Morgunblaðið - 28.12.2007, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.12.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 41 Krossgáta Lárétt | 1 íþróttagrein, 8 sakar um, 9 eimurinn, 10 óhreinka, 11 blóms, 13 beiskt bragð, 15 hestur, 18 mannvera, 21 hreinn, 22 aflaga, 23 klampinn, 24 laus við fals. Lóðrétt | 2 útskagi, 3 bjálfar, 4 grenjar, 5 ref- um, 6 andmæli, 7 venda, 12 stings, 14 bókstafur, 15 ástand, 16 heið- ursmerki, 17 yfirhöfn, 18 kuldastraum, 19 matnum, 20 beitu. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 áleit, 4 bátur, 7 ærnar, 8 lítri, 9 fíl, 11 tóra, 13 kann, 14 sækir, 15 serk, 17 álka, 20 frá, 22 mylur, 23 sát- um, 24 apann, 25 ræður. Lóðrétt: 1 ágætt, 2 elnar, 3 torf, 4 ball, 5 totta, 6 reisn, 10 ískur, 12 ask, 13 krá, 15 summa, 16 rulla, 18 látið, 19 aumur, 20 Frón, 21 ásar. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Persónuleg mörk þín eru alltaf að breytast svo þú getur ætlast til þess sama af þínum mest elskuðu. Vertu skynsamur. Það sem var fínt í gær gæti verið hræði- legt í dag. (20. apríl - 20. maí)  Naut Berðu þig vel. Þú laðar að fólk sem virðir sjálft sig og þig. Í kvöld gengur allt upp, svo lengi sem þú tekur ást fram yfir peninga. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú hefur látið undan í nafni vin- skapar. Frekari undanlátssemi gæti gert þig bitran. Útskýrðu aðstæður þínar á jafn heillandi hátt og þér einum er lagið. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Togað verður í trygglyndi þitt úr öllum áttum. Haltu þig við þinn eigin sannleika. Í kvöld er það stuðhlið ást- arinnar sem lætur þig langa í meira. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Haltu upp á afrekin þín sem eru ein- stök. Í kvöld gera börn – eða barnalegt fólk – klikkaða hluti til að ná athygli þinni. Láttu það vita að þú elskir það. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þér hefur tekist að ná stjórn á vissu kerfi en nú er betra að gleyma því. Það virkar ekki að fara eftir settum reglum því allt er að breytast. Gríptu til sköpunargáfunnar í staðinn. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það er svo margt að vita um heiminn. Vertu þakklátur þeim aðstæðum sem benda á hvað vantar í menntun þína. Þú fyllir í eyðurnar á næstu þremur vikum. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú heldur kannski að lang- anir þínar (að fara á sjóskíði, mála og ferðast o.s.frv.) hafi ekkert með samband þitt að gera. En að láta drauma rætast styrkir sambandið. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Passaðu þig að úthugsa ekki ástríðufullar hvatir þínar. Vertu frekar barnalega hvatvís eins og áður. Auðvitað hefur þú brennt þig á því nokkrum sinn- um, en þú ert vitrari nú. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Einn af samningunum sem þú gerðir fyrir löngu þarf að laga. Þetta er fínn dagur til að endurskoða skuldbind- ingar þínar. Aðrir munu hlusta á þig. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Vertu viss um að ástvinunum í lífi þínu sé gert nægilega hátt undir höfði. Eða gerðu þér grein fyrir hverja þú elsk- ar og sýndu það í verki. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú verður beðinn um að skemmta. Ef þú getur ekki heillað með snilli þinni gríptu þá til hvers þess sem þér dettur í hug. Báðar leiðir snarvirka. