Morgunblaðið - 05.04.2007, Síða 2

Morgunblaðið - 05.04.2007, Síða 2
2 FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ úrslit Lið Manchester United varð fyrir miklu áfalli strax á 34. mínútu þegar Paul Scholes fékk sitt annað gula spjald í leiknum og var rekinn af velli. Rodrigo Taddei skoraði fyrir Roma á 44. mínútu. Wayne Rooney náði að jafna metin á 60. mínútu en Mirko Vucinic kom Roma yf- ir á ný á 66. mínútu, 2:1, og það reyndist sigurmarkið í leiknum. Markið hjá Rooney var hans fyrsta í Meistaradeild Evrópu frá haustinu 2004 þegar hann skoraði þrennu gegn Fenerbache, í frumraun sinni með United í keppninni. Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði að það hefði ekkert verið við brottrekstri Scholes að segja en hafði hinsvegar ýmislegt að at- huga við dómgæsluna hjá Þjóðverjan- um Herbert Fandel. Við vorum tíu gegn tólf í klukkutíma „Miðað við það að við lékum með tíu menn gegn tólf í klukkutíma, eru þetta góð úrslit fyrir okkur. Ég held að það hafi ekki fallið einn dómur með okkur í allt kvöld, en svona er Evrópufótbolt- inn. Dómarinn sagði við okkur fyrir leikinn að hver sá sem myndi hvetja til þess að mótherji fengi spjald eða væri rekinn af velli, myndi fá gula spjaldið. En samt gerði hann ekkert þó leikmenn Roma klöppuðu fyrir honum og fögn- uðu því að hann skyldi reka okkar mann af velli. Þetta er ekki ásættanlegt. Ég get ekkert sagt við sjálfum brott- rekstrinum, hann átti líklega skilið að fá gula spjaldið tvisvar. Paul vill fá að tækla en það víst ekki leyfilegt í Evr- ópukeppni. En ég sagði fyrir leikinn af ef við myndum skora í Róm myndum við eiga mikla möguleika á að komast áfram. Við eigum frábæra möguleika á Old Trafford,“ sagði Ferguson.  Talsverðar óeirðir urðu á meðal stuðningsmanna fyrir leik og á meðan honum stóð. Stuðningsmaður Man- chester United var fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús fyrir leikinn, eftir að hafa verið stunginn með hnífi í h inn. Margir aðrir þurftu á læknish að halda. Drogba jafnaði með sínu þrítugasta marki Valencia náði góðum úrslitum Stamford Bridge og David Silva sko stórglæsilegt mark fyrir spænska á 30. mínútu, með þrumufleyg uta vinstri kanti sem Petr Cech réð e við. Didier Drogba jafnaði fyrir Che á 53. mínútu, 1:1, með skalla eftir la sendingu frá Ashley Cole. Þetta hans þrítugasta mark fyrir Chelse þessu keppnistímabili. „Þetta er galopið. Venjulega t menn að á heimavelli sé gott að sigr slæmt að gera jafntefli, en þessi ú þýða að nú er allt opið. Við getum f til Valencia og tryggt okkur þar sæ undanúrslitunum. Vissulega er V encia í betri stöðu, liðið á seinni leik á heimavelli, en því ættum við ekk geta unnið í Valencia eða gert jafn og náð í framlengingu,“ sagði José urinho, knattspyrnustjóri Chelsea. Chelsea og Man.Utd eru bæði í erfiðri stöðu ENSKU liðin Chelsea og Manchester United þurfa að halda vel á spilunum ef þau eiga að komast í undanúrslitin í Meistaradeild Evrópu. United beið lægri hlut fyrir Roma, 2:1, á Ítalíu en skoraði þó mark á útivelli sem kann að reynast dýrmætt. Chelsea varð að sætta sig við jafntefli á heimavelli, 1:1, gegn Valencia og á erfiðan leik fyrir höndum á Spáni í næstu viku. Reuters Sigurmarkið Francesco Totti fagnar Mirko