Morgunblaðið - 08.09.2008, Side 10

Morgunblaðið - 08.09.2008, Side 10
10 F MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ Björt og falleg þriggja herbergja íbúð í kjallara á frábærum stað í Hlíðunum (105) Reykjavík. Sér inngangur. Anddyri með flísum á gólfi. Stofa er björt með stórum glugga. Tvö rúmgóð svefnher- bergi. Eldhús með góðri viðarinnréttingu, borð- krókur. Sameiginlegt þvottahús. Húsið er í botn- langa og er umferð með minnsta móti. Skóli, leikskóli og verslunarkjarni í næsta nágrenni. Íbúðin getur verið laus fljótlega til afhendingar- Verð 23,5 millj. FAGRIHJALLI Raðhús 194 fm á skjólsælum stað í Kópavogi. Fyrsta hæð: rúmgott svefnherbergi með parketi á gólfi og skápum, flísalagt baðherbergi með sturtuklefa og baðkari, sjónvarpshol og þvotta- hús. Önnur hæð: parketlögð stofa ásamt flísa- lögðum sólskála. Svefnherbergi með parketi á gólfi og flísalagt baðherbergi. Eldhús með kork- flísum á gólfi, rúmgóður borðkrókur, útgengt í gróinn garð. Á þriðju hæð eru tvö svefnherbergi undir súð, risherbergin eru ekki skráð í fermetra- tölu. Útgengt er úr stofu út á stóran, steyptan sólpall, sem snýr móti suðri, heitur pottur er á sólpallinum. Bílskúr er rúmgóður og sambyggð- ur húsinu. Verð 54.9 FUNAHÖFÐI Atvinnuhúsnæði, 609,8 fm, sem stendur á 1.500 fermetra, lóð. Húsið skiptist í 496,8 fm vinnslusal með u.þ.b. 6 metra lofthæð og stórum inn- keyrsludyrum. Í hluta hússins (báðum endum) eru milliloft fyrir kaffistofu, skrifstofur og birgða- geymslu, en milliloftin eru ekki í uppgefnum fer- metrafjölda. Einnig er 113 fm hús sem stendur á lóðinni, húsinu hefur verið skipt niður í 5 her- bergi, eldhúsaðstöðu, setustofu og sturtuað- stöðu: GVENDARGEISLI 118 Glæsilegt 192,3 fm. endaraðhús, þar af 28 fm. bílskúr, garður með 56 fm sólpalli. Húsið er á tveimur hæðum og vandað hefur verið til innrétt- inga og frágangs. Gólf eru öll með vönduðu eik- arparketi. Stofa/borðstofa er L-laga, með stórum gluggum og tvöfaldri hurð, þaðan er útgengt á 56 fm. skjólgóða sólverönd. Í loftum eru halog- enljós. Þrjú svefnherbergi, eitt á neðri hæð og tvö á efri hæð. Eldhús er með vandaðri innrétt- ingu, borðkrókur. Baðherbergi eru á báðum hæðum, flísalögð í hólf og gólf. Garður og sólp- allur eru skjólgóð þar sem bílskúrarnir mynda skjólvegg á eina hlið. Verð 52,4 millj HOLTSGATA 101 RVÍK Björt, fjögurra herbergja íbúð í Vesturbæ Reykja- víkur. Tvö barnaherbergi, parket á gólfum. Stofa og borðstofa, parket á gólfi, útgengi út á s-v svalir. Hjónaherbergi er stórt, parket á gólfi, góð- ir skápar. Eldhús er rúmgott, korkflísar á gólfi, falleg innrétting nýleg (2007), vönduð, nýleg tæki, borðkrókur. Baðherbergi, flísalagt, baðkar. Sameignin nýlega endurnýjuð. Nýtt járn á þaki hússins Verð 28,4 millj HVALEYRARBRAUT 165 fm atvinnuhúsnæði með stækkunarmögu- leikum við Hvaleyrarbraut, fallegt útsýni til sjáv- ar. Húsnæðið er tvískipt, þó er innangengt milli rýmanna. Fremri hluti er með stórum gluggum og er innréttaður, parket á gólfi. Aftari hlutinn er með innkeyrsluhurð og þriggja metra lofthæð en óinnréttaður að öðru leyti. Ca. 40 fm opið