Mynd - 27.09.1962, Blaðsíða 4

Mynd - 27.09.1962, Blaðsíða 4
'VSÍÍ*'- LATIÐ VERKIN TALA! Vaxandi austanátt. AJlhvasst með kvöldinu, skýjað en lítils háttar rigning. Kl. 9 var hit- inn í Reykjavik 6 stig. London, 27. sept. Látið verkin tala. Það gerðu tveir vegfarendur svo sannar- lega í gær. Nokkrir hjólreiða- menn stönzuðu við rautt ljós í Chelmsford. Fyrir aftan þá stanzaði bíll. Þegar græna ljós ið kom, var póstmaður nokkur á reiðhjóli of seinn ílf stað. Hann var beint framan við bíl- irn. Ökumaðurinn ýtti við hjól inu hans með bílnum, svo póst- maðurinn datt af baki. Hann svaraði með því að sparka í ökuljósin á bílnum og brjóta þau. Bílstjórinn kom út, lágði hjólið á jörðina og hoppaði á teinunum. Póstmaðurinn mölv- ’aði þá það sem eftir var af lljósunum á bílnum. Ökumað- uirinn lyfti hjólinu hátt á loft og barði því niður. Póstmaður- inn braut framrúðuna úr biln- urn með hjólhestapumpunni. Þá var bílstjórinn búinn að fá r.óg, settist upp i bílinn og ók af stað. Póstmaðurinn spark- aði dæld í frainhurðina um leið og bíllinn fór fram hjá hon- um. Þannig skildi með þeim, án þess að hvorugur hefði yrt á hinn. Draumur Sonny Listons hefur rætzt. Hann dreymdi um að fá tæki- færi til að berjast um heimsmeist- aratitilinn I þungavigt í hnefaleikum, og fékk tækifærið í fyrrinótt. Tveim- ur mínútum og sex sekúndum eftir að keppnin hófst lá meistarinn Floyd Patterson á gólfinu. Sonny Liston var heimsmeistari. Það tók Liston aðeins tveimur sekúndum lengur að slá Floyd nið- ur, en Joe Louis að slá Max Schmel- ing 1938. En stytzta meistarakeppni, sem sögur fara af, var háð 1908, í Dublin. Þá sló Tommy Bums Jim Roche eftir eina mínútu og 28 sek. Flmmtudagur 27 .sept, 1962 Reykjavík, 27. sept. — t morgun kl. 10.30 var af- hjúpuð stytta eftir Thorvald- sen í Fossvogskirkjugarði. Björn Ölafsson, formaður Bál- fararfélags Reykvíkinga, flutti stutta ræðu og sagði þar, að þegar að duftreiturinn framan við kapelluna var tekinn í notk un ákvað Bálfararfélagið að gefa standmynd, sem komið yrði fyrir þar. Fyrir valinu varð Kristsmynd Thorvaldsen, Christus consolatos (Kristur huggari), sú Kristsmynd, sem bezt er þekkt í hinum kristna heimi. Síðan afhjúpaði Björn styttuna og söngflokkur söng Ö þá náð að eiga Jesúm, undir- leik annaðist Páll Isólfsson. Því næst flutti biskupinn yfir Islandi, herra Sigurbjörn Ein- arsson, hugvekju, og loks var sunginn sálmurinn Kom hugg- ari minn, mig hugga þú. • Titillinn tapaður. Patterson fellur undan höggi Listons. Geir landar 160 lestum § Lillehammer, 27. sept. — R 1 fyrrakvöld stakk kálf- í ur af úr sláturhúsinu í ve Lillehammer. Óttast var, tc að hann kynni að hafa fall eí ið í Mesnaelven, og lögregl (- an var beðin um aðstoð. n Lögreglusveit var send til 5 leitar, en án árangurs. Hins vegar fann lögreglan ■ einn mink og drap hann. h Kálfurinn kom sjá,lfur til s sláturhússins morguninn * eftir. - g Þessi skemmtilega mynd hér fyrir neðan er tekin úr brezku blaði og sýnir hún hvað fjögurra manna fjölskylda borðar á einu ári. Á myndinni er þó ein- göngu sýndur venjulegur matur, en öllum lúxusmat sleppt. Það vekur athygli, að enginn kaffipakki er á myndinni, en þess í stað er teið. Brezk fjölskylda notar 17 kg af tei á ári, <-ii 4ra manna fjölskylda á íslandi notar ein 30 kg af kaffi. Aftur á móti drekkum við sáralítið af tei. Bretar hafa fullkomn- ar neyzlurannsóknir, en þær eru íremur búgbornar hér. Við liöfum aflað okk- ur upplýsinga um neyzlu 4ra manna fjölskyldu hér og síðan borið saman við brezku fjölskylduna. Sam- anburðurinn er birtur hér fyrir neðan og er hann að ýmsu leyti athyglisverður. Bretinn kemst að þeirri niðurstöðu að 4ra manna fjölskylda noti 301 pund á ári til kaupa á nauðsyn- legum matvælum, eða rúml. 36 þúsund krónur, en samskonar