000.000. - Lán frá Sparisjóði (40 ára lán) kr. 2.425.000, - Lán frá seljanda (20 ára lán) kr. 5.180.000. - Heildarverð íbúðar kr. 25.900.000. - Greiðslubyrði lána 131.000 kr. á mánuði. 7055 HELLUVAÐ - 95% LÁN ,,u Höfum til sölu nokkrar vel staðsettar ein- býlishúsalóðir í Garðarbæ. Um er að ræða góðar byggingarlóðir í skjólgóðu umhverfi á frjósömu og gróðurmiklu svæði. Akrahverfi er án efa eitt besta ný- byggingarsvæði sem nú er völ á á höfuð- borgarsvæðinu. Þar er öflug þjónusta og gróið umhverfi, þar er stutt í fjölbreytta útivistarmöguleika, á svæðinu er öflugt íþrótta og æskulýðsstarf og stutt í útivi- starperlur eins og Heiðmörk og Álftanes 7296 AKRAHVERFI Í GARÐABÆ - LÓÐIR Um er að ræða u.þ.b 16.000 fm skrifstofu og verslun- arhúsnæði í Kópavogi. Byggingin, sem stendur á hornlóðinni nr. 8 við Urðarhvarf, verður sex fullar hæðir en sjöunda hæðin er inndregin og er yfir hluta hússins. Hver hæð er um 2.500 fm sem skiptist með tveimur stiga/tengigöngum í 3 rými. Byggingin sem að mestu verður klædd glerflötum og steinklæðningu verður glæsilegt kennileiti á þessum áberandi stað í Kópavogi. Byggingin lagar sig í bogadregnu formi meðfram Breiðholtsbraut og myndar einskonar hlið inn í hið nýja atvinnusvæði í Hvarfahverfi Kópavogs. Mikið og óskert útsýni verður til norð-vesturs úr hús- inu með sýn yfir borgina, sundin, Esjuna, og nærlig- gjandi sveitir. 7462 URÐARHVARF - 16.000 FM Reykjavík Fasteignasalan 101 Reykjavík er með til sölu núna efri sérhæð með bílskúr við Sundlauga- veg 20, alls 175,2 fm. Tvennar svalir og sér þvottahús er á hæðinni. Komið er inn um sameiginlegan inngang. Nýlega er búið að mála stigahús og skipta um teppi. Komið er inn á gang með innbyggðum skáp og parketi á gólfi. Rúmgott sjón- varpsherbergi/herbergi er opið við gang, parket á gólfi. Lítið mál að út- búa 3ja herbergið. Mjög rúmgóð og björt stofa og borðstofa með parketi á gólfi, falleg tvöföld hurð er inn í stofu, og útgangur út á góðar suð- vestursvalir frá borðstofu. Fallegir loftalistar og rósettur eru í stofu og borðstofu. Eldhúsið er rúmgott með snyrtilegri hvítri innréttingu, flísum á milli skápa, tengi fyrir upp- þvottavél, borðkrók og dúk á gólfi. Hurð er á milli eldhúss og borðstofu. Frá holi er komið inn á gang með dúk á gólfi. Rúmgott herbergi með innbyggðum skáp og dúk á gólfi. Ný- lega standsett baðherbergi með bað- kari með sturtuaðstöðu, innbyggður skápur er við baðkar, falleg innrétt- ing er við vask, upphengt salerni, handklæðaofn, flísar á gólfi og veggjum, og halogen-lýsing er á baði. Rúmgott hjónaherbergi með miklu skápaplássi, dúk á gólfi, og út- gangi út á rúmgóðar suðaust- ursvalir. Á stigapalli fyrir framan íbúð er rúmgott sérþvottahús. Í kjallara er sérgeymsla með hillum. Bílskúrinn er 28 fm, með tveimur gluggum og hurð á gafli sem snúa út í garð. Hann er nýlega málaður og búið er að einangra loft og vegg milli skúra. Malbikað bílaplan er fyrir framan skúrinn. Að sögn eiganda var þak hússins yfirfarið og málað í fyrra, og ásamt því voru gluggar málaðir og skipt um þær rúður sem þurfti. Mjög glæsileg og rúmgóð hæð í góðu húsi. Ásett verð er 36,9 millj- ónir. 36,9 milljónir Fasteignasalan 101 Reykjavík er með í sölu efri sér- hæð, 175,2 fm að Sundlaugaveg 20. Sundlauga- vegur 20 Það fer að fækka þeim dögum sem hægt er að hafa postulín úti við fyr- ir gesti og gangandi að skoða, eins og hér er raunin hjá Antikhúsinu við Skólavörðustíg. Á sumrin stilla búðir gjarnan út varningi sínum – en tíminn líður og senn fer kaldari tíð í hönd. Postulín er annars ótrú- lega vinsælt, einkum frá Bing Grön- dahl, sem er dönsk postulínsverk- smiðja stofnuð 1853 af leirkerasmiðnum Frederik V. Gröndahl og bræðrunum Meyer og Jacob Bing. Í þessari verksmiðju eru framleiddir munir úr postulíni, fajans og steinleir. Safn með mun- um verksmiðjunnar var opnað í Kaupmannahöfn 1979. Á haust- dögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.