Mynd - 28.09.1962, Side 2

Mynd - 28.09.1962, Side 2
FÖstudagur 28. séptember 1962 u • X-eltíi er maðurinn! Á þriðjudaginn var kvikmyndin .Lengsti dagurinn1 frumsýnd í París og tók sýn- ingin þrjá tíma. Myndin fjallar um innrás bandamanna í Frakkland 6. júní 1944. Framleiðand- inn, Darryl F. Za- nuck, var viðstadd- ur og virtist engar áhyggjur hafa, enda þótt myndin hafi kostað hann um 420 Hellu, 27. sept. — Á Helluvaðssöndum var sáð kornj í vor í 74 ha. lands. Á 20 ha. var svokall- að Eddubygg og var búið að slá það, þegar ofviðrið gekk milljónir kr. i.Þetta er mesta, dýraáta og lengsta mynd, ■ sem hann hefur fram- leitt. A frumsýningu voru 2000 gestir, en ekki er getið um undirtektir þeirra, \ yfir hér um helgina. A hin- um 54 ha. var Hcrta-bygg, sem er harðgcrðara, og þoldi það óveðrið vel. Mynd in sýnir kornuppskeru á Helluvaðssöndum. rs. Öháð daghlað þjóðarna u ðsyn 5 Dagblaðið MYND ý hættir nú göngu sinni. é l»aÆ vár f'yrsta óháða f WgWaðið á Islandi. é Blíks bláð'i hcfut • lengi k ■yei,ið:þörr. í mtvir'i er J óháð dagbiað jtjóðar- 8 nauðsyn. ý : Fótt ekki haíi tekizt ý betur til með útgáfu J MYNDAE en svo, að út ý Jíomu aðeins 28 tölu- f ."hlÖð, breytir það í engu ú þeirri staðreynd, að MYND var bylting í ís- lenzkri blaðamennsku og hefur komið mörgu góðu til leiðar þann statta tíma sem hún kom xit. öhætt er að segja, að aliir sem unnu við útgáfu blaðsins eru stoltir af því að hafa gert þessa tilraun. Hán var nauðsynleg. Sá tími mun koma, að annað óháð dagblað kemur út á íslandi. Það verður stór dagur. • TERKY DOWNES ■Kí 'h. Sugar Ray Robinson, 41 árs, og Terry Downes, 26 ára, kepptu sama dag ,og þeir stcru, Liston og Patterson. Terry Down- es, sem er brezkur meist ari í millivigt, sigraði á Stigum eftir 10 lotna keppni. Sugar Ray hef- ur fimm sinnum verið •meistari í millivigt, en nú virðist tekið að halla undan fæti fyrir honum. Siglufjörðúr 559.368 mál, Rauf arhöfn 362, 971, Seyðisfjörður 104.092, Skagaströnd 31,438, Húsavík 20.613 og Reyðarfjörð ur 13.946. í>etta er mésta magn síldar, sem SR hafa tekið á móti. Arið 1940 bárust alls á land 1.651 þvis. mál, þar af var saltað í 89.686 tunnur. Ar- ið 4944 bárust á land 1.570 þús. mál, þar af saltað í 33.366 tunn ur. Stjórn SR er á fundum í Reykjavík þessa dagana að ræða afkomu sumarsins, sölu afurða, niðurlagningarverk- smiðju og hvað gera þurfi næsta sumar. Er lögregluþjónar í Bar- celona gengu inn í íbúð póstmannsins Santos Ber- rues., 27 ára, fundu þeir peninga að upphæð 3 millj. kr. Hann hafði stolið þess- ari upphæð úr póstsend< ingu frá spönskum banki og í staðinn fyllti hann urnslagið með dagblöðum. Reykjavík, 28. sept. 1 gær kl. 2 var útrunn- inn frestur til að skila listum um kjör fulltrúa Landssambands vörubif- reiðastjöra á 28. þing ASÍ. Aðeins einn listi var lagður fram, af stjórn og trúhaðarmanna ráði, og varð hann því sjálfkjörinn. Listann skip uðu níu menn úr öllum stjórnmálaflokkum, víðs vagar að af landinu. Wasliington, 28. s'ept. Bandaríska