fjölskylda hér er talin nota um 31 þús. kr., eða um 2670 kr. á mánuði. Gaman væri að vita hvort íslenzk húsmóð- ir í 4ra manna fjölskyldu samþykkir þessa tölu. Hér «r eingöngu átt við mat- vælakaup. • Björn Ólafsson afhjúpar Kristsmyndina í Fossvogs- kirkjugarði. Reykjavík 27. aeptember. Híbýlaprýði h.f. nefnist nýtt [ félag er ætlar að verzla með H og íramleiða hvers konar hús- g búnað. Einn af stofnendum er H Emil Hjartarson, húsgagna- S smíðameistari. WWtWWÍílW?WWWU. H — Mér þykir dásam- H legt að vera lifandi, sagði j| Linda Hendricksen (19 ■ ára) frá Phoenix í Ari- ■ zona. — Ég er ekkert g trúuð, trúi bara á Guð ■ og Jesú, en þegar ég | komst að því, að tíma- H sprengjá gat verlff i véF ■ inni, sagði ég bara: Guð ■ er góður. Vinkona Lindu er ■ frönsk, Christine Lemne, H (26 ára) og kemur frá S París. ■ — Okkur var bara S sagt, að það væri eitt- ■ hvað að og að við skyld- ■ um taka til dótið okkar. S Við sáum að flugfreyj- ■ umar vom óvenju fljót- * ar að fara í, en það var ■ enginn asi á neinum. En i við báðumst fyrir alla g lciðina til Keflavikur, ■ við Linda. —• Lendingin' var ekki ■ góð, dálítið hoss, en það ■ gerði ekkert til. Diisseldorf, 27. sept. — Lögreglufulltrúi einn í Dús- seldorf, V-Þýzkalandi, Gunt- her Tabbert að nafni, hefur verið handtekinn. Er hann sak aður um aðild að fjöldamorð- um á Gyðingum í Austur-Evr- ópu í siðari heimsstyrjöldinni. • Sonny Liston stendur yl'ir Patterson meðan dómarinn telur upp að tíu. ‘ ;":,y T'Vli.VV/ f '#Umi Reykjavík, 27. sept. Togarinn Surprise frá Hafn- ! arfirði seldi afla sinn í Brem- ■ erhaven í gær, 137 lestir fyrir ■ 104 þúsund mörk. Jón forseti g seldi i Cuxhaven í morgun, en ■ ekki fréttist af sölunni, áður g en MYND fór í prentun. Tveir ■ togarar munu væntanlega ! selja erlendis í næstu viku. ■! • Vinkonumar Linda og Christine ISLANID BRETLANID /sss/e £/r h/nn vsrNisvAL KOtTURINN* ). Vor-AD SOA Ut/ND — XUD SÓÍA, ANPA jSffnxsgfc Lefr/ puti/Np §P rc'ANtrNA-- . AO SJK ALLT JaSTTA, Ofr • ecsvNiA <V0... Mjólk 1040 1. Ostur 12 kg Kjöt 340 kg Fiskur 400 kg Smjör 31,2 kg Sykur128 kg Kartöflur 280 kg Brauð 120 kg Kaffi 32 kg Mjólk 580 1. | Ostur 18 kg Kjöt 136 kg Fiskur 34 kg Smjör 36 kg Sykur 106 kg Kartöflur 342 kg Brauð 342 kg Te 17 kg Krossgáta nr. 25. J,árétt: 1. líkamsæfingar 7. brotleg — 8. bókstafur — ármynni — 11. fangamark 12. ríkisheiid (erl. skst.). — tók með leynd — 15. keyrði 16. megna — 17. undarlegur. J,óðrétt: 1. karlmannsnafn 3. ílát — 4. fangamark — hafa leyfi til — 6. 10. svall — 11. c:i.c hægindi — 14. mjúk af 9. láróít — 16. f; Lausn iu'. Barcelona, 27. sept. Ægileg flóð hafa orðið á Spáni í nágrenni Barce- lona, og sagði útvarpið í Matlrid í morgun að vitað væri uin 323 manns, sem farizt hafa í flóðunum, en 359 er saknað. Eitt dagblaðanna í Madrid segir í morgun að 500 manns hafi farizt í Sadabell og Tar- rasra héruðunum. Fimm spuna- verksmiðjur hafa eyðilagzt og 7.000 manns misst atvinnu sína. Þá segir blaðið að tíu jámbrautarbrýr hafi fallið í flóðunum og vegir víða lokazt. Samkvæmt bráðabirgðamati mun tjónið nema 2.000 millj. peseta (kr. 1.400 mijlj.). 4* JWCR3U koni tru C.KKI BAKOTNA- 1 netNN* ) BEiT A B Sl'ókkva'a vélinhi.1 'o-nKiNsin nú pvna- BTALL-y^. AN / ) — 15. élnt. ngarnark Hér kemur einkum á óvart hve við drekkum miklu meiri mjólk og borðum meira kjöt en Bretar. Mjólkur- ncyzla okkar er nær helmingi meiri. I sambandi við kjötneyzluna ber þess að gæta að Bretar borða tii- tölulega mikinn dósamat. Þeir eru einnig kröflugri karíöfluætur en við. Það að Bretar nota meira smjör en við stfaar lílilega af því að þeir borða mun meira brauð en við gerum. (HIKIL J. A (ríKllf- i r V. hSfn: i 2, 1 f s 6 / 7 / e 5 10 / 11 / n- 1S / 1S~ / n

x

Mynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.