Morgunblaðið - 16.10.2006, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 16.10.2006, Qupperneq 20
20 F MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR ELDRI BORGARAR Skúlagata - 3ja herb. íb., laus strax Mjög falleg 94 fm 3ja herb. íbúð á 6. hæð í góðu lyftuhúsi. Íb. fylgir 10,6 fm sér- geymsla og sérstæði í bílageymslu. Björt stofa með útg. á góðar suðursvalir, rúmgott eldhús með góðri borðaðst., 2 herb. og bað- herb. Þvottaaðst. og geymsla innan íbúðar. Í sameign er samkomusalur og heilsurækt. Hlutdeild í húsvarðaríb. Verð 31,9 millj. SÉRBÝLI Laugavegur Hér er um að ræða fjórar litlar íbúðir í bakhúsi við Laugaveg, samtals að gólffleti 145,1 fm, sem skiptast þannig: 36 fm ósamþykkt íbúð í kj., 47 fm íbúð á 1. hæð auk tveggja íbúða á 2. hæð sem eru 32 fm og 28 fm. Hús nýlega klætt að utan með bárujárni. Verð 37,5 millj. Skólavörðustígur Glæsilegt 210 fm einbýli í miðborginni með aukaíbúð í kj. Húsið er kjallari, hæð og ris og er hluti þess byggður árið 1998. Eignin skiptist m.a. í stofur með góðri lofthæð, eldhús, bóka- herb. með innb. hillum, 3 herb. og er eitt þeirra með kamínu og baðherb. Séríbúð í kj. Stór hluti garðsins er steinlagður og einnig er lítill trépallur á sólríkum stað. Ein- stök eign, uppgerð á vandaðan hátt. Verð 61,0 millj. Skógarhjalli - Kóp. Glæsilegt 190 fm tvílyft parhús ásamt 28,0 fm bílskúr í suðurhlíðum Kópavogs. Á neðri hæð eru m.a. forstofa, 3 parketlögð svefnherb., flí- salagt baðherb. og 1 gluggalaust herb. Uppi eru góðar parketlagðar stofur og borðstofa með útgengi á svalir, eldhús með góðum innréttingu, 1 herb./sjónvarpsherb. og flísalagt baðherb. Gert er ráð fyrir arni í stofu. Ræktuð lóð. Verð 45,9 millj. Rjúpnahæð - Gbæ 194 fm tvílyft einbýlishús ásamt 38 fm innb. bílskúr. Búið er að innrétta sér 2ja herb. íbúð á neðri hæð. Aðalíbúðin skiptist m.a. í rúmgott eld- hús með ljósri innréttingu og AEG tækjum, rúmgóðar og bjartar stofur með útg. á stór- ar suðursvalir, 3 herb. og baðherb. Aukin lofthæð og innfelld lýsing að mestu á efri hæð. Úr eldhúsi/gangi er gengið út á svalir til vesturs. Góð staðsetn. ofan við götu í lokuðum í botnlanga. Útsýni. Verðtilboð. Litlagerði Fallegt og vel við haldið 160 fm einbýlishús, tvær hæðir og kj. í austur- borginni. Á aðalhæð eru m.a. samliggj. skiptanl. stofur og eldhús, uppi eru 4 herb. og flísalagt baðherb. og í kj. eru nýlega endurnýjað baðherb., rúmgóð stofa, lítið eldhús og 1 herb. Möguleiki er að nýta kjallara sem sér 2ja herb. íbúð. Austursval- ir. Húsið er klætt marmarasalla að utan. Falleg ræktuð lóð með hlöðnum veggjum. Sökklar að bílskúr komnir. Verð 44,9 millj. Furulundur - Gbæ Mjög gott og vel við haldið 208 fm einbýli á einni hæð auk 50 fm tvöf. bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í hol með sjónvarpsrými, eldhús með góðri borðaðst., rúmgóða stofu með arni, borð- stofu með útgangi í sólstofu, 4 herb. (5 á teikn.), fataherb. og flísalagt baðherb. auk gesta w.c. Fallega ræktaður garður með gróðurhúsi og stórri suðvesturverönd. Hiti í innkeyrslu að bílskúr. Verð 65,5 millj. Austurgerði 264 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 