Alþýðublaðið - 08.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.11.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Geflð ðt af JaUþýaufloklraiiiii 1922 Mtðvikudsginn 8. noveœber 258 tötublað „Bjargií bírwwnml" Þ;tt5i óp faefir bfjómsð um heim- iuti undanfarin ár Þið h«"fir breiðit út og magnast og rifið lokurnar frá daufucn cyrum, unz gervallur beimurinn er nú kominn að þeim xannleika, sð börnunum ber þó «ð bjarga, favaða þjóð eða stjóm- œálastefnu sem um er að ræða. ¦ lihnd hefir iagt sion skerf af imöikum til þess sð bjarga börn um i Austurrfki Nií gangsst kon ur hér á landi, að áeggjan systra sínna í Englandi, fyrir þv', cð akoiið veiði saman og nokkrum bönum bjargað af þelm, sem tniit hafa föður slnn og móður ¦og frændur al'a < hallaeiiim mikla, er geisaði sfðastl sumar i Rtíss- iandi. Alt hefir verið gert af hendl landtbáa til þess að lina þjáning* ar hinna sveltandi, og ýmslr er leodir menn og stofnanlr hlupa diengilega undir bagga, þegar mest i reið; en selnlætið var þó vfða tniklð og bjðrgin kom alt of séint. Uppikera hefir I sumar verið góð f hallærithéruðunum, en faún mun þó varia nægja, aðallega vegna ónógra samgöngutækja, til þess að þjóðin geti öli bjargast. Að vísu mun fullorðið fólk talið úr faættu, en b'órnin, sem fyr gat ég nm, eru svo c örg, að ekki er von tit að þau bjargist öll, nema bjalp komi utan lands frá. Lsiari góðurl Hugsaðu ' þér munaðarlaus og frœndalaus og ijargarlaus börn! Með einni krðnu geturðu haldið lífinu í þeim I marga daga — með einu dags- verki í margar vikur. Það væri ánaegjulegt, ef allir þ:ir, sem sækja skemtanir, sleptu í eitt skifti að fara og gæfu held- ur, sem svaraði aðgöngueyrinum, t'tl þess að „bjarga börounum". ' Taklð höadum saman og aukið ykkur ánægju með því að leggja skerf í sjóðíhn. Ingi. Zímarit ísletszkra s viiMiijélaga, 1(5. árg. 3. lioitl. í heilan mánuð hafa kaupmanna sinnar hér f Vik talað mjög fettt- brosandi um péta Björns Ktht Jámsooar og ádeilor hans á starf semi kaup élaganna. D;ð?t hafa þeir að rökfitni hans og íjármáia ipekí. E'gingjarnar hjartataugar þeirra hafa titrað af þakklátsseœi til B. Kr. „Sko, kaupfélagsmenn- iiat geta ekki svaraðl' hafa þeír sagt. Eða ,ég vildi bara að þeir gætu hrakið tit B. Kr. Það veit guð að ég segi satt", segja þeir svo og ieika sigurvegara. Þannlg og með mðrgum fleíri Og þaðan af vitiausari orðum hafa kaupmannasianar reynt að rægja starfsemi kaupfélaganna. Ktup- meon hafa nú sýnt með þessura fjálgleik sfnum við þennan ómerki< iega péss B Kr., að ástand þeina er ikast ástandi druknandi manm, sem gtfpur í hálmstrá, Og nú hafa þeir verið löðrnng- aðir Rækilegar hefir ekkert rit á fs- lenzku verið rifið niður heldur en þessi pé>i B. Kr. i nýútkoænu heftl af Timariti (sleezkra saœ- vinnufélaga. Eins óg við var að búast stendur nú ekki steinn yfir steini f pésanum. Hver elnasta hugsin í honum reynist að vera villandi mýraljós eða sprenghlægi leg vltleysa. Kaupið þetta hefti og Ieið. Það kostar ekki nema eina krónu, en skemtir betur en B<ó og og fræðir kannske suma. Það veitir svör við mestu stað lcysum kaupmannasinna t. d. um skuidii Sambandsins og kaup manna sjálíra að hinu. ieytinn. Það veitir svör við samábyrgðar rægispurningum kavpmannatinnna og lögfræðileg svör um úrsagnir úr kaupfélögum. Búið ykksr uad ir) tcoldrykið úr Mogga og lesið heftið. Það getur sanaað öllum að enn er þó fsst undir þeira fæti, Kem við stfgum mað kaop'élaga- ttarfsemi vorri í bræðralags og jafnaðaráttina Verkameanl Vinnura samsn að ijálfstæði voiul Vetzlum samanl A ^rtaáxtlun fyrir skip Eimskipa'élags íslscda næsta ár, 1923, er nýkomjn út. Eíu f henni ymiar breytingar frá þvf, sem áður hefir verið. Hefir nieðal annars ferðafjöld- inn verið aukinn, úr 20 upp f 29 ferðir, með þvf að ferðir „Lagar- fosa", sem hefir ekki hingað til siglt eftir faatri áætlun, hafa ná verið setta'r á áætlon. Á hann að sigla á milli Hull, Leith og Reykja- vikur; auk þess fer hann nokkrar ferðir til Noregs og Kaupmanna- hafnar og nokkrar til Noiður- og Austotlandsins. Vegna þessarar breytingar, að sérstafet skip heidur nú upþi ferð- um milli lilsnds og StóraBret* lands, hefir viðkomnm „Gullfoss" f Lelth verið slept um sumsrtfm- ann, og siglir hann þvf belnt milli Reykjavlkur og Kaupmannahafn- ar frá þyí í mal og þangað til f septernber. Eins og ' venja hefir verið undanfarin ár íer hana og eina ferð frá Reykjavfk til Isa- fjarðsr og Aknreyrar og til baka aftur í byrjun ágústmánaðar. Skipln vetða látin koma við I Noregi nokkrum sinnum vor og haust, og hefir Bsrgenverið bætt við á áætrunlnni sera fðstuoi við* komustað f Noregi. Á vorin kóma skipin þar við á leið héðan um þið leyti sem vant erað flyíja út lýsi og á haustin- til þess að flytja út Iijöt. L leið til íslands koma skipin þar við þrisvar sins- um fyrrj hluta sumars til þess að taka slldirtunnur 0. fl. til flutnings hingað til lartds, Að öðru Ieyti er áætlunio með

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.