Morgunblaðið - 08.09.2008, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2008 F 9
Nýkomið í einkasölu glæsil. ca. 1000 fm.
húsnæði á sérlóð. Húsnæðið skiptist í
verslun, vinnslusali, skriftstofur ofl. Góðar
innkeyrsludyr. Hægt að skipta húsinu í
smærri einingar ef vill. Einstök staðsetn-
ing í grónu hverfi. Malbikað bílastæði.
Eign í sérflokki. V.150 millj. Uppl. getur
Helgi Jón sölustjóri í síma 893-2233.
KAPLAHRAUN - ATVINNUHÚSNÆÐI
TIL SÖLU - LEIGU. Glæsilegasta at-
vinnuhúsnæði á markaðnum, um er að
ræða 2.612 fm þar af eru skrifstofur, mót-
taka, kaffistofa ofl. Ca. 600 fm. Vinnusal-
ir með mikilli lofthæð. Nokkrar stórar inn-
keyrsludyr. Lóðin 6.320 fm. Laust strax.
Frábær staðsetning og auglýsingagildi frá
Reykjanesbraut. Fullbúin eign í sérflokki.
Upplýsingar gefur Helgi Jón s. 893-2233
STEINHELLA - TIL SÖLU/LEIGU - ATVINNUHÚSNÆÐI
Garðabær
LANGAMÝRI - GBÆ.
Nýkomin sérlega skemmtileg 63 fm íbúð á neðri hæð
í 2ja hæða litlu fjölbýli. Sérinng. og sér garður (ver-
önd) allt sér. Frábær staðsetning. Laus strax. Lyklar á
skrifstofu.
LAUFÁS - GBÆ.
Mjög glæsilega mikið endurnýjaða 113.4 fm jarðhæð
í þríbýli þar af er bílskúr 28,5 fm Eignin skiptist í for-
stofu, hol, eldhús, stofu, herbergi, hjónaherberbergi,
baðherbergi, geymslu, sameiginlegt þvottahús og bíl-
skúr. Fallegar innr. og gólfefni. Afgirtur 35 fm pallur.
verð 23,9 millj. Laus strax.
HÁHOLT - GBÆ. EINBÝLI
Nýkomið í einkasölu glæsilegt tvílyft einbýli m/innb
tvöföldum bílskúr samtals ca 310 fm Húsið stendur á
glæsilegri hornlóð og er stórglæsilegt útsýni yfir
Flóann o.fl. Í húsinu er góð 2ja herb. íbúð ef vill. Ver-
önd m/heitum potti. Hellulagt bílaplan o.fl. Myndir á
mbl.is. Nánari uppl veitir Helgi Jón sölustjóri í síma
893-2233.
STEINÁS - GBÆ EINBÝLI
Í einkasölu glæsilegt einbýlishús á 1 hæð196,1 fm vel
staðsett í Ásahverfi í Gbæ. Húsið er innréttað á mjög
smekklegan hátt m/vönduðum innréttingum, lýsingu
og gólfefnum. Fallegur garður með afgirtum sólpalli,
hellulögðu plani og gangstéttum. Glæsilegt eign sem
vert er að skoða.
KJARRÁS - GBÆ. RAÐHÚS
Hraunhamar fasteignasala hefur fengið í einkasölu
glæsilegt raðhús á tveimur hæðum vel staðsett í Ása-
hverfi í Garðabæ. Húsið er innréttað á mjög smekk-
legan hátt með vönduðum innréttingum, lýsingu og
gólfefnum. Glæsilegur garður . Eignin er skráð 191,8
fm þar af er bílskúr 27,9 fm heildarfermetrar eru um
207 þar sem hluti af efri hæð nær ekki fullri lofthæð.
Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Frábær staðsetn-
ing. Verð 63. millj.
HOLTSBÚÐ - GBÆ. EINBÝLI
Mjög gott einbýli á einni hæð 193,2 fm þar af er bíl-
skúr 53,3 fm Húsið stendur á frábærum útsýnisstað
við grænt svæð við Holtsbúð í Gbæ. Glæsilegur garð-
ur með afgirtum sólpalli. Frábært útsýni.