tunglflaugin Marinér II hafði í gær verið cinn mánuð á flugí og var komin.8 miUjón kíióinetra frá jörðu. Var hraði flaugarinnar 10.500 Uin/klst, Ctvarpssend- ingar frá Mariner II eru skýr- ar og greinilegar, að því er segir í frétt t'rá Geimferða- stofnuninni bandarísku (NA8A).'' Þótt geímflaugin sé ekki nema 8 milljón km. frá jörðu, hefur hún farið um 75 millj. km jeið frá því henni var skot- ið ;á loít. En jöröin ,,eltir“ geimflaugina á ferð sinni um- hverfis sólu. Reykjavík, 28. sept, Fjórtán ritstjórar og hlaðamenn jutan Reykja- víkur komu hingað í morg- im í boði Flugfélags ís- lands. í samtali við MYND í morgun. — Þeir eru frá Akureyri, Vest- mannaeyjum, ísafirði og Nes- kaupstað og fára aftur i fyrra- málið. Kollegarnir utan af Jandi búa á Hótel SÖGU í boði hó- telsins. Hellu, 27. sept. — Slátrun stendur nú sem hæst hjá Kaupfélaginu ÞÖR á Hellu. Alls er gert ráð fyrir, að þar verði slátrað um 26 þúsund fjár. 800 er slátrað á dag, og um 70 manns starfa við sláturhúsið. Er atvinna næg hér um þessar mund ir. aiyndin, sem fréttinni fylgir, sýnir fjárrekstur eftir aðalgötunni á Hellu. — Þeir koma hingað i stutta ferð til þess að kynna sér starf- semi félagsins, sagði Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi F.l. q Sjáiði hvað ég er lipur, fertugur máðurinn! Reykjavík, 28. sept. Jódís Björgvinsdóttir er enn< þá meðvitundarlaus, og iíðan hennar með öilu óbreytt. IHP''' gj Reykjavík, 28. sept. —- Fyrsti leikur í úrslitakeppní g Bikarkeppninnar fer fram á ra, morgun kl. 2 í Hafnarfirði. í»á leika ÍBK og Týr frá Vest- 0 mannaeyjum. Gera má ráð fyr g / ir spennandi leik því að Týr 2 hefur komið mjög á óvart í 0 undankeppninni, unnið þrjá 9 leiki með 10:0 samtals. Austurbæ.iíubíó: Aldrei á sunnudögum (gríslc), kl. 5, 7 Og 9. Bæjarbíú: Eg er enginn Casa- nova, þýzk, kl. 'í og 9. (iamla bíó: Maður úr Vestr- irtu (amerísk), kl. 5 og 9. Ilafnarbíó: Svikahra-ppurinn (Tony Curtis), kl. 5, 7 og 9. Ilaínaríjaróarbíó: Kusa mín og ég íEernnndol), kl. 7 og 9. íláHkólabíó: Ævintýrið hófst í Napoli (Sofja Loren, Clarck Gable), Id. 5, 7 og 9. KópavogHbíó: Sjóramingj- arnir (Abbott og Costello), kl. 5,-7 og 9. Nýja bíó: Eigum við að elsk- ást (sænsk). kl. 5, 7 og 9. Laugaráfibíó: Ókunnur gest- ur, kl. 7 og 9. Flóttinn úr fangabúðunum, kl. 5. Stjörnubíó: JaCobowsky og ofurstinn (Danny Kay, Curt Júrgens), kl. 5, 7 og 9, Tónabíó: Aögangur Vxannaður íamerísk.), ,kl., 5, .7 og 9. pj Reykjavík, 28. sept. — B Vetraráætlun Flugféiags Is- 5 lands gengur í gildi 1. október. n Fækkar þá nokkuð ferðum að ■ yenju og smávægilegar breyt- H ingar verða á brottfarar- og ■ komutíma vélanna í millilanda S fluginu. *»jó*)eibbújKÍÓ: 1,1 ú u frænka Iþíu b-I 9,0. Jæikbúfi 'rVv.nnar: TTornkles orr Agínsfjósið, kl. 20,30 í Tinrnarbæ. 0 Talið frá vinstri: Ilavld Speneer, koiia Imns, Margrete, Timothy og Andrevv Clark, frú Joan Clark og lan Clark, Ititst jóri: Björn Jóhannsson (áb.). Fróttastjóri: Högni Torfason. lílaðameun: Auðunn Guðmunds- so.n, Björn Thors, Oddur Björnsson, Sigurður Hreíðar, S i gu rj ön .1 ó 11a nnsson. Ljósmyndari: Kristjáu Magn- ússon. IJmbrpt: Hallgfimur Tryggva- son. Uigfræðilegur ráðunautur: Ein- ar Ásmundsson. 