Mynd - 27.09.1962, Page 1

Mynd - 27.09.1962, Page 1
SKft* 27. tbl. - Verð: 3 kr. eintakið Leitinni er lokið. Farþeg’asnlurinn er mannlaus og sætin bíða eftlr fólkinu, sem búið er að fara í bæinn og skoða höf- uðborgina. Hættan er iiðin hjá. Langar klukkustundir eru liðnar og innan skamms fyilast 128 sæti af 148 í Luft- hansa-þotunni. JVMÖXTUNUM . SKULUD P/D PEKKJA ÞA iiillIIBIllllBlllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIBIIIillIIIIIIIII Keflavík, 26. sept. Síminn hringir hjá Lufthansa á Idlewild- flugvellinum við New York. — Það er tímasprengja um horð í einni af vélunum ykkar, segir röddin og síðan er lagt á. Nýr þáttur i drama flugsins hefst. Hundruð mannslífa eru í hættu — ef tímasprengja er i ein- hverri vélinni. Það má ekki treysta því, að þarna sé geðbilaður maður að hringja. Samstundis er gefin skipun um að allar þotur félagsins skuli lenda á næsta flugvelli. Tvær eru vestur af Keflavík á leið til New York, og þangað er hald- ið í skyndi. Lendingin tekst vel og hraðar hendur taka á móti vélunum. Á þremur mín- útum eru allir komnlr út — með handtöskur og pinkla, og í þeim kann sprengjan að leynast. Svo hefst langur biðtími á vellinum. Fólkið sezt I leðurstólana og bíður, en á bak við er rætt um hvað gera skuli. Fyrst þarf að bíða til kl. 9 um kvöldið, því að þá er komið yfir áætlaðan lendingartima beggja vél- anna í New York, og sprengjan ætti að vera sprungin. Klukkan er að verða níu, og nú stendur í stappi með líftryggingu á þeim mönnum, sem eiga að leita í vélinni. Þeir eru allir fúsir til leitar, en vilja að konur þeirra og börn hafi eitthvað fyrir sig að leggja, ef illa fer. Lloyd’s í London neita að endurtryggja mennina. Loks gengur Hörður Helga son hjá varnarmálaráðu- neytinu í það, að ríkið á- byrgist 500 þúsund króna trygglngu fyrir lögreglu og tollþjónana 20 og Þor- björn prófessor með Geig- er-teljarann. En þeir eiga bara að taka dótið úr vélinni og leita í henni sjálfri. Starfsmenn Loftleiða eiga að leita í dótinu, og hver á að tryggja þá? Gunnar Helgason hjá Loftleiðum og dr. Kuehnl flugstjóri þrátta um þetta, en þó í bróðerni. — Það byrjar enginn okkar manna að leita fyrr en þeir hafa verið tryggð- ir og fyrr en LUfthansa tekur á sig þá trygging- arskyldu, segir Gunnar. — En ég þarf að kom- ast áfram með mína vél í nótt til þess að geta hald- ið áætlun á föstudag. — Þetta eru okkar regl ur, og þar við situr, segir Gunnar. Kl. hálftíu lætur Herr Litbke í Frankfurt und- an og leitin getur hafizt. Allir eru tryggðir —. pen ingamálin eru leyst, en lífshættan er ekki liðin hjá fyrr en eftir miðnætti. — Við fengum boðin frá New York, seglr Gruemner aðstoð- arflugmaður, — þegar við vor- um á leiðinni frá Frankfurt til New York. Hin vélin var líka á leið til New York frá Köln og Hamborg — Við tókum sjálfstýring- una strax úr sambandi og tók- um stefnu til Keflavíkur. Við tilkynntum starfsfólki í far- þegaklefa þetta, og það sagði farþegum, að við yrðum' að snúa af leið af tækniástæðum. — Þetta hefur svo sem kom- ið fyrir áður, en ég vona, að þetta sé ekki alvarlegt. OÓIafur og Torfi komu fyrstir Islendinga að þotunum. Beykjavík, 27. sept. I gær var flogið til Gjögurs í fyrsta sinn, síð- an Norseman flugvél Flugsýnar brann þar í lendingu fyrir réttri viku. Fóru tvær vélar frá Flug- sýn vestur, og tók annar flugmannanna, Gunnar Astþórsson, meðfylgjandi mynd af flaki Norseman vélarinnar, þar sem það liggur við flugbrautina. Aðeins einn Iilutur var nýtUegur í flakinu: Átta- vitinn. — Um leið og þeir lentu ■ á fyrri vélinni, 400 Romeo, * vorum við Torfi komnir upp ■ að vélunum til að leggja ■ þeim, segir Ólafur Alexan- ■ dersson flugvirki hjá Loft- ■ leiðum. Hann og Torfi Guð- l bjartsson flugvirki voru l fyrstu Islendingamir, sem J nálguðust Lufthansa-vélarn ■ ar. ■ — Við settum klossa við H hjólin, segir Torfi, og um I leið setti ÓIi símasamband- § ið á við vélina og kapteinn- inn sagðist ætla að drepa á öllum hreyflunum og losa bremsurnar af vélinni. Svo komu Gísli Hólmgeirsson og strákarnir með stigana að framan og aftan og tóku á móti farþegunum út úr vél- Innl. Það tók 3 mínútur og gekk vel. Einn maður datt og hruflaðist eitthvað og það var settur plástur á hann hér inni. Nei, fólkið hljóp ekki, og krakkamir voru bornir inn. BrUssel, 27. sept. — Eftir nærri tveggja mánaða hlé, hófust viðræður að nýjn í Brussel í morgun um