BÆJARGIL - GBÆ. EINBÝLI
Í einkasölu mjög glæsilegt 223,3 fm endaraðhús á 2
hæðum þar af er sérstæður bílskúr 32 fm Húsið er vel
staðsett í afar góðu og barnvænu hverfi við Bæjargil
í Gbæ. Lóðin er glæsileg, snýr í suður og vestur með
sólpalli og útigeymslu. Stutt er í leikskóla, grunnskóla
og framhaldsskóla. Húsið er í góðu ásigkomulagi,
fullfrágengið og garðurinn er fallegur. Glæsilegar innr
og gólfefni. V. 55.millj.
LAUFÁS - GBÆ
Í einkasölu mjög góð, mikið endurnýjuð 100,1 fm
miðhæð í þríbýli vel staðsett í Ásahverfi í Garðabæ.
Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, tvö barnaherb,
hjónaherb, baðherb, stofu, borðstofu og geymslu
ásamt hefðbundinni sameign. Gólfefni eru parket,flís-
ar. Góð geymsla í kjallara. Fallegur sameiginlegur
garður. Frábær staðsetning. Verð 25,9. millj.
LAUFÁS - GBÆ- SÉRHÆÐ.
Nýkomin glæsileg 120 fm neðri sérhæð auk 30 fm
bílskúr. Stofa, borðstofa, 3 svefnherb., glæsilegt eld-
hús og baðherb. Nýl. parket, innihurðir, innréttingar
og o.fl. Laus strax. Róleg og góð staðsetning. Horn-
lóð. Lyklar á skriftstofu.
Ýmislegt
HESTH. SÖRLASKEIÐ - HF.
Hagstætt lán. Glæsilegt nýtt 12 hestahús, sér gerði
allt sér. Til afhendingar strax. Fullbúið að utan , tilb.
undir tréverk að innan. Ákv.ca 15 millj. erlent lán. V.
17,9 millj. Lyklar á skriftstofu.
Ágústa Hauksdóttir, Freyja Sigurðardóttir og Magnús Emilsson, löggiltir fasteignasalar
OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS
Stærð: 156 fm
Byggt: 2007
Bílskúr: já
Herbergi:4
Stærð: 317
Byggt: 1983
Bílskúr: já
Herbergi:7
Stærð: 185 fm
Byggt: 1971
Bílskúr: já
Herbergi: 5
– Opin hús mánudaginn 8. september –
Opið hús milli
19:30-20:30
Furudalur 10/12, Reykjanesbæ 26/ 31 mill
Tilbúið til innr. 26.000.000,- fullbúið 31.000.000,-
hægt að hafa áhrif á innréttingar Rúmgott hjónaherb.
og 2 barnaherb. Stofa, borðstofa og eldhús er í alrými,
innaf eldhúsi er þvottahús þaðan er innangengt í
góðan bílskúr með geymslu. Frá stofu og geymslu er
útgengt í garð. Garðurinn snýr til suðurs sem hentar
einkar vel á sumrin og er mikil uppbygging og gróska
í hverfinu
898-0419
Bergur Heiðar Birgirsson
Sölufulltrúi
bergur@remax.is
Kaldasel 22, 109 Reykjavík 68.900.000,-
Opið hús milli
20:00-20:30
Stórglæsilegt einbýli á góðum stað
Glæsilegt 316,7 fm 5-6 herb. einbýlishús með bílskúr
á rólegum og grónum stað að Kaldaseli í Seljahverfinu.
Frábær staðsetning stutt í alla verslun og þjónustu!
Draumaeign á draumastað! Fallegur suðaustur garður
með stórum skjólgóðum sólpalli fylgir eigninni. Hiti
er í stétt og í innkeyrslu fyrir framan bílskúinn. Eign
sem vert er að skoða. Allar upplýsingar veitir Bergur í
síma 898-0419
Opið hús mánudaginn
Kl: 20:00 og 20:30
Glæsilegt 185.4 fm einbýlishús með 35,4 fm innrét-
tuðum bílskúr og ósamþykktu aukarými í kjallara
(u.þ.b. 25 fm) sem gæti nýst til útleigu! . Glæslegur
garður fylgir eigninni og garðhýsi. Sjón er sögu ríkari.
Hiti er í stétt að framan og einnig fyrir framan við
bílskúrinn. Öllu húsinu hefur verið vel við haldið.
