Morgunblaðið - 14.09.2008, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 14.09.2008, Qupperneq 1
S U N N U D A G U R 1 4. S E P T E M B E R 2 0 0 8 STOFNAÐ 1913 251. tölublað 96. árgangur Landsprent ehf. MBL.IS Morgunblaðið hvar sem er hvenær sem er Leikhúsin í landinu >> 55SKÁLDIN BJÖRGUÐUÍRANSKRI MENNINGU VIÐTALIÐ BRETAR SUKKA Á SÓLARSTRÖNDUM ERLENT „EFTIR að ráðist var á mig hugsaði ég oft um að ég hefði viljað hafa rafbyssu og vera í skot- og hnífheldu vesti. En mér finnst sorg- legt að hugsa um það. Að sjá fram á að sam- félagið verði þannig.“ Þetta segir lögreglumaður sem varð fyrir fólskulegri árás ölvaðs manns í starfi. Hann og félagar hans segja ofbeldi gegn lögregl- unni daglegt brauð. Það kemst sjaldnast í fréttir, flokkast undir smápústra og af- leiðingarnar undir minni háttar meiðsli. Þeir fá pústra, eru klóraðir, það er sparkað í þá Lögreglumenn kunna ekki lausn á vand- anum. Þeir segja virðingarleysið mikið, bæði hjá fullorðnum og þeim sem yngri eru. „Við lendum margoft í því að unglingar stofni til einhverra vandræða og þegar við stillum til friðar erum við umkringdir krökkum, sem allir eru með gemsana á lofti. Þeir gera sitt besta til að stofna til vandræða og taka svo myndir og vídeó af öllum viðbrögðum okk- ar.“ „Ég skal drepa konuna þína!“  Ofbeldi og hótanir gegn lögreglumönnum í starfi eru nánast daglegt brauð  Lögreglumenn segja virðingarleysið mikið, hjá eldri jafnt sem yngri  Við búum ekki lengur | 10 og margoft kemur fyrir að hrækt sé á þá. Hótanirnar, sem dynja á lögreglumönn- um, reyna á þolrifin. „Ég skal drepa konuna þína og krakkana, helvítið þitt.“ „Ég fer heim til þín og nauðga konunni þinni.“ Kannski er einhverjum alvara Einn lögreglumaður sagðist hafa kylfuna og piparúðann við rúmstokkinn á nóttunni. „Ég hef svo oft heyrt viðbjóðslegar hótanir í minn garð og ekki síður konunnar minnar. Kannski er einhverjum þeirra alvara?“ Morgunblaðið/Júlíus Ýmislegt bendir til að vonin um hagnað í veðmálum valdi spillingu í knattspyrnu og að úrslitum leikja sé hagrætt. Ólögleg veðmál blómstra í Asíu og veltan er talin nema milljörðum. Veðmálin spilla knattspyrnunni Ef einhver hélt að Metallica væri búin að rokka sitt síðasta verður hann að endurskoða það. Hljóm- sveitin hefur aldrei verið sprækari, eins og níunda skífan staðfestir. Mikill er máttur Metallica Kína hefur á örskömmum tíma stokkið frá miðstjórn til stjórnlauss kapítalisma. Hörð samkeppni þrýstir á fyrirtæki að halda kostn- aði niðri, ekki síst laununum. Lélegur aðbún- aður og lág laun BALTASAR Breki Samper er op- inskár í tali við móður sína, Ástrós Gunnarsdóttur, og talar við hana um allt mögulegt. Hann segir mömmu framsækna og flotta á sviði og hún kallar soninn listfengan og rólegan. Að einu leyti eru þau gjör- ólík. Hún er mikill morgunhani, en sonurinn nátthrafn. Ástrós segir þessa leti á morgnana geta alveg farið með hvert foreldri. Mæðginin ræða tengsl sín í viðtali við Morg- unblaðið í dag. Mæðginin Ástrós og Baltasar Breki eru náin Tala saman um allt mögulegt