Vucinic innilega eftir að sá síðarnefndi sendi boltann í mark Manchester Unit- ed og tryggði Roma sigur í Rómarborg í gærkvöld, 2:1. Liðin mætast aftur á Old Trafford í Manchester í næstu viku. Paul Scholes rekinn af velli hjá Manchester United þegar lið hans tapaði, 2:1, í Róm- arborg – Glæsilegt mark hjá David Silva þegar Chelsea og Valencia skildu jöfn, 1:1. KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar – Keflavík 87:78 Ásvellir, 1. deild kvenna, Iceland Express- deildin, úrslitarimma, fyrsti leikur, mið- vikudagur 4. apríl 2007. Gangur leiksins: 0:2, 8:2, 8:8, 15:8, 18:15, 22:18, 26:20, 28:20, 37:24, 42:26, 42:37, 43:43, 46:44, 49:44, 53:48, 57:53, 61:55, 64:55, 67:57, 73:63, 76:69, 81:75, 82:77, 87:77, 87:78. Stig Hauka: Unnur Tara Jónsdóttir 18, Kristrún Sigurjónsdóttir 18, Ifeoma Okonkwo 18, Helena Sverrisdóttir 15, Sig- rún Sjöfn Ámundadóttir 7, Pálína M. Gunn- laugsdóttir 6, Guðrún Ósk Ámundadóttir 3, Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir 2. Stig Keflavíkur: Takesha Watson 33, Birna I. Valgarðsdóttir 13, María Ben Erlings- dóttir 10, Bryndís Guðmundsdóttir 6, Rannveig K. Randversdóttir 6, Margrét Kara Sturludóttir 4, Svava Ósk Stefáns- dóttir 3, Halldóra Andrésdóttir 2, Ingi- björg Elva Vilbergsdóttir 1. Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson og Davíð Kristján Hreiðarsson. Áhorfendur: Um 250. 1. deild karla Oddaleikur um úrvalsdeildarsæti: Valur – Stjarnan ................................. 84:100  Stjarnan sigraði, 2:1, og leikur í úrvals- deildinni næsta vetur ásamt Þór frá Ak- ureyri sem vann 1. deildina. NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Charlotte – Washington ...................122:102 Indiana – Detroit ................................ 85:100 Miami – Toronto....................................92:89 Memphis – Phoenix...........................111:116 San Antonio – Seattle..........................110:91 Minnesota – Cleveland....................... 88:101 Milwaukee – New Orleans................101:119 Sacramento – Dallas ............................ 93:97 LA Lakers – Denver .........................105:111 KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, fyrri leikir: Chelsea – Valencia .................................. 1:1 Didier Drogba 53. – David Silva 30. Roma – Manchester United.................... 2:1 Rodrigo Taddei 44., Mirko Vucinic 66. – Wayne Rooney 60. Rautt spjald: Paul Scho- les (Man.Utd) 34. Skotland St.Mirren – Hibernian ............................. 1:1 Lengjubikar karla A-deild, riðill 2: Keflavík – Fjölnir .................................... 3:3 Símun Samuelsen 24., Guðjón Árni Anton- íusson 68., Hallgrímur Jónasson 71. – Pétur Markan 81., 85., Davíð Þór Rúnarsson 6. Staðan: Breiðablik 5 5 0 0 22:8 15 Fram 6 4 1 1 18:10 13 KR 5 4 0 1 13:7 12 Keflavík 7 3 2 2 22:16 11 ÍBV 5 2 1 2 8:9 7 Fjölnir 6 0 3 3 9:17 3 ÍA 5 0 1 4 4:19 1 Þróttur R. 5 0 0 5 8:18 0  Breiðablik er komið í 8-liða úrslit. B-deild, riðill 2: Selfoss – Grótta ........................................ 5:1 Staðan: ÍR 3 2 1 0 9:2 7 Selfoss 2 2 0 0 11:3 6 Njarðvík 3 2 0 1 8:1 6 ÍH 2 1 1 0 5:3 4 Víðir 4 0 1 3 4:13 1 Grótta 4 0 1 3 2:17 1 B-deild, riðill 3: Tindastóll – Völsungur............................. 