hugs- anlega aðild Breta að Efna- hagsbandalagi Evrópu. Kom ráðherranefnd bandalagsins saman til fundar um málið í belgíska utanrikisráðuneytinu. Edward Heath, aðstoðarutan- ríkisráðh. Breta, mun ræða við ráðherranefndina hinn 8. októ- ber n.k. • Flugstjórarnir tveir: Dr. Kuehnl og Herm Röwort, sitja dasaðir í leðurstólnum og bera sam- an ráð sín á óvæntum fundi. Reykjavík 27. september. m Fiski- og síldarmjölsverk- I smiðjan nefnist hlutafélag, sem i stofnað hefur verið í Ólafs- ■ vikurhreppi í Snæfellsnessýslu. " Meðal stofnenda eru SlS-menn- ■ irnir Erlendur Einarsson og jj Helgi Þorsteinsson. — Það var kl. 15,45, sem við feiigum boðin frá Idle- wild, segir Röwert flug- stjóri, og við sveigðum þeg ar í stað í áttina til Kefla- víkur. Ég átti þá eftir 40 mínútna flug þangað. kastaði niður 10 tonnum af eldsneyti. — Við sögðum farþegtm- um ekkert um ástæðima, aðeins að þetta væri af tæknilegum ástæðum. — Það gekk ljómandi vel að koma farþegunum út, bætir Röwert við. — Einn farþegi hjá okkur var velk- ur, og það er aldrel gott að láta farþegana vita af svona vandræðum. Þetta er bezta leiðin. Bílaleigur virðast arðvænleg £ fyrirtæki og heitir það nýjasta ■ Bílaleigan Ferð, sem Jóhannes 2 Árnason, Sundlaugarvegi 20, I rekur. — Það var ekki annað að gera en snúa til næsta flug- vallar, sagði dr. Kuehnl á hinni vélinni. — Ég lenti minni með fullum hleðslu- þunga, en Röwert flugstjóri 0 Þýzku hjónin frá Bandaríkjunum. Tengdasonurinn, frú Ollmann, frú Metz og hr. Ollmann. _ I — a.iva..Cf,a.. Annar flugst;jórlnn er ^ hiiðíu gólfinu er búið að raða pinklum og ^jóða farþegunum i ferð i ° ° bæinn og segir þeim að taka iðtöskum farþeganna, og ekki virðist hvarfla ®ins mikið aLdóti sinu og þe\r geti. Tímasprengjan neinum, að tímasprengjan kunni að vera falin getur Þá eins sprungið inni í Reykjavík. Sumir eru komnir á bar- inn inni í fríhöfninni. — Við vissum eklti að það væri neitt að vélinni, segir gömul kona, frú Ollman frá Springfield. — Þetta er £ fyrsta skipti í 33 ár, sem við hjónin heimsækjum gamla Þýzkaland, og dóttir mín og tengdasonur eru með. — Það voru allir ákaf- lega elskulegir, segir dóttir- in, frú Metz, sem býr í Phila delphia. — Allir stilltir og róleg- ir. Maðurinn minn tók eftir því, að vélin hafði breytt um stefnu, þegar hann fékk sólina allt í einu í augun. — Flugfreyjurnar sögðu okkur elíki neitt, en maðurinn minn hnippti í mig, þegar vélamaðurinn kom aft- ur í og var að kíkja eft ir eldsneytinu, sem þeir helltu niðui'. — Við vorum á fyrsta farrými og fórum út að framan. Það var ekkert óðagot á neinum. Við vissum ekkert um nema hættu. ....Hafi flugfreyjurnar vitað um hættuna, þá létu þær ekki á því bera. Þær voru stilltar og rólegar. Við vorum fljót að kom- ast út, og það var gott að koma hingað í biðsalinn. drengur drekkur með yfirvaraskegg er farinn ^alt, og amma hans úr að ofan og mátar ís- Sköllóttur Þjóðverji lenzka ullarpeysu. — Hvað er prófessor Þorbjörn að gera með Gei- ger-teljara? spurði ein- hver. — Ef það er kjarn- orkusprengja í vélinni þýð- ir ekkert að vera að leita. Þegar loksins var búið að ganga frá formsatriðum um mannslífin, gat leitin byrjað. Bjöm Ingvarsson lö^eglu- stjóri stjórnaði leitinni og hann og Þorbjöm fóru fyrstir um borð. 20 lögregluþjónar og toll- verðir fóru inn í vélina að leita. Fyrir utan biðu menn og bíl- ar í tugatali. Embættismenn, vamarliðsmenn með sprautur og slökkvitæki og grímur, blaðaljósmyndarar og blaða- menn, allir ótryggðir. Skjaldarmerki Berlínar: Bjöminn, var fremst á vélinni og blár og gulur litur Luft- hansa sást greinilega í skini sterku flóðljósanna, sem sett höfðu verið nokkru áður. Vél- in var eins og upplýst eyja í næturmyrkrinu. — Við tökum dótið úr þess- ari og flytjum að hinni, sagði yfirvaldið, og leitum svo í öllu draslinu þar. Svo var byrjað og enginn viðstaddra hafði minnstu á- hyggjur af hættunni; það þurfti bara að finna fjárans tímasprengjuna. Ragnar Guðmundsson var að leita að henni I lyfjakass- anum þegar við frá MYND komum upp í vélina. — Það finnst ekkert í þessu dóti, sagðl hann vonsvikinn. Schulz vélamaður sat £ flug- stjórasætinu. — Þetta er meira stússið. Við þurfum að halda áfram. þrengra lagi, en ullin er góð“! • Ragnar leitar að sprengju i lyfjakassanum, en ofar t. h. leita farþegarnir bara að dótinu sínu.

x

Mynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.