Alþýðublaðið - 08.11.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.11.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Crlei-ð ifmsksytL Rhöfn 6. nóv. Lanðráðakæra. Frá Lundúnuui er sfmað, að Kemalhtar hsfi ákæit Tyrkjatol- dán íyrir landrað. Tyrlrjastjorn fer frá. FrA M klagaiði er aím&ð: Sijóra- in htfir sagt af sér. 1 Grikkjakonungur ákærðor. Sftnað er írá Aþeau, að Kon- stantin konungi sé, aem aeösta yfi tuanni hersios, gefin iðk á d- íötura G'ikUja og honum steínt fy.ir heriétt. Tilhjálmnr kvongast. Frá Doorn cr s'mað: Vilhjilm- nr fyrr keiiari kvæntitt f gær. Viðstaddir voru syair hans og nákómiauitu vinir. Hátíðahöld f Röm ¦ Frá Róm er slmað, að þjóðhí- tfðin f Róm hífi farið fram með iKiklum hátíðihöldum og fagn»ð- arlitum gagnvart konuogi og her. Bylting. Eftir Jack London. Fyrirlettur, haldinn f marz 1905. -------- (Frh.) Byltingin er bylting verkamanna stéltarinnar Hvernig getur auð- vaidtstéttinn, minni hlutinn, kom ið í vég fyrir þessa byltinguí Hvað hefir hún að bjóða? Hvað býðúr honí AtvinEurékendafélög, bönn, málarekstur f þvf skyni að ræna verkamannasjóði, áköli og ssmtök til þess að þvinga fram hugtakið .frjáls vinauviljí", beízka og frefejufulla faxráttra gégn átta tíma degittum, öfluga viðieitni i þvf að koma l veg íyrir umbst ur áhrærandi barnaviununa, fast lega skipulagða meðferð og mút- nn rfkisþingsmanaa til kaupa á auðvaldlegri iöggjöf, byssnstingi, véibyssur, lögrcgbkylfur, atvinnu menn í verkfallssvikum og vopn aða ieigulögreglu — þetta er það, sem auðvaldiEíéttin hleður upp fyiir framan flóðbylgju byitingar- innar, eins og hún haldi i raun og veru, að btð. geti stöðvað hana. Auðvaldsstéttin er nú á dögum jafnblind fyrir byltinguoni sem hún var áður fyrri fyiir tækifæ>i sinu, sendu af guði Hún getur ekkl séð, hversu ataða hennar er undir öðrum komín, getur ekki skilið veldi og umtak byltingar inoar. Hún löllir áfram, ánægð méð sjálfa aig, þvaðrstndi um geðþekkar hugsjónir og clskuiegs siðfræði og hrifsar ruddalega til sfu ailan efuaiegan agóða, Etsginn fallinn stjórnandi eða stétt hefir aokkiu sinni aður fytr gtfið gaum þeirri bylticgu, er steypti þcitn, og svo er og ástátt um byltlngu vorra tlœa. 1 atað þess að ieita samkomuiags, i stað þeas að lengja Hfdsga sina meA sitt'ýi! Og nieð þvf að nema brott noktur af verstu kúgumtbrögðun- um, sem fce tt er við verkamsnna. atéttina, ijandikspast auðvalds stéttin við verkamannaitéttfna, neyðir hún verkamanaastéttina út f byltinguna. Hvett eimsta niður- barlð' vetkfali á aiðari árum, hvert eicasta verkamannasjóðsrán, hvett einasta btnoað verksvið, sem geit hefir verið að leikvelli fyrir „hinn ftjilsa vlnnuvilja', hefir reklð þá menn verkamannastéttarinnar, sem það kom beinlinis niður á, i hundr- nðum, f þúsundcm yfir til jafaað arstefnunnar. Sýnið verkamanni, að verkfélag hans aé msttlaust, og hann veiður byltingamaður, Shtið verkfalii með binni eða ger ið verklélag öreiga með málaferl um, og þeir verkamenn,' sem það kemur niður a,.munu hlusta á töf asöng Jafnaðaratefnunnar og eru fyrst um sinn glataðir st/órn- málaflokkum auðvaldiins. Leuku? fæst A 3? æura •/a kg. f útsölanoi á Laugav. 18 B, Árstillög'nm til verkamannafélagsins Dagsbiúa er veitt móttaka á laugardögum kl. 5—7 e m. f húsinu nr 3 við Tryggvsgöta. — Fjármálaritarl Dagsbrúnar. — Jón Jónsson. Aðrsr eru tækifærisvísur eða ein«- konar óður lifsins Jón er hagyrðlngur mikill, yrkir all Iiputt og tekxt oft eiokar vel að aíbjúpa tilfinningar sinar fyrir lesandanum Ef til vill mætti finna þið að honam, að hann aé full- stffur og ekki nógu blátt áfram, séð íri hánvetmku sjóaarmiði. Guð gefi þessu skemtilega kverl' sæla innretð f hvert mannahjattstl Gr. Ferskeytlnr «J<>ixs Bergmanns. Jón S. Bsrgmann hefir gefið út dálflið kver með eintómum fer skeytlum. Fleatar eru visurnar mjög vel ottar, efnisrfkar og þrungn- ar .lýriskri stemningu*. Sumar eru ortar um ýmsa mæta menn þjóðarinnar, t d dr. Helga Pétursi, Þorstein Erlingsion, Andrés Bjðrns son, Skúla Thoroddsen 0. fl. — Um iagitiit og veginn. SkemtisamkomaJ tfnaðarm&nna- féUgs Rykjavlkur í gærkveidi fó'r vel fram. Var þar mælt fytir i minni ráðsljórnarinnar rússnesku, byltingarinnar Og þriðja alþjóða bandalagsins, Alpýðtflokkslns, fé- lagiins og æskunnar og sungin Jafnaðarmannakvæðin o fl. Á eltir var dansað. Gjöf. Guðmundur Magnásioa ptófcssor og frú hana hafa gefið haskólanum hér 50 þús. kr. A að roynda af þvf sjóð, er b rí hafn þeirra hjóna, og akal vöxtum hahs, er hann hefir tvöfaldsst, varið til þess að sty.-kja fslenzka kandfdata eða íækaa tíl íramhaids- náms erlendis. Tolllækknn Spínverjar hafá iækkað innflutningstoli á brezkum, norskum og fslenzkam saltfiiki úr 32 peietum niður í 24 á 100 kg, Næturlæknir í nólt M, JiSf. Magnús, Hvetfisgötu 39, slmÍ4io. Crnllföss 0g Borg liggja í Vett> mannaeyjum. Kemur Gulifoss iík- lega f kvöld en Borg f fyrra málið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.