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Rc3 O–O 6. Bg2 dxc4 7. O–O Rbd7 8. Da4 a5 9. a3 Rb6 10. Dc2 Be7 11. e4 Bd7 12. Be3 h6 13. Re5 De8 14. f4 Ba4 15. De2 Bb3 16. f5 Ha6 17. Rg4 Rxg4 18. Dxg4 exf5 19. Hxf5 Rd7 20. e5 Hg6 21. De2 c6 22. Haf1 b5 23. Re4 c3 24. Rxc3 Bc4 25. Dh5 Bxf1 26. Hxf1 c5 27. Bf4 cxd4 28. Rxb5 Rc5 29. Rxd4 Re6 30. Rf5 Rxf4 31. gxf4 Bc5+ 32. Kh1 Db5 33. Rg3 Hd8 34. Dh4 Hd2 35. f5 Hg5 36. e6 Staðan kom upp í heimsbikarmótinu í skák sem er nýlokið í Khanty– Mansiysk í Rússlandi. Pólski stór- meistarinn Bartlomiej Macieja (2.606) hafði svart gegn Teimour Radjabov (2.742). 36. … Hxg2! og hvítur gafst upp enda stutt í að hann verði mát eftir 37. Kxg2 De2+. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Síðasta orðið. Norður ♠54 ♥ÁD75 ♦987 ♣K1093 Vestur Austur ♠KG9876 ♠D3 ♥32 ♥G10984 ♦G32 ♦Á ♣75 ♣DG864 Suður ♠Á102 ♥K6 ♦KD10654 ♣Á2 Suður spilar 3G. Vestur hefur ekkert blandað sér í sagnir og spilar út spaða frá sexlitnum. Sagnhafi dúkkar drottningu austurs og dúkkar svo aftur þegar austur spilar spaða áfram. Sú eðlilega spilamennska gefur austri færi á snjöllum leik – að henda tígulásnum í þriðja spaðann! Nú verður tígullinn ekki fríaður án þess að vestur komist inn á gosann. En sagnhafi á síðasta orðið ef hann spilar rétt. Til að byrja með tekur hann hjónin í tígli. Væntanlega hendir aust- ur einu hjarta og einu laufi, sem bendir til að skiptingin sé 5-5 í mjúku litunum. Suður leggur þá niður laufás, tekur þrjá efstu í hjarta og sendir austur inn á fjórða hjartað. Í lokastöðunni verður austur að spila laufi frá ♣DG8 upp í ♣K109 og það skilar sagnhafa níunda slagnum. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is 1 Þjóðverji var tekinn með e-töflur í Flugstöð Leifs Ei-ríkssonar fyrir hátíðir. Hversu margar voru töflurnar? 2 Ekið var á stélenda Atlantsflugvélar í pílagrímaflugi.Hvar gerðist atvikið? 3 82 ára maður gaf háa fjárhæð til ABC-hjálparstarfs.Hver var fjárhæðin? 4 Sjaldgæfir fuglar sáust inni í botni Siglufjarðar á dög-unum og náðust á mynd. Hvaða fuglar voru þetta? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Ríkissaksóknari telur nálg- unarbann óskilvirkt. Hver er rík- issaksóknari, sem reyndar lætur af störfum um áramót? Svar: Bogi Nils- son. 2. Yfirtökunefnd er að skoða eignarhald FL Group. Formaður nefndarinnar vék úr sæti vegna skyldleika við stóran hluthafa í FL Group. Hver tók við? Svar: Stefám Már Stefánsson prófessor. 3. Jón Ásgeirsson tónskáld hefur lokið við nýja óperu. Hvað kallast hún? Svar: Möttulsaga. 4. Ragna Ingólfsdóttir ákvað að leika ekki úrslitaleikinn á alþjóðlegu móti í Grikklandi þar sem hún átti að mæta Petya Ne- delchevu. Hverrar þjóðar er hún? Svar: Búlgörsk. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR NEMENDUR og starfsfólk Ás- landsskóla styrkja árlega Mæðra- styrksnefnd Hafnarfjarðar skömmu fyrir jólahátíðina. Elísabet Valgeirsdóttir frá Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar mætti í Áslandsskóla við lok jóla- skemmtunar nemenda í 6. bekk og veitti peningunum viðtöku úr hendi Leifs S. Garðarssonar skóla- stjóra. Styrkurinn í ár var tæpar 180.643 krónur en nemendur skól- ans sleppa árlega pakkaleik en veita þess í stað fjármuni til þeirra sem minna mega sín í sam- félaginu. Þetta er fimmta árið í röð sem þessi háttur er hafður á í Áslands- skóla og á þessum fimm árum hafa nemendur og starfsfólk skól- ans safnað alls 740.410 krónum til Mæðrastyrksnefndar, segir í fréttatilkynningu. Styrkur til Mæðrastyrks- nefndar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.