23 fm innb. bílskúr á þessum gróna stað í austurborginni. Á efri hæð eru m.a. samliggj. bjartar stofur með útg á lóð til suðurs, eldhús, 1 herb. og rúm- gott flísalagt baðherb. auk gesta w.c. Niðri eru stór sjónvarpsstofa, 3 rúmgóð herb. og baðherb. auk um 70 fm gluggalaus rýmis. Húsið er nýlega klætt að utan. Ræktuð lóð. Verð 57,9 millj. Akurgerði 148 fm gott tvílyft raðhús ásamt sérstæðum bílskúr. Parketl. stofa og borðstofa og 3 svefnherb. Suðurgarður og svalir til suðvesturs. Verð 33,7 millj. HÆÐIR 4RA-6 HERB. 3JA HERB. Strikið - Sjáland - Garðabæ Nýjar 2ja–4ra herb. íbúðir fyrir 60 ára og eldri Glæsilegar 2ja-4ra herb. íbúðir fyrir 60 ára eldri í Jónshúsi í Sjálandshverfi í Garðabæ. Íbúðirnar verða afhentar fullfrágengnar án gólfefna að undanskildu baði og þvottahúsi en þar verða flísar. Innréttingar frá Brúnási ehf. Frábært sjávarútsýni. Mikil þjónusta verður í húsinu, matsalur og ým- is þjónusta. Fyrstu íbúðirnar afh. í haust. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu. 2JA HERB. Hvannakur - Garðabæ 835 fm byggingarlóð undir einbýlishús í Akrahverfi í Garðabæ. Byggingarhæf strax. Nánari uppl. á skrifstofu. Þrastarhöfði - Mosfellsbæ Byggingarlóð undir einbýlishús Lóðin, sem er 703,4 fm, stendur innst í botnlangagötu við opið svæði. Gatn- agerðargjöld greidd. Nánari uppl. á skrifstofu. Hraunás - Garðabæ Mjög glæsilegt 258 fm einbýlishús á tveim- ur hæðum á frábærum útsýnisstað innst í lokaðri götu. Eignin skiptist m.a. í sam- liggjandi glæsilegar bjartar stofur, vandað opið eldhús með eyju, 4 góð herb. auk fataherb., sjónvarpsherb. og flísalagt bað- herb. auk gesta w.c. Allar innréttingar, hurðir og fataskápar eru úr hlyni. Hiti er í öllum gólfum, aukin lofthæð á báðum hæðum og harðviðargluggar og útihurðir í öllu húsinu. Stór verönd með skjólveggjum og tvennar svalir. Tvöf. innbyggður bílskúr. Gríðarlega fallegs útsýnis nýtur af efri hæð hússins yfir Snæfellsnes og að Reykjanesi. Arkitekt hússins er Albína Thordarson, bæði að innan og utan. Verð 90,0 millj. Norðurbrú - Sjálandi Garðabæ 4ra herb. íbúð með um 40 fm svölum Glæsileg 124 fm íbúð á efstu hæð í vönd- uðu lyftuhúsi ásamt 11,4 fm geymslu í kj. og sér stæði í lokaðri bílageymslu. Íb. sk. í forstofu, rúmg. og bjarta stofu, eldhús m. vönd. tækjum, sjónv.hol, 3 herb,. öll m. skápum, þv.herb. og flísal. baðherb., bæði með baðkari og sturtu. Gegnheilt eikarp- arket á gólfum. Allar innréttingar og hurðir úr eik. Um 40 fm svalir út af eldhúsi. Sjáv- arútsýni. Verð 42,5 millj. Lómasalir - Kópavogi. Glæsileg 3ja herb. útsýnisíbúð með 20 fm sólpalli Glæsileg 104 fm 3ja herb. útsýnisí. á jarð- hæð auk sérstæðis í bílageymslu. Stórar og bjartar saml. stofur m. útg. á um 20 fm sólpall m. skjólv., 2 rúmgóð herb. og baðh. flísalagt í hólf og gólf. Vandaðar innr. í eld- húsi. Parket og flísar á gólfum. Fallegt út- sýni m.a. til Reykjaness. Verð 25,8 millj. Njálsgata - mikið endurnýjað parhús Glæsilegt og mikið endurnýjað 94 fm tvílyft parhús í mið- bænum. Eldhús með glæsilegum sérsmíðuðum innrétt- ingum og nýjum tækjum, baðherbergi, flísalagt í gólf og veggi, stofa/borðstofa með útg. á