Morgunblaðið - 08.09.2008, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2008 F 19
Baugakór - sérlega falleg Mjög góð
og falleg 113,1 fm neðri hæð í fjórbýlishúsi.
Sér inngangur og sér bílastæði. Íbúðin er
með eikar innréttingum, granít á borðum og
innbyggð halogen lýsing í loftum, gólfhiti í
gólfum. Húsið og aðkoma að húsinu er öll
mjög vönduð og flott. Íbúðin er mjög vel
skipulögð. V. 35,8 m. 3750
Espigerði - 3 hæð. Falleg og björt 4ra
herbergja íbúð á 3. hæð í eftirsóttu lyftuhúsi.
Íbúðin skiptist í hol, tvö herbergi, stofu og
borðstofu, eldhús, baðherbergi, geymslu og
þvottahús. V. 32,5 m. 7592
Laugalind- Gott verð Glæsileg og
vönduð 4ra herbergja 109,3 fm íbúð á 3.
hæð (efstu) í litlu fjölbýli við Laugalind í Kópa-
vogi. Þvottahús innan íbúðar. Parket og flísar
á gólfum og þvottahús innan íbúðar. V. 29,9
m. 7512
Laugarnesvegur - Hagstætt lán.
132,3 fm glæsileg endaíbúð með gluggum til
þriggja átta ásamt stæði í bílageymslu í ný-
legu og eftirsóttu húsi. Íbúðin er með tvenn-
um svölum. Möguleiki er að yfirtaka lán frá 14
millj. með mjög hagstæðum vöxtum til 40
ára. V. 42,9 m. 6951
Vallarbarð - Hafnarfjörður Góð 3ja
herbergja íbúð á annarri hæð ásamt bílskúr.
Eignin er alls 110,4 fm sem skiptast þannig
að íbúðin er 83,0 fm, geymsla 4,5 fm og bíl-
skúrinn er 22,9 fm V. 21,5 m. 3726
Álfhólsvegur - Heitur pottur Ný
standsett 104,7 fm 3ja herb íbúð á efstu
hæð í 2ja hæða litlu fjölbýli. Eignin skiptist
m.a. í tvö svefnh, stóra stofu., þvottah.,
bað.,og eldh. Bílskúr og stór geymsla fylgir.
V. 25,5 m. 3735
Veghús - glæsilegt útsýni Sérlega
falleg og góð 2ja herbergja útsýnis íbúð á 5.
hæð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er
70,2 fm að stærð auk 13,3 fm stæðis í bíla-
geymslu, alls 83,5 fm Íbúðin skiptist í hol,
stofu, eldhús, svefnh., baðh./þvottah. og
geymslu. Eistaklega fallegt útsýni er úr stofu
og af svölum íbúðarinnar. V. 20,5 m. 3627
Súluhólar Falleg ca 60 fm 2ja herb. íbúð á
2.hæð í litlu fjölbýli. Eignin skiptist m.a. í
svefnh., stofu, baðherb. (með tengi fyrir
þvottavél), eldhús og góðar svalir. V. 14,5 m.
7447
Víðimelur - nálægt Háskólanum
Falleg ca 50 fm 2ja herberja íbúð í þríbýli.
Íbúðin er í kjallara og hefur verið mikið endur-
nýjuð og skiptist í anddyri, stofu, eldhús, bað-
herbergi og svefnherbergi. V. 17,5 m. 7238
Vallengi - stór verönd Mjög snyrtileg
og vel staðsett 67,1 fm 2ja herbergja íbúð við
Vallengi í Grafarvogi. Íbúðin sem er með sér-
inngangi, skiptist í anddyri, hol, baðherbergi,
þvottahús, svefnherbergi, eldhús og stofu.
V. 18,9 m. 3718
Vindakór - til afhendingar Um er að
ræða glæsilegar fullbúnar 4ra herbergja íbúðir
með gólfefnum, í nýju fjölbýlishúsi við Vinda-
kór 9-11 í Kópavogi. 7471
Hafðu samband við sölumenn okkar í síma
588-9090 og bókaðu skoðun.