bílskýli sem ekki er inni í fermetratölunni og auðvelt er að loka með innkeyrsluhurð. KAPLASKJÓLSVEGUR Björt og rúmgóð tveggja herbergja íbúð í, góðu fjölbýli, vel staðsett í Vesturbæ Reykjavíkur. Björt stofa með parketi, útgengt á sv-svalir. Rúmgott svefnherbergi, parket og skápar. Eld- hús með góðri innréttingu. Baðherbergi flísalagt, lagnir fyrir þvottavél á baðherbergi. Rafmagns- lagnir í íbúðinni voru nýlega endurnýjaðar og einnig í sameign stigagangsins. Inngangur í stigaganginn hefur verið endurnýjaður ásamt dyrasíma. Verð 19,9 millj KRISTNIBRAUT Falleg 150,5 fm íbúð á efstu hæð (4. hæð) í 6 íbúða fjölbýlishúsi í Grafarholti. Sérinngangur. Anddyri er flísalagt með náttúruflísum. Eldhús er rúmgott, á gólfinu eru náttúruflísar. Baðherbergi er með náttúruflísum á gólfi. Gólf íbúðarinnar eru með gegnheilu niðurlímdu eikarparketi. Stofa og borðstofa eru með stórum gluggum og frábært útsýni. Sjónvarpshol. Stórt svefnherbergi er með góðum skápum, útgengt út á svalir. Annað svefnherbergi með góðu skápaplássi. Auðvelt er að setja upp milliveggi og auka svefnherbergja- fjölda íbúðarinnar í fjögur. 40 fm sérstæði í bíla- geymslu. LAUFÁSVEGUR Íbúð við Laufásveg með úsýni yfir tjörnina, ör- stutt í miðbæinn: Mikið endurnýjuð, glæsileg, íbúð á annarri hæð í timburhúsi á besta stað í 101 Reykjavík.Öll gólf íbúðarinnar, utan baðher- bergisgólf, eru lögð planka parketi. Eldhús er stórt, nýlega endurnýjað, innrétting og tæki eru nýleg, setustofa og borðstofa eru rúmgóðar og snúa móti suðri, fallegt útsýni er yfir hallargarð- inn og tjörnina. Svefnherbergi er rúmgott og með góðum skápum. Annað svefnherbergi innaf stofu. Baðherbergi er flísalagt hólf í gólf, falleg nýleg innrétting, baðkar. Mikil lofthæð og skraut- listar í loftum. Húsið og þak eru ný-máluð. Sér- staklega sjarmerandi eign með einsöku útsýni. LEIRVOGSTUNGA Einbýlishús á 1.600 ferm. eignarlóð á frábærum útsýnisstað í Mosfellsbæ, möguleiki á viðbygg- ingu. Stofa og borðstofa, er snúa móti suðri og vestri, eru parketlagðar, mikil lofthæð. Eldhús er stórt, flísar á gólfi, góð innrétting, stór borðkrók- ur. Í svefnherbergja álmu er stórt hol, gólf er parketlagt, hjónaherbergi, gólf er parketlagt. Þrjú svefnherbergi, parketlögð og baðherbergi sem er flísalagt hólf í gólf. Bílskúr er tvöfaldur, 44,5 fermetrar. Vegna stærðar lóðarinnar er réttur til viðbyggingar fyrir hendi. MEISTARAVELLIR Björt og rúmgóð tveggja herbergja íbúð í góðu fjölbýli, vel staðsett í Vesturbæ Reykjavíkur. Nánari lýsing: hol parketlagt, skápar. Björt stofa með parketi. Rúmgott svefnherbergi, útgengt á sv-svalir. Eldhús með eldri innréttingu, borð- krókur. Baðherbergi með baðkari. Barnvænt hverfi, rétt við KR-völlinn og Vesturbæjarlaugina, stutt í skóla og aðra þjónustu.Verð 18,4 millj. ORRAHÓLAR Falleg og mjög vel staðsett 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum í fjölbýli við Orrahóla í Reykjavík. Húsvörður er í blokkinni. Íbúðin er á fyrstu hæð en 2 herbergi í kjallara. Inn af flísalagðri forstofu er stofa og borðstofa með furustiga niður á næstu hæð. Stofan, borðstofan og öll svefnher- bergi