Morgunblaðið - 19.06.2008, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.06.2008, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ viðskipti/athafnalíf  )  * " "  + !"# $% &'( #)% # *#!  +, ,# - $ ## - ,$' ## . "#, # /'(#0( 1'2% 34 %5! /' #!%          6 7 6 7 7 7 7 6                ,    - " .  " .    * " !"# $% 8%9#! #9 : !! # #9 ;<% %# .= ;0! =>              +?   # #9 1 @ " ! A #  &BC*-              &%# 0#D:#, E $0 F#       *AG  H9I J9 K /E&; *AG  -!!                   L K 9!   ( 1#,'  0 ') 0 # #  / * 0    * " 1 2!  3 ! ". 4  MICROSOFT hefur greint frá áformum um opnun leitartækni- miðstöðvar í Evrópu, sem ætlað er að bæta og víkka út leitarþjónustu Microsoft á Netinu og auka auglýs- ingatekjur fyrirtækisins af slíkri þjónustu. Microsoft hefur ekki enn komist með tærnar þar sem sam- keppnisaðilarnir Google og Yahoo! hafa hælana í þeim efnum, en nýrri miðstöð er ætlað að minnka það bil. Meðal aðferða til að ná því mark- miði er að bjóða kaupendur endur- greiðslu kaupi þeir vörur eftir að hafa leitað þeirra í leitarvél Micro- soft. bjarni@mbl.is Leitarmiðstöð í Evrópu NÝIR stjórn- endur breska bankans Nort- hern Rock, sem rambaði á barmi gjaldþrots síð- asta haust, rann- saka nú hvort ástæða sé til að höfða mál á hendur fyrrverandi stjórnendum vegna ákvarðana sem hugsanlega leiddu til afleiddrar fjárhagsstöðu bankans. Í frétt FT segir enn fremur að til standi að fjölga til muna í inn- heimtudeild bankans nú þegar útlit er fyrir áframhaldandi nið- ursveiflu. bjarni@mbl.is Northern Rock íhugar dómsmál GENGI bréfa bandaríska fjár- festingarbankans Morgan Stanley féll um tæplega 5,5% við opnun markaða í gær eftir að greint var frá því að hagnaður á öðrum árs- fjórðungi þessa árs hafi verið 57% minni en á sama tíma í fyrra. Afkoma bankans var í samræmi við spár, en hagnaður á öðrum fjórðungi nam rúmum einum millj- arði bandaríkjadala, um 80 millj- örðum króna, en á sama tíma í fyrra nam hagnaðurinn um 2,4 milljörðum dala. Voru það einkum fjárfesting- arbanka- og eignastýringadeildir Morgan Stanley sem stóðu sig illa á tímabilinu. bjarni@mbl.is Hagnaður dregst saman Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is BANDARÍSK stjórnvöld vilja að viðskipti með bandaríska olíu í London lúti bandarískum reglum. Þá munu evrópskir og bandarískir eftir- litsaðilar deila upplýsingum um olíuviðskipti til að koma í veg fyrir markaðsmisnotkun. Í frétt BBC segir að frá október næstkomandi muni nýjar reglur taka gildi í Bandaríkjunum sem fela það meðal annars í sér að kauphallarfyrirtæk- inu IntercontinentalExchange (ICE) verði gert að lúta bandarískum reglum, en félagið rekur um- fangsmikinn markað með hrávörur í London. Nýju reglunum, sem og samvinnu eftirlitsaðil- anna, er ætlað að gera einstökum aðilum erfiðara að hafa óeðlileg áhrif á verðþróun á olíu og gera yf- irvöldum auðveldara að koma upp um markaðs- misnotkun. Um þriðjungur allra afleiðuviðskipta með bandaríska olíu fer fram í London á vegum ICE, sem hefur fallist á að verða að þessum kröf- um bandarískra yfirvalda, að gefnu samþykki stjórnvalda í Bretlandi. Heimsmarkaðsverð á hrá- olíu hefur meira en tvöfaldast á einu ári. Hafa sumir viljað kenna spákaupmennsku um það hvernig komið er fyrir heimsmarkaði með olíu og segja lögmál um framboð og eftirspurn ekki skýra þá miklu hækkun sem orðið hefur á olíuverði. Því til stuðnings hefur verið bent á að í kjölfar nýlegr- ar ákvörðunar Sádí-Araba um að auka framleiðslu á hráolíu hækkaði olíuverð um tvo Bandaríkjadali í stað þess að lækka. Meiri olía við Brasilíu Olíufyrirtæki hafa fundið olíu á svokölluðu Guara- svæði undan ströndum Brasilíu og er um að ræða annan stóra olíufundinn þar í landi á nokkrum mánuðum. Petrobraz, ríkisolíufyrirtæki Brasilíu, ætlar að fjárfesta andvirði um 2.700 milljarða ís- lenskra króna í olíuleit og -vinnslu undan strönd- um landsins á þessu ári og er um að ræða stærstu einstöku fjárfestinguna í olíuiðnaði frá upphafi. Gengi bréfa þeirra félaga sem áttu þátt í fund- inum, BG Group í Bretlandi og Repsol á Spáni, hækkaði eftir að sagt var frá honum, en fréttirnar hafa ekki haft merkjanleg áhrif á olíuverð. Nýjar reglur til höfuðs spá- kaupmönnum á olíumarkaði 5 -   &"6 7 8 0 '##$  7( 80 '##( 79# 7:# 7;# 7'# 77# 7## <# (# =# $# 9# :# ;# '# 7# # ! - " J / A 8 A J J M & * - H J / A 8 A J J M & * - H J / A 8 A J  Brasilíumenn hyggjast verja 2.700 milljörðum til olíuleitar og -vinnslu TREVOR Bish-Jones hefur verið beðinn að láta af störfum sem for- stjóri bresku verslanakeðjunnar Woolworths, en hann hefur sætt gagnrýni fyrir slaka frammistöðu keðjunnar, m.a. af hálfu Jóns Ás- geirs Jóhannessonar, stjórnarfor- manns Baugs, sem á 10% hlut í Woolworths. Í samtali við Financial Times í fyrra sagði Jón Ásgeir Jó- hannesson að stjórnendur keðj- unnar þyrftu að taka sig saman í andlitinu, ella gætu þeir lent í vand- ræðum. Þrátt fyrir að nokkur ár- angur hafi náðst í geisla- og mynd- diskadeild keðjunnar segir FT að rekstur Woolworths hafi ekki gengið sem skyldi og sé gengi hlutabréfa keðjunnar nú nærri sögulegu lágmarki. Velta Wool- worths dróst saman um 1,9% á fyrstu nítján vikum þessa árs sam- anborið við sama tímabil í fyrra svo dæmi sé tekið. Bish-Jones mun sinna starfi forstjóra þar til arftaki finnst. bjarni@mbl.is Reuters Forstjórinn látinn fara E  ') E  ') E  ') E  ') 0 ') 0 # #  0 ') 0 # #  0 ') 0 # #  0 ') 0 # #                           H  A A 7 7  7  H  A A 7 7  6  H  A A 7 7  7  H  A A 7 7  7         ASKJA · Laugavegi 170 · 105 Reykjavík Sími 590 2100 · www.askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi Eins og hugur manns Komdu og reynsluaktu Mercedez-Benz C-Class og finndu hvernig þessi kraftmikli bíll leikur í höndunum á þér. Njóttu sumarsins á þessum einstaka bíl sem er núna á enn betra verði. Verð frá 5.290.000 kr. eða 59.620 kr á mánuði.* Mercedes-Benz C-Class 180 Kompressor, 157 hestöfl - sjálfskiptur með Íslandspakka. *Miðað við 33,5% innborgun og gengistryggðan bílasamning til 84 mánaða. Árleg hlutfallstala kostnaðar er 11,07%. Ó ! · 1 1 6 9 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.