1:1 Staðan: Haukar 4 3 1 0 23:2 10 Leiknir R. 3 3 0 0 14:1 9 Völsungur 5 2 2 1 10:10 8 Tindastóll 3 1 1 1 3:7 4 KS/Leiftur 3 0 0 3 3:13 0 Huginn 4 0 0 4 2:22 0 B-deild, riðill 4: Leiknir F. – Fjarðabyggð ..................... 0:11 Guðmundur Atli Steinþórsson 4, Andri Val- ur Ívarsson 2, Andri Bergmann Þórhalls- son, Jóhann Benediktsson, Gísli Magnús- son, Jón Gunnar Eysteinsson, Ingi Steinn Freysteinsson, Halldór H. Jónsson. Staðan: Fjarðabyggð 3 3 0 0 19:2 9 Magni 3 2 0 1 6:5 6 Höttur 2 1 0 1 5:3 3 Þór 2 1 0 1 5:3 3 Leiknir F. 3 1 0 2 2:15 3 Dalvík/Reynir 3 0 0 3 3:12 0 í dag KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Iceland Expressdeild- in, undanúrslit, oddaleikir: Njarðvík: Njarðvík – Grindavík................20 DHL-höllin: KR – Snæfell....................19.15 KNATTSPYRNA Lengjubikar karla Varmá: Víkingur Ó. – Afturelding............14 Akranes: Ýmir – Hvöt................................14 Lengjubikar kvenna: KR-völlur: KR – Valur...............................14 Boginn: Þór/KA – ÍR .................................15 ÍSLAND lenti í riðli með Hollandi, Belgíu og Englandi þegar dregið va riðlana tvo fyrir úrslitakeppni Evr- ópumóts 17 ára landsliða í knatt- spyrnu sem haldin verður í Belgíu dagana 2.–13. maí í vor. Ísland í B-riðlinum en í A-riðlinu eru: Frakkland, Spánn, Þýskaland Úkraína. Tvær efstu þjóðirnar í hvorum ri komast í undanúrslit og vinna sér u leið keppnisréttinn í úrslitakeppni sem haldin verður í S-Kóreu og þjó irnar sem lenda í þriðja sæti í hvoru riðli leika um fimmta sætið sem ein gefur keppnisrétt á HM í S-Kóreu. Íslensku piltarnir tryggðu sér keppnisréttinn í úrslitakeppninni m því að vinna sinn undanriðil sem fra fór í Portúgal á dögunum en þar lö Íslendingar ríkjandi Evrópumeista Rússa, 6:5, í mögnuðum úrslitaleik sem Kolbeinn Sigþórsson skoraði fj ur mörk. Ísland í riðli með Englandi ÍSLENSKA 19 ára landslið kvenna handknattleik er farið til Rússland að taka þátt í undankeppni Evr- ópukeppni 19 ára landsliða í Moskv Leikið verður gegn Grikklandi á la ardag og Rússlandi á sunnudag. Ei þjóð kemst áfram úr riðlinum. Landsliðshópurinn er þannig ski aður að markverðir eru Guðrún Ós Maríasdóttir, Jotun og Ólöf Kolbrú Ragnarsdóttir, HK. Aðrir leikmenn Arna Sif Pálsdóttir, HK, Auður Jón dóttir, HK, Brynja Magnúsdóttir, H Ester Óskarsdóttir, Akureyri, Hild gunnur Einarsdóttir, Val, Karen Knútsdóttir, Fram, Karólína Gunn- arsdóttir, Gróttu, Kristín Collins, V Rebekka Skúladóttir, Val, Rut Jóns dóttir, HK, Sara Sigurðardóttir, Fram, Stella Sigurðardóttir, Fram, Sunna María Einarsdóttir, Fylki, og Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram. Þjálfari er Stefán Arnarson. Stúlkurnar til Moskvu íþróttir Í HNOTSKURN » Seinni leikirnir í átta liða úr-slitunum fara fram í næstu viku. Á þriðjudag mætast Man- chester United – Roma og Val- encia – Chelsea, og á miðvikudag leika Bayern – AC Milan og Liv- erpool – PSV. » Í undanúrslitum leikur Liver-pool eða PSV við Chelsea eða Valencia. Þá mætast einnig AC Milan eða Bayern og Roma eða Manchester United. »Undanúrslitin eru leikin 24.-25. apríl og 1.-2. maí og úr- slitaleikurinn fer fram í Aþenu 23. maí.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.