eru lögð nýlegu, fallegu plastparketi. Eld- hús, flísar á gólfi og hvít innrétting. Baðherbergi er ný flísalagt, sturtuklefi og aðstöðu fyrir þvotta- vél. Svefnherbergin með góðum skápum. Sér inngangur er í herbergin í kjallaranum. Suður- svalir lokaðar með opnanlegu sólgleri. Sameign hússins fylgir tveggja herbergja íbúð, sem er leigð út og gengur leigan til lækkunar á greiðslu í hússjóð.Verð kr. 29.000.000,- REYKÁS Þriggja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi í Árbæjarhverfi. Forstofa er flísalögð, stofa er rúmgóð og með útgengi út á a-svalir. Tvö svefn- herbergi með parket á gólfum, í hjónaherbergi er skápur og útgengt á svalir. Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi. Eldhúsið er með hvítri innréttingu, borðkrókur. Þvottahús er í íbúðinni. Byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar hefur gefið vilyrði fyrir breytingum á rislofti, sem tilheyrir íbúðinni. SKEMMUVEGUR Vel staðsett atvinnuhúsæði við Skemmuveg í Kópavogi. Húsnæðið var mikið endurnýjað árið 2007, skrifstofuaðstaða, eldhús og salerni. Hús- næðið er allt hið vistlegasta og var gert upp árið 2007. Innkeyrsludyr og gott athafnasvæði fram- an við húsið. Til afhendingar fljótlega. SKERPLUGATA Fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð, auk tveggja herbergja íbúðar á 1. hæð, í fallegu bárujárnsklæddu timburhúsi við Skerplugötu í Skerjafirði (101) Reykjavík. Bílskúrsréttur fylgir eigninni. Einstaklega sjarmerandi íbúð, skraut- listar í loftum og við gólf. Nánari lýsing: íbúð á 1. hæð, þrjú svefnherbergi, stofa, stórt eldhús og rúmgott baðherbergi, hátt til lofts er í íbúðinni. Á gólfum allrar íbúðarinnar eru gólfborð. Eldhús er stórt, borðkrókur. Baðherbergi með baðkari. Sér íbúð í steinsteyptum kjallara, lítið niðurgröfnum. Svefnherbergi, stofa, eldhús/borðstofa og bað- herbergi. Á gólfum er plankaparket.Góð, frábær- lega staðsett eign í barnvænu umhverfi (skólabíll í Melaskóla). Verð 36,5 millj STUÐLASEL Fallegt tveggja hæða, vel staðsett (innst í botn- langa), einbýlishús í grónu hverfi. Frekari lýsing: Þrjú rúmgóð svefnherbergi, gólf eru parketlögð, góðir skápar. Baðherbergi er rúmgott, flísalagt hólf í gólf, falleg innrétting og hreinlætistæki. Tvöfaldur bílskúr. Sólverönd og stór, fallegur garður. Á efri hæð er stofa og borðstofa, gólf eru parketlögð, fallegur arinn er í setustofunni, út- gengi út á s-a svalir. Stórt eldhús, korkflísar eru á gólfi, glæsileg innrétting, inn af eldhúsi er búr. TJARNARBÓL SELTJARNARNES Tveggja herbergja björt íbúð ásamt bílskúr í fjöl- býlishúsi við Tjarnarból á Seltjarnarnesi. Stofa er teppalögð, útgengi út á stórar s-v svalir. Eldhús: gólf er dúklagt, eldri innrétting, borðkrókur. Svefnherbergi: gólf er dúklagt, góðir skápar. Baðherbergi: gólf er dúklagt, flísar á veggjum, baðkar. Bílskúr er með heitu og köldu vatni. Ljósleiðari hefur verið lagður í íbúð, hiti er í gangstéttum. Húsinu hefur verið vel við haldið. ÞRYMSALIR Glæsilegt einbýlishús í byggingu á hornlóð, með 3-6 svefnherbergjum, eftir vali. Búið er að ein- angra húsið, og innveggir að mestu komnir upp og tilbúnir til spörslunar og málningar. Raflagnir eru í öllum veggjum og gert er ráð fyrir niður- teknum loftum og að loftljós verði í þeim. Allar grunn pípulagnir eru komnar, hitalagnir verða í gólfi og allar lagnateikningar fylgja. Húsið er ein- ingahús frá Loftorku, full frágengið að utan, þak og niðurföll eru frágengin og lóðin grófjöfnuð. Gatnagerðar- og heimæðargjald vatnsveitu er greitt.Skipulag hússins er með þeim hætti, að auðvelt er að gera úr því tveggja íbúða hús: ÖLDUGRANDI Björt og falleg, tveggja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt 80 fm sérgarði, á góðum stað í Vestur- bænum (107) Reykjavík. Hol er parketlagt. Stofa er mjög björt, stórir gluggar á tvo vegu, sem snúa út í garðinn, parket á gólfi, útgengt í garð- inn. Rúmgott svefnherbergi með parketi á gólfi og góðum skápum. Eldhús með hvítri innrétt- ingu, parket á gólfi, blöndunartæki nýleg. Bað- herbergi með baðkari og hvítri innréttingu, gólf flísalagt, blöndunartæki nýleg. Garðurinn er ný- lega tyrfður og er í góðri rækt. Ásgeir E. Gunnarsson löggiltur fast- eignasali Páll Kolka löggiltur fasteigna- sali Skúli Sigurðarson löggiltur fasteigna- sali Andrés Kolbeinsson löggiltur fast- eignasali BORGARTÚNI 29 105 REYKJAVÍK SÍMI 530 7200 FAX 530 7207 HUSANAUST.IS husanaust.is 530 7200 Húseigendur www.malarar.is 80ára Málarameistarafélagið Athugið hvort málarameistarinn sé með félagsskírteini frá okkur. Mosfellsbær | Fasteignasala Brynj- ólfs Jónssonar er með í sölu sex her- bergja 185,1 fm raðhús á tveimur hæðum miðsvæðis í Mosfellsbæ. Af- girtur garður með markísu, palli, háum skjólgirðingum og geymslu- skúr. Komið er inn í rúmgóða forstofu með flísum á gólfi og innbyggðum forstofuskáp. Inn af forstofu er park- etlagt herbergi með fataskáp og glugga. Fallegt baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf með sturtu- klefa, upphengdu salerni og hand- klæðaofni. Innangengt er í bílskúr úr forstofu. Bílskúr er fullbúinn með rafmagni, heitu og köldu vatni, flísum á gólfi og góðri innréttingu með skáp- um og borði. Björt flísalögð stofa. Út- gengt er úr stofu í garð sem er afgirt- ur með skjólveggjum og með stórum viðarsólpalli. Góður geymsluskúr er í garðinum. Eldhús er með innréttingu úr kirsuberjavið, blástursofni og ker- amikhelluborði frá AEG, flísum á gólfi, gólfhita og glugga. Flísalagður, steyptur stigi er upp á efri hæð. Flísalagt hol. Sjónvarpsrými með flísum á gólfi, glugga og útgengi á stórar, hellulagðar suðursvalir. Her- bergi með parketi á gólfi og glugga. Inn af herberginu er geymsla og geymsluloft er yfir herberginu. Her- bergi með parketi á gólfi, glugga og fataskáp. Hjónaherbergi með parketi á gólfi, góðum fataskápum og glugga. Baðherbergi með flísum á gólfi, nuddbaðkari, góðri innréttingu og upphengdu salerni. Þvottahús með flísum á gólfi og glugga. Gólfefni eru ljósar flísar og parket úr rauðeik. Fataskápar eru úr kirsu- berjavið ásamt hurðum. Ásett verð er 49,9 milljónir. Tröllateigur 6 49,9 milljónir FBJ fasteignasala er með tveggja hæða raðhús á sölu. @

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.