Morgunblaðið - 16.08.2007, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.08.2007, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ úrslit KNATTSPYRNA 1. deild karla Þróttur R. – Víkingur Ó.......................... 2:0 Hjörtur Hjartarson 83., Adolf Sveinsson 90. Staðan: Þróttur R. 16 12 1 3 35:16 37 Grindavík 15 11 2 2 30:13 35 Fjölnir 15 9 3 3 43:19 30 Fjarðabyggð 15 8 3 4 17:9 27 ÍBV 15 7 5 3 25:14 26 Stjarnan 15 4 4 7 29:29 16 Njarðvík 15 3 7 5 17:22 16 Víkingur Ó 16 4 4 8 19:26 16 KA 15 4 3 8 10:32 15 Þór 15 3 4 8 23:29 13 Leiknir R. 15 2 5 8 14:22 11 Reynir S. 15 1 5 9 15:46 8 1. deild kvenna A HK/Víkingur – Afturelding..................... 1:1 Haukar – Leiknir R.................................. 5:0 Staðan: HK/Víkingur 11 8 3 0 42:4 27 Þróttur R 13 9 0 4 50:18 27 Afturelding 11 8 2 1 46:15 26 Haukar 11 7 0 4 30:25 21 FH 12 5 1 6 29:28 16 GRV 11 5 0 6 28:29 15 Leiknir R. 12 1 0 11 17:52 3 BÍ/Bolungarvík 11 0 0 11 6:77 0 1. deild kvenna B Sindri – Fjarðabyggð........................ frestað Hamrarnir – Tindastóll ........................... 2:2 Staðan: Völsungur 11 8 3 0 48:10 27 Höttur 11 6 4 1 25:8 22 Hamrarnir 12 6 1 5 30:35 19 Tindastóll 11 3 4 4 24:23 13 Fjarðabyggð 10 2 2 6 16:29 8 Sindri 10 1 5 4 14:27 8 Leiknir F. 11 2 1 8 17:42 7  Völsungur og Höttur fara í úrslitaleikina um sæti í úrvalsdeild, gegn tveimur efstu liðum A-riðils. 3. deild karla C Staðan í riðlinum var ekki rétt í blaðinu í gær en hún er þannig: Tindastóll 14 11 1 2 41:17 34 Hvöt 14 10 2 2 30:7 32 Skallagr. 14 6 2 6 34:34 20 Berserkir 14 3 4 7 26:31 13 Álftanes 14 2 6 6 21:31 12 Hvíti riddarinn 14 1 3 10 16:48 6  Tindastóll og Hvöt eru komin í 8-liða úr- slit. Meistaradeild Evrópu Forkeppni, 3. umferð, fyrri leikir: Toulouse – Liverpool .............................. 0:1 Andriy Voronin 43. Spartak Moskva – Celtic......................... 1:1 R. Pavlyuchenko 42. – Paul Hartley 20. Tampere United – Rosenborg ............... 0:3 Miika Koppinen 19., Yssouf Koné 21., 81. BATE Borisov – Steaua Búkarest......... 2:2 Artem Radlov 43., Gennadi Bliznyuk 90. – Nicolae Goian 58., Nicolae Dica 84. Fenerbache – Anderlecht....................... 1:0 Alex 32. Sarajevo – Dynamo Kiev ........................ 0:1 Maksim Shatskikh 12. Zürich – Besiktas..................................... 1:1 Alexandre Alphonse 90. – M. Delgado 4. Ajax – Slavia Prag................................... 0:1 David Kalivoda 76. (vítasp.) Salzburg – Shakhtar Donetsk................ 1:0 Alexander Zickler 10. (vítasp.) Werder Bremen – Dinamo Zagreb ....... 2:1 Hugo Almeida 46., Daniel Jensen 85. – Bosko Balaban 45. Sevilla – AEK Aþena............................... 2:0 Luis Fabiano 48., Frederic Kanoute 67. Sparta Prag – Arsenal ............................ 0:2 Cesc Fabregas 72., Aleksandr Hleb 90. England Úrvalsdeild: Birmingham – Sunderland..................... 2:2 Paul McShane (sjálfsm.), Garry ÓConnor 82. – Michael Chopra 75., Stern John 90. Fulham – Bolton ...................................... 2:1 David Healy 23., Aleksei Smertin 26. – Heiðar Helguson 12. Manchester City – Derby........................ 1:0 Michael Johnson 43. Portsmouth – Manchester United......... 1:1 Benjani Mwaruwari 53. – Paul Scholes 15. Rauð spjöld: Sulley Ali Muntari (Portsmo- uth) 83., Cristiano Ronaldo (Man.Utd.) 85. Reading – Chelsea ................................... 