suðursvalir. Innfelld lýsing í eldhúsi og á baðherbergi. Parket og flísar á góf- um.Gler og gluggar endurnýjað að hluta. Timburlögð verönd með nuddpotti. Verð 29,9 millj. Lindargata - 101 Skuggi Glæsileg 5 herb. íbúð Stórglæsileg 5 herb. 128 fm íbúð á 8. hæð í vönduðu nýju lyftuhúsi, þ.m.t. 13,9 fm geymsla í kj. Íbúðin er öll innréttuð á afar vandaðan og smekklegan máta. Hnot- uparket á öllum gólfum og flísalagt bað- herb. Hnotuviður í innihurðum. Arinn í stof- um sem eru mjög stórar og ná í gegnum íbúðina. Útsýni og stórar suðursvalir. Að- eins tvær íbúðir á hæð. Sérstæði í bíla- geymslu. Verð 59,0 millj. Byggðarendi Fallegt 295 fm tvílyft einbýlishús með 30 fm innbyggðum bílskúr. Eignin skiptst m.a. í bjartar stofur með arni, eldhús, 4-5 herb. og flísalagt baðherbergi auk 2ja herb. sér- íbúðar á neðri hæð sem auðvelt er að sameina aftur við efri hæð. Ræktuð lóð með timburverönd og sólhýsi. Suðaustur- svalir. Arkitekt: Eðvarð Guðmundsson. Möguleiki að taka yfir lán að fjárhæð um kr. 26,2 millj. Verð 59,8 millj. Klapparstígur Glæsileg íbúð á efstu hæð Glæsileg og vönduð 100 fm íbúð á efstu hæð ásamt sér stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist m.a. í rúmgóða stofu, opið eldhús við stofu með fallegum innrétt- ingum og vönduðum tækjum, 2 herbergi og baðherb- ergi auk opins vinnurýmis í risi. Tvennar svalir. Laus til afh. við kaupsamn. Nánari uppl. veittar á skrifstofu. Vesturás Mjög fallegt 235 fm raðhús í Árbænum með 20 fm innb. bílskúr. Stór stofa með arni, eldhús með ljósri viðarinnrétt. og stál- tækjum, borðstofa, 5 herb., sjónvarpsherb. og flísalagt baðherb. Ræktuð lóð með timburverönd. Hátt til lofts í stofu og í herb. á efri hæð. Stutt í útivistarsvæði eins og Elliðarárdalinn, Rauðavatn og sundlaug. Laust við kaupsamn. Möguleiki að taka íbúð upp í. Verð 49,9 millj. Bæjargil - Garðabæ Fallegt og vel skipulagt 162 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr í grónu hverfi. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús með góðum borðkrók, rúmgóðar og bjart- ar stofur, stórt hjónaherb. með útgangi á um 20 fm svalir til suðausturs, 3 góð barnaherb. og flísalagt baðherbergi. Parket og flísar á gólfum. Ræktuð lóð með skjólgóðri verönd til suðvesturs. Hellulagðar stétt- ir fyrir framan hús. Stutt í skóla. Verð 44,9 millj. Sandavað 9-11 - Nýjar íbúðir Glæsilegar 2ja og 3ja herb. íbúðir í nýju og glæsilegu þriggja hæða fjölbýlishúsi við Sandavað. Íbúðirnar eru mjög vandaðar og bjartar með gluggum niður í gólf að hluta til og afhendast full- búnar og með gólfefnum nú þegar. Sérinngangur í hverja íbúð af svölum og sérstæði í bíla- geymslu með hverri íbúð. Svalir til suðurs á 2. hæð og stórar svalir á efstu hæð, einnig til suðurs. Sérgarður með hverri íbúð á jarðhæð. Sameign er fullfrágengin með steinteppum á gólfum. Úðarakerfi í bílakjallara og sérgeymsla inn af hverju stæði. Stutt í leikskóla og þjónustu. AUKNIR LÁNAMÖGULEIKAR. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Guðbjörg Róbertsdóttir, lögg. fasteignasali og Sigrún Stella Einarsdóttir, lögg. fasteignasali.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.