Alþýðublaðið - 08.11.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.11.1922, Blaðsíða 4
ALÞtÐUBLAÐIÐ i Ef þið viljið fá ódýr- 1 an skófatnað, i I § þá komið | 1 * dag" I I SYeinbiörn Arnason á Laugaveg 2 fe Geymsla. Relðhjól eru tekln til geymslu yfir veturinn í Fálkanum. i Tóbakskaup Kafflð er áreiðanlega brzt h)í Litla kaffihÚBÍnn Laugaveg 6 — Opaað kl. 71/*. Kartöflur kr. 9,50 pokinn, hjá Jóh. 0gm. Oddssyní Liiizavcg 63 Sí(dí 339 Ágætar ðanskar kartojiur (pokina 10 kr) Sömuleiðit alls konar nauðsyoja vörur með lægsta veiði Verzlnnln „Balíur". Miplaip. Við höfam aú fettgið feikna tírval af ljósakróimm, borðlömpnm Og hogurlðmpum, ssamt ýucisum teguodum aí hengilotnpnm. Þar sem verðið a þetsum nýjo lömpum er mikið lægra en áður hsfir verið, ættuð þér að koma og llta a úrvalið og heyra verðið. Sff. Rafmf. Hlti & Ljée Laugaveg 20 B. Simi 830 SkoviBgerðír eru bcztar og fljótast afgreiddar á Ltugaveg 2 (gengið inn i *kó veizlun Sveinbjarnar Arnasonar). VlrðingarfyUt. Finnor Jónsson. gera snenn bezt í K anpí élaginu. MjálparBtöð Hjakrusarfielagsisi Líka er opín %am aér segir: feSánadfflga.'. Þriðjudag* , töiðvikudag* 'Éföstudi&ga . ; Laagardasrs . ki. 11—is í.'h.. S-~6c. h. J — 4 C. B, 5 •— ö e. n. | — 4 m k. Látið be?ast, að gummí- viðgerðir eru áreiðínlega btztar og óíjhastar á Gummí virmuitoí-. onoi L ugaveg 26 — Komið og sannfærist . / O Waage. I Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbj'órn Halldórsson. Frentsmiðjtn Gutenberg Edgar Rict Burroughs; Tarsan snýr aftnf. „Mér þætti gaman að fará þangað og sjá þessa furðu- legu borg", sagði Tarzan, „og ná dalitlu af þessurn gula málmi frá ibúunum". ' „Það er löng leið", svaraði Waziri, „og eg er gamall inaður, en ef þú biður unz regntfminn er liðinn hjá og vatnið minkar 1 ánum, skal eg fara með þér ásamt nokkrum hermönnum mínum". Við þetta varð Tarzan að sætta sig, þó hann helzt faefði kosið að leggja þegar af stað daginn eftir — bann var eins óþolinmóður og barn. í raun og veru var Tarzan barn eða óupplýstur maður, sem oft er bið sama á visan hátt, , Daginn eftir kom smáhópur af veiðimönnum heim Og sagði stóra fílahjörð skamt sunnan við þorpið. Þeir nöfðu úr trjánum séð vel yfir hópinn, og voru í honum imargir stórir tentir fílar, mörg kvendýr og kálfar og fullorðin karldýr, sem vert var að veiða vegna tannanna. Það sem eftir var dagsins bjuggu menn sig í mikla veiðiför — spjót voru ydd, örvamælar fyltir, bogar stren^dir. Meðan á þessu stóð gekk prestur þorpsins meðal hermannanna- og fékk þeim verndargripi, lagði Iblessun stna yfir þá eða hét þeim góðu gengi næsta I dögun lögðu veiðimennirnir af stað. Svertingjarnir voru fimmtlu, hraustir menn og vel vaxnir, og á með- al þeirra fór Tarzan apabróðir og bar af þeim eins og cull af eiri. Að uhdanteknum litnum var hann einn ^eirrat Hann hafði samskonar skartgripi og vopn — liann talaði mál þeirra — hann hló og skemti sér með fceim og hljóp og stökk ög æpti f danzinum sem var •pþhaf farar þeirra frá þorpinu. Hann var villimaður weðal villimanna. Hefði hann spurt sjálfan sig, er eng- inn vafi á þvf, að hann hefði komíst að raun um, að hann var miklu tengdari þessum mönnum en vinum sfnum f Parfs, sem hann í nokkra mánuði hafði vegna apaeðiis sfns getað hermt eftir. ' Honum'dalt d'Arnot í hug; og brös Jék um varir hans, svo skein f hvftar tennurnar, er hann hugsaði sér svipinn, sem vinur hans mundi setja upp, ef hann hefði átt kost á að sjá hann í þessum ham. Veslings Páll, sem hafði fmyndað sér, að hann hefði þurkað sfðasta blett villimenskunnar af Tarzan. „Fljótt hefi eg nú falliðl" hugsaði Tarzan; reyndar leit hann í hjartu sfnu ekk á það sem fall — miklu fremur kendi hann í bijóst um veslings Parísarbnana, sem voru luktir f fötum sínum eins og vitfirringur f stokk og alla æfi undir ströngu eftirliti lögregiumanna, svo þeir gerðu aldrei neitt það, sem væri ekki alveg samkvæmt siðum og venjum. Á tveimur stundum komust þeir þangað, sem sést hafði daginn áður til ftlánna. Eftir það ióru þeir mjög hljóðlega og leituðu að slóð dýranna. Loksins fundu þeir götuna, sem var vel greinileg og sýndi, að fllarnir gátu ekki verið langt frá. Þeir eltu þá í halarófu eina stund. Tarzan varð fyrstur til að rétta upp höndina- til marks um áð veiðin væri í nánd. Tarzan fann það á lyktinni, og voru svertingjarnir vantrúaðir, er hann sagði þeim hvernig hann vi.ssi um fílana. „Komið með mér", sagði Tarzan, „og við skulum sjá*. Hann stfikk eins fimlega og ikorni upp f tré og hljóp upp í krónu þess á augabragði.'Einn svertinginn kom á eftir honum, en fór hægar miklu. Þegar hann var kominn hátt upp og stóð við hlið Tarzans, benti sá síðarnefndi f suðurátt, og sá hinn þá, hvar fllarnir fóru skamt f burtu. Hann benti þeim, sem stóðu undir trénu, hvar ftlarnir voru, og sýndi A fingrum sér, hve marga hann sá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.