1:2 Andre Bikey 29. – Frank Lampard 47., Di- dier Drogba 50. Wigan – Middlesbrough.......................... 1:0 Antoine Sibierski 55. Staðan: Everton 2 2 0 0 5:2 6 Man. City 2 2 0 0 3:0 6 Chelsea 2 2 0 0 5:3 6 Sunderland 2 1 1 0 3:2 4 Newcastle 1 1 0 0 3:1 3 Arsenal 1 1 0 0 2:1 3 Blackburn 1 1 0 0 2:1 3 Liverpool 1 1 0 0 2:1 3 Fulham 2 1 0 1 3:3 3 Wigan 2 1 0 1 2:2 3 Portsmouth 2 0 2 0 3:3 2 Man. Utd 2 0 2 0 1:1 2 Birmingham 2 0 1 1 4:5 1 Derby 2 0 1 1 2:3 1 Reading 2 0 1 1 1:2 1 Aston Villa 1 0 0 1 1:2 0 Middlesbro 2 0 0 2 1:3 0 West Ham 1 0 0 1 0:2 0 Bolton 2 0 0 2 2:5 0 Tottenham 2 0 0 2 1:4 0 Deildabikarinn, 1. umferð: Crewe – Hull..............................................0:3 Wolves – Bradford City............................2:1 Frakkland Valenciennes – Marseille..........................2:1 Bordeaux – Le Mans.................................1:2 Lille – Sochaux ..........................................1:1 Mónakó – Metz ..........................................2:0 París SG – Lorient ....................................1:3 Strasbourg – Auxerre...............................3:0 Rennes – St.Etienne .................................1:0 Staða efstu liða: Le Mans 4 3 0 1 7:5 9 St. Etienne 4 2 1 1 7:4 7 Lorient 3 2 1 0 5:2 7 Nancy 2 2 0 0 3:0 6 Bordeaux 3 2 0 1 4:2 6 Valenciennes 3 2 0 1 6:5 6 Lille 3 1 2 0 3:2 5 Strasbourg 3 1 1 1 3:1 4 Mónakó 3 1 1 1 4:3 4 Rennes 3 1 1 1 1:2 4 Lyon 2 1 0 1 2:1 3 Caen 2 1 0 1 1:1 3 í kvöld KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla: Laugardalsv.: Valur – Breiðablik ....... 19.15 Kaplakriki: FH – Fram........................ 19.15 Kópavogsvöllur: HK – Keflavík .......... 19.15 Víkin: Víkingur R. – KR....................... 19.15 Akranesvöllur: ÍA – Fylkir.................. 19.15 1. deild karla: Sandgerði: Reynir S. – Stjarnan.............. 19 Íslandsmeistarar FH fá Fram í heim- sókn í Kaplakrika. FH-ingar fullir sjálfstrausts eftir gott gengi undanfarin ár og sætan sigur á Val í átta liða úrslit- um bikarkeppninnar á mánudaginn. FH-ingar hafa ekki leikið í deildinni síð- an þeir unnu Keflvík- inga 28. júlí en hafa í millitíðinni leikið í Evrópukeppninni og við Val í bikarnum. Framarar mæta sjálfsagt sárir til leiks eftir 4:2 tap fyrir Skagamönnum fyrir viku. Þar komust Framarar í 2:0 og allt virtist í lukkunnar velstandi hjá þeim en Skagamenn gerðu fjögur mörk síðustu 25 mínútur leiksins og fögnuðu sigri. Meistarar FH eru með 26 stig á toppi deildarinnar og eiga einn leik til góða líkt og HK. Fram er hins vegar með 8 stig, einu stigi meira en KR sem er á botninum og má illa við því að tapa. Þeg- ar liðin mættust á Laugardalsvellinum í fyrri umferðinni í lok maí vann FH 2:0 með mörkum Matthíasar Guðmunds- sonar og Tryggva Guðmundssonar. Rífa Valsmenn sig upp? Valsmenn eru í öðru sæti deildarinn- ar, tveimur stigum á eftir FH og þeir taka á móti Breiðabliki í kvöld. Blikar eru í sjötta sæti með 17 stig en gætu með sigri skotist upp fyrir bæði Keflavík og Fylki í fjórða sætið. Valsmenn eru í sárum eftir erfitt tap fyrir FH í bikarnum á mánudaginn og verða að nýta sér það til betri vegar. Baldur Bett varð að fara meiddur af velli í þeim leik og óvíst hvort hann verður til í slaginn í kvöld, en miklar líkur eru á að varnarjaxlinn Barry Smith verði til í slag- inn en hann missti af síðustu tveimur leikjum liðsins. Blikar hafa spilað ágætlega í sumar þó svo þeir hefðu sjálf- sagt viljað fá hag- stæðari úrslit í sum- um leikjum. Framan af sumri gekk þeim erfiðlega að skora þrátt fyrir að fá oft fín færi til þess, en hafa verið duglegri upp á síðkastið að finna réttu leiðina í net- möskvana. Þegar liðin mættust í lok maí varð markalaust jafntefli en Blikar eru jafn tefliskóngar deildarinnar með fimm slí í sumar. Mikil sigling á Skagamönnum Skagamenn taka á móti Fylki og þa verður örugglega vel tekið á því end gerðu liðin 2:2 jafntefli þegar þau mætt ust í Árbænum í fyrri umferðinni. Þ komust Skagamenn tvívegis yfir e Fylki tókst að jafna metin jafnharðan. ÍA kemst að hlið Vals í annað sæti með sigri ef Valsmenn lenda í vandræð um með Breiðablik á Laugardalsvellin um. Skaginn hefur verið á mikilli sigl ingu og hafa fengið 16 stig af 1 mögulegum í umferðum 6 til 12 í deild inni. Þeir unnu Fram 4:2 í síðustu um ferð og HK 4:1 í umferðinni þar á unda þannig að Guðjón Þórðarson og læri sveinar hans eru illviðráðanlegir þess dagana. Raunar hlekktist þeim aðeins á bikarnum á sunnudaginn þegar þei féllu út í átta liða úrslitum. Þeir sem slógu þá út voru einmitt Fylkismenn o Skagamenn ætla sér örugglega ekki a tapa tvisvar í röð fyrir Fylki. Árbæingar eru í fimmta sæti deild arinnar með 18 stig líkt og Keflavík o gætu komist að hlið ÍA með sigri. Loksins leikur hjá HK HK-menn í Kópavogi fá loksins a leika á ný en síðast lék liðið 26. júlí þann ig að liðið hefur ekkert leikið í 21 dag sem hlýtur að teljast furðulegt þar sem nú er hásumar og furðulegt að nýta ekk besta tíma sumarsins betur. Auka FH-ingar fors ÞRETTÁNDA umferð Landsbanka- deildar karla fer fram í kvöld og verð- ur þar margt áhugaverðra leikja. Þeg- ar þessi lið mættust í fyrri umferðinni voru gerð tólf mörk, tveir leikir unn- ust á útivelli, einn á heimavelli og tveimur lauk með jafntefli þar af öðr- um, leik Breiðabliks og Vals, með markalausu jafntefli. Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is  Meistararnir taka á móti Fram á meðan Valur glímir við fríska HK í þrjár vikur  KR-ingar sækja Víkinga heim og ÍA í hefndar Mark Heiðars fer seint í metabæk- urnar sem fallegasta markið á hans ferli en Dalvíkingurinn, sem var í fyrsta skipti í byrjunarliði Bolton, á sínum gamla heimavelli, Craven Cottatge, var á réttum stað í vítateignum þegar Tony Warner markvörður Fulham missti boltann í vítateignum á 12. mínútu. Fulham skoraði tvívegis með stuttu millibili um miðjan fyrri hálfleik, David Healy skoraði fyrra markið og Alexei Smertin það síðara á 26. mínútu, og endaði leikurinn 2:1.  Það var heitt í kolunum á Fratton Park þar sem að Hermann Hreiðarsson og félagar hans í Portsmouth tóku á móti meist- araliði Man. Utd. Paul Scholes skoraði 96. mark sitt í úrvalsdeild- inni eftir undirbúning Argent- ínumannsins Carlos Tévez sem lék í fyrsta sinn með Man. Utd. Benj- ani jafnaði á 52. mínútu og undir lok leiksins sauð upp úr þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft. Sulley Muntari leikmaður Portsmouth fékk síðara gula spjaldið sitt á 82. mínútu og skömmu síðar fékk Cristiano Ronaldo rautt spjald frá Steve Bennett. Alex Ferguson knattspyrnustjóri Man. Utd. vand- aði Bennett ekki kveðjurnar í leikslok. „Hann hefur áður sent Ronaldo af velli með rautt spjald og ég er viss um að þessi brott- vísun gladdi Bennett,“ sagði Ferguson og gaf það í skyn að dómurinn hefði verið rangur. Ro- naldo virtist setja höfuðið í andlitið á Richard Hughes. Portúgalski landsliðsmaðurinn missir af næstu þremur leikjum. Grannslagnum gegn Manchester City um næstu helgi og einnig leikjunum gegn Sunderland og Tottenham.  Ívar Ingimarsson lagði upp mark Reading í 2:1-tapleik liðsins gegn Chelsea og Brynjar Björn Gunnarsson kom inná sem vara- maður þegar um 15 mínútur voru eftir af leiknum. Ívar átti fínt færi í byrjun leiksins en skallaði framhjá markinu. Hann skallaði síðan boltann fyrir markið þegar André Bikey skoraði á 23. mínútu. Ívar fékk gult spjald í leiknum en hann stóð í ströngu gegn Didier Drogba og stjörnu prýddu liði Chelsea. Glíma Hermann Hreiðarsson lék í fyrsta sinn með Portsmouth á heimavelli félagsin hann í baráttu við Nani leikmann Manchester United. Leikurinn endaði 1:1 en rauða Heiðar byrjar vel HEIÐAR Helguson skoraði fyrsta mark sitt fyrir Bolton í ensku úr- valsdeildinni í gær gegn fyrrum liðsfélögum sínum í Fulham í gær en mark Heiðars dugði ekki til. Ívar Ingimarsson lagði upp mark Read- ing í 2:1-tapleik gegn Chelsea og Hermann Hreiðarsson var í eldlín- unni hjá Portsmouth sem náði stigi á heimavelli gegn meistaraliði Man- chester United.  Skoraði gegn Fulham  Sir Alex Ferguson var æfur út í dómarann  Ívar lagði upp mark Reading gegn Chelsea DALE Mitchell, nýráðinn lands- liðsþjálfari Kan- ada í knatt- spyrnu, valdi 17 leikmenn, alla frá evrópskum lið- um, í lið sitt sem mætir Íslandi í vináttulandsleik á Laugardalsvell- inum 22. ágúst. Þekktastir þeirra eru Paul Stalteri, leikmaður Tott- enham, og Tomasz Radzinski, leik- maður Fulham, báðir með reynslu úr ensku úrvalsdeildinni. Leikmennirnir koma frá liðum í Englandi, Þýskalandi, Spáni, Noregi, Belgíu, Skotlandi, Dan- mörku og Tékklandi. Liðið er þannig skipað: Markverðir: Lars Hirschfeld (Rosenborg), Asmir Begovic (Portsmouth). Varnarmenn: Paul Stalteri (Tottenham), Andre Hainault (Siad Most), Mike Klukowski (Club Brugge), Richard Hastings (Inver- ness), Patrice Bernier (Kaisers- lautern). Miðjumenn: Julián De Guzmán (Deportivo La Coruna), Issey Nakajima-Farran (Vejle), Atiba Hutchinson (FC Köbenhavn), Dani- el Imhof (Bochum), Iain Hume (Leicester), Nik Legderwood (1860 München). Framherjar: Tomasz Radzinski (Fulham), Rob Friend (Mönchen- gladbach), Oliver Occean (Lille- ström), Ali Gerba (Horsens). Tíu af þessum 17 leikmönnum léku með kanadíska liðinu í Norð- ur- og Mið-Ameríkukeppninni í sumar en þar komst Kanada í undanúrslit og beið þar lægri hlut fyrir Bandaríkjunum, 1:2. Stalteri er reyndasti leikmaður liðsins með 59 landsleiki en þeir Legderwood og Begovic eru nýlið- ar. Kanada mætir með „evrópskt“ lið Paul Stalteri ARS í 3. um deild betur Spör eiga um á Arse Spar Fabr 72. m síðar Wen var á lékum þetta brjót A FH 11 8 2 1 24:12 26 Valur 12 7 3 2 26:14 24 ÍA 12 6 3 3 25:18 21 Keflavík 12 5 3 4 19:18 18 Fylkir 12 5 3 4 12:13 18 Breiðablik 12 4 5 3 18:9 17 Víkingur R. 12 3 3 6 12:19 12 HK 11 3 2 6 9:22 11 Fram 12 2 2 8 13:22 8 KR 12 1 4 7 9:20 7 Staðan íþróttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.