18.30 Ymis þjóðlög. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Frægir hkjóðfæra leikarar; XVI: Reginald Kell klarinettuleikari. 21.00 Upplest- ur: Hulda Runölfsdóttir les kv;eði eftir Einar Benediktsson. 21.10 Dansasvíta eftir Béla Bar- tók. 21.30 Útvarpssagan: „Fi;á Vöggu til grafar*'. 22.10 Kvöld- sagan ,í sVeita þíns andlits**. 22.30 Á siðkvöldi: Létt klass- ísk tónlist. í>ý'/kir listamenn fiytjg óperettulög pg styttri 'verk mikilla nvhistara. ■ Fimmta hjónabandið færði ■ þenni ékki hamingju heldur. '2 Lana Turner hefur nú sagt B skilið við eiginmann sinn, Fred J May eftir tveggja ára (ham- ■ ingjusamt) hjónahand. 5 ;★★★*■★**★★**-★■*•■*■**★*■+*•*: “* Sauðárkróki, 27, sept. 1 sambandi við gatna- V g-erðina á Sauðárkróki -hefur verið gerð tilraun *í með svokallaða oliumöl I* á 100 metra löngum V kafla á Freyiugötunni. f — Virðist árangurinn ij góður og ber ekki á því, J* að fólk beri olíuna á fót- «" um sér um dúka og í teppi, eins og á flugvell- í* inum forðum. Að vísu *’ er of snemmt að spá um *• endingu, en verði hún *J góð, er hér um stórum ", ódýrari gatnagerð að ^ ræða en t.d. malbik, og í aðferðin er svipuð. Mynd J* in er tekin eftir Freyju- ■| 'götu eftir að olíumölin % var sett á hana. bd. Innritun í Miðbæjarskólann 1. stofu (géngið inn um nprðurdyr), Innritað verður daglega til laugardags 29. sept. kl. 5-7 og 8—9 síðdegis. FrnmkvæmjJastjóri: SiBiirSur Nijtuiásson. AuKlýsinsastjóri: Jön R. Kjart- ansson. I)róiljni;arst .ióri: Sigurður Brynjólfsson. Innrituna'rgjald • greiðist við innritun, kr. 40.00 fyrir hverja tíöklega grein og kr. 80.00 fyrir hverja verklega grein. . Námsgreinar verða: íslenzka, danska, enska, þýzka, spænska, franska, rélkningur, algebra, hók- færsla, vélrituií, barnafatasaumur, kjólasaumnr, snið- teikning, föndur (bast, léður o. fl.), sálarfræði, for- eldrafræðsla (um börn innan skólaaldurs). ■ Lesendur MYNDAR u muna ef til vill eftir g brezku læknunum David g Spencer og Ian Clark. ■ ’ H í>eir komu mikið við sögu § fyrir nokkru, þegar Spencer H gaf Clark annað nýrað úr JJ-sjálfum sér-og bjargaði með m því lífi Clarks. Uppskurð- H urinn vakti alheimsathygli,; 17.00 Dennis Day (gaman). 17.30 Col. Flack (gaman). 18.00 Fréttir. 18.15 Industry on pa- rade% (fræðsla). 18.30 Lucky Lager (íþr.). 19.00 Current qv- ents (efst á baugi). 19.30 T<JÍ it to Groucho (spurn.). 20.bö Garry Moorc Show (skemmtiþ.) 21.00 DuPont Shów of the wQek 22.00 Lec, thp virginian. 22.30 NL-Playhouse (Wyoming Ivid). Fréttir. Ritstjprn, fikrifstofur, Tjarnar- gata 4, Reykjavík. Af^reiðfila: Haínarstræti 3. Setnin^ ag umbrot: Steindórs- prent h.f. Prentun: MYND. Sími: 20-2-40. Nánari upplýsingar við innritun. Útgrefandi: Hilmar A. Krist- jánsson. leiktiús útvarp

x

Mynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.