Klukkuvellir 40-50 Húsin eru byggð úr
steinsteyptum einingum frá Loftorku. Íbúðin er
194,0 fm og innbyggður bílskúr sem er 27,3
fm, samtals 221,3 fm Á fyrstu hæð er for-
stofa, gestabað, eldhús og stofa, bílskúr og
geymsla. Á annarri hæð eru 4 svefnherbergi
(hjónaherbergi með fataherbergi , sjónvarps-
hol, baðherbergi og þvottahús. 7476
Fjóluvellir - fokhelt Mjög snyrtilegt og
vandað samtals 219 fm einbýlishús á einni
hæð á mjög góðum stað á Völlunum í Hafnar-
firði. Húsið er næst innsta húsið í botnlanga-
götu og er íbúðarhlutinn 175 fm og bílskúrinn
44 fm, samtals 219,0 fm Húsið skilast fullbúið
að utan og fokhelt að innan, lóð grófjöfnuð.
Húsið er til afhendingar strax. V. 37,0 m.
7482
Vallakór - til afhendingar strax
Glæsilegar fullbúnar 3ja- og 4ra herbergja
íbúðir með sérinngangi af svalagangi. Innrétt-
ingar eru afar vandaðar og eru sprautulakkað-
ar hvítar. Húsið er staðsett í hinu vinsæla
Kórahverfi í Kópavogi steinsnar frá einni
stærstu og glæsilegustu íþróttamiðstöð
landsins, Íþróttaakademíu Kópavogs. Leitast
var við að hafa útlit og notkunargildi hússins
einfalt, stílhreint, klassískt og notadrjúgt. 591
Langalína - útýnisíbúðir Glæsilegar
þriggja herbergja íbúðir ásamt stæði í bíla-
geymslu. Við hönnun hússins var leitast við að
skapa glæsilega byggingu sem myndi njóta
sín vel við sjávarsíðuna í Sjálandshverfi í
Garðabæ. Lögð var áhersla á að fá fram bjart-
ar íbúðir með góða innri nýtingu og stóra
glerfleti að útsýnisáttum til sjávar og jafnframt
að skapa vegleg stofurými með opnu rými inn
í eldhús og borðstofu. Íbúðirnar eru til af-
hendingar strax. V. 38,8 m. 7387
Köllunarklettsvegur - Skrifstofur
Tvær hæðir í skrifstofuturni Kassagerðarinnar
eru til leigu um er að ræða 2. og 3. hæð húss-
ins. Önnur hæðin er 520 fm og er innréttuð að
hálfu leyti en þriðju hæðin er 260 fm og þarf
að innrétta. Hagstæð leiga. Nánari upplýsing-
ar veitir Hákon Jónsson lögg. fasteignasali.
3779
Atvinnuhúsnæði á Keflavíkurflug-
velli 1.620,0 m2 flugskýli á flugvallarsvæðinu
á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða flugskýli
sem er í dag nýtt til móttöku á póstsendingum
á vegum DHL og er í leigu til þeirra að stærst-
um hluta. Hluti af skýlinu var áður nýtt sem
millilandastöð fyrir einkaþotur. Nánari upplýs-
ingar veita Sverrir Kristinsson og Hákon Jóns-
son lögg. fasteignasalar. V. Tilboð óskast m.
7602
Súðarvogur 16 - Reykjavík Gott at-
vinnuhúsnæði með einum innkeyrsludyum.
Húsnæðið snýr út að Elliðavogi og er í ágætu
ástandi að innan. Góð lofthæð er í húsnæðinu
og er nokkuð vítt til veggja. Húsnæðið er frek-
ar ílangt. Skiptist húsnæðið í skrifstofu, snyrt-
ingu, kaffistofu og iðnaðarrými. V. 32,5 m.