Falleg eign á rólegum og eftirsóttum stað í Kópavogi.
Stefán Páll 821-7337
Hjallabrekka 37, 200 Kópavogu 53.400.000,-
Þekkir þú einhvern sem þarf að selja eða kaupa? – Gerðu tvennt, segðu þeim frá mér og segðu mér frá þeim.
Fallegt einbýli á grónum stað
Opið hús milli 18:00-18:30
821-7337
Stefán Páll Jónsson
Lögg. fasteignasali
stefanp@remax.is
Hjaltabakki 2. 109 Rvík. 18.300.000
EIGN Í SÉRFLOKKI ! 78.9
1968
nei
2
OPIÐ HÚS
milli kl 18:00 og 18:30
í dag
RE/MAX SKEIFAN KYNNIR:mikið endurnýjaða
78,9 fm, 2ja herbergja íbúð í Bökkunum.Eign
sem vert er að skoða. Frábær fyrsta eign fyrir
þá sem eru að byrja búskap.
upplýsingar veitir Bergur í síma 898-0419,
bergur@remax.is <mailto:bergur@remax.is> og
Stefán Páll í síma 821-733, stefanp@remax.is
Lómasalir 6-8, 201 Kópavogi 32.500.000,-
Vönduð íbúð á góðum stað 122,1
2003
stæði
4
OPIÐ HÚS
milli 19:00-19:30
Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi öll með
parketi á gólfi og skápum. Baðherbergið er
flísalagt í hólf. Eldhúsið er með fallegri viðar
innréttingu parketi á gólfi og taka skal fram að
eldhústæki eru frá Brant spanhellur og góður
ofn sem hentar vel fyrir matgæðinga. Stofan
er björt með parketi á gólfi og þaðan er gengið
út á flenni stórar svalir. Íbúðinni fylgir geymsla
í kjallara og stæði í bílageymslu.
864 2599
Sigrún Jónsdóttri
sölufulltrúi
OPIÐ HÚS
Stærð: 57,3 fm
Byggt: 1971
Bílskúr: nei
Herbergi: 2
Opið hús milli
18:00-18:30
Þórufell 16, 4 hæð, 111 Rvk 12.500.000,-
Góð 2ja herb íbúð á 4. hæð með stórbrotnu útsýni
af suðvestur svölum. Eldhús með upprunalegri innrét-
tingu og dúk á gólfi. Svefnherbergi með góðum skáp
og dúk á gólfi. Baðherbergi með sturtu, gólfdúkur
á gólfi. Stofa og hol með teppi. Stórar suðvestur
svalir með frábæru útsýni yfir höfuðborgarsvæðið og
Faxaflóann. Sigrún 864-2599
2ja herb glæsilegt útsýni Stærð. 103 fm.
Bílskúr. Já
Byggt. 1938
Herbergi 5
Klapparstígur 9, Hvammstangi 11,900,000.-
Klapparstígur 9 (Sunnuhvoll) er á tveimur hæðum,
sem skiptist í: forstofu, gestasalerni, stofu, borðstofa,
eldhús kalt búr innaf eldhúsi, stórt baðherbergi, tvö
svefnherbergi og setustofu. Húsið hefur nýlega verið
tekið í gegn, þe. Nýtt þak, rennur, rafmagnstafla og
lagnir, hitaveita, nýtt parket á gófum og nýstandsett
baðherbergi. Náari upplýsingar gefur Óli Geir s. 692-
1649 eða oligeir@remax.is
Flott eign á Hvamstanga
Um það bil 20 mín frá Reykjavík Stærð: 112 fm
Byggt: 2000
Bílskúr: nei
Herbergi: 4
Bókið skoðun
næstu daga
Blásalir , 201 Kópavogur 32.800.000,-
Hugsaleg skipti í Garðabæ
Glæsileg 112.4 fm 4ra herbergja íbúð á annarri hæð,
með góðri lofthæð, sérinngangi og stórkostlegu útsýni
að Blásalölum í Kópavogi. Eign sem vert er að skoða!
Fallegur sameiginlegur garður fylgir eigninni með
góðri aðstöðu. Salalaug er í göngufæri auk golfvallar.
Bergur sími 898-0419OPIÐ HÚS
692 1649
Ólafur Geir
sölufulltrúi