3725
REYKJAVÍKURVEGUR 74 Höfum
tekið til leigumeðferðar glæsilegt skrifstofu-,
verslunar - og þjónustuhúsnæði að Reykjavík-
urvegi 74. Um er að ræða tvær hæðir í hús-
inu. Húsnæðið er allt endurnýjað að innan og
allt klætt með fallegri klæðningu að utan. Um
er að ræða allt húsið. Gólfefni og innréttingar
eru allar fyrsta flokks, svo og allt lagnakerfi og
loftræsting. Góð aðkoma og gott auglýsinga-
gildi. 3620
Suðurlandsbraut 32- 2. hæð. Um er
að ræða heila skrifstofuhæð. Hæðin er önnur
hæð hússins og skiptist í tvennt við móttöku-
salinn. Til hægri eru 9 skrifstofur og 2 fundar-
herbergi, neyðarútgangur og snyrtingar auk
ræstiskápa. Korkur er á flestum gólfum. Lagn-
ir vegna hvers kyns skrifstofurekstrar eru til
staðar. V. 105,0 m. 3746
LANGALÍNA 27-29 - TIL AFHENDINGAR STRAX
Formfegurð og hreinar línur. Einstök samsetning áræðinna hugmynda og klassískrar
hönnunar. Skýrar útlínur og hagnýt hönnun sem höfðar til allra skilningarvita.
Jacob Jensen og sonur hans Timothy Jensen eru heimsfrægir danskir hönnuðir sem
hlotið hafa fjölmargar viðurkenningar fyrir verk sín, og hafa m.a. hannað fyrir Bang & Oluf-
sen og Gaggenau. Þ.G. Verk hefur ákveðið að stíga skrefið til fulls og velja aðeins það
besta þegar kemur að innréttingum í Löngulínu 27-29 í Garðabæ. 7486
OPIÐ HÚS Í DAG MÁNUDAG MILLI KL 17:00 OG 18:00
NAUSTABRYGGJA 54, JARÐHÆÐ - SÉR INNG.
Falleg 3ja herb 100 fm íbúð á jarðhæð með sér inngangi. V. 22,5 m. 3784
OPIÐ HÚS Í DAG MÁNUDAG MILLI KL. 18:00-18:30
OPIÐ HÚS
EFSTALEITI 14 - JARÐHÆÐ
Góð fjögurra herbergja 127,5 fm íbúð á jarðhæð með stæði í bílageymslu. Eignin
skiptist í forstofu, tvær stofur, tvö svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Í sameign er
mjög rúmgóð sér geymsla. Einnig eru í sameign, frístundarherbergi, fundaraðstöður,
samkomusalur, sundlaug með heitum pottum og ofl. V. 53,0 m. 3600
OPIÐ HÚS Í DAG MÁNUDAG MILLI KL. 17:30 -18:00.
OPIÐ HÚS
HÓLMGARÐUR 66 - SÉR INNG.
Vorum að fá í sölu 62,4 fm íbúð á jarðhæð. Íbúðin hefur mikið verið standsett, m.a. eld-
hús, baðherb. og gólfefni. Úr stofu er gengið út á afgirta timburverönd til suðurs og það-
an út í garð. V. 20,5 m. 3640
OPIÐ HÚS Í DAG MÁNUDAG MILLI KL. 17:00-18:00.
OPIÐ HÚS
BÓLSTAÐARHLÍÐ 26 - ÖLL ENDURNÝJUÐ
4ra herb. glæsileg risíbúð sem er mikið endurnýjuð. Suðursvalir og gott útsýni. Íbúðin
skiptist í stofu, borðstofu, 2 rúmgóð svefnherbergi, endurnýjað bað og eldhús. Ný gólf-
efni. V. 23,5 m. 7571
OPIÐ HÚS Í DAG MÁNUDAG MILLI KL. 17;30 OG 18:00
OPIÐ HÚS
KELDULAND 5 - FALLEGT ÚTSÝNI
Falleg 4ra herbergja íbúð með glæsilegu útsýni. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu/borðstofu,
eldhús, þrjú herbergi (eru tvö í dag) og baðherbergi. Sér geymsla í kjallara og
sameiginlegt þvottahús. Húsið er í góðu ástandi að utan. Stórar suður svalir. V. 24,4 m.
3742
OPIÐ HÚS
KAMBASEL 18 - ENDARAÐHÚS Í BOTNLANGA
Glæsilegt og vel staðsett 180,3 fm endaraðhús með innb bílskúr. Eignin skiptist m.a. í 4
svefnh., baðherb., gestasn., 3 stofur, eldhús, þvottah. og fl. V. 45,0 m. 7528
OPIÐ HÚS Í DAG MÁNUDAG MILLI KL 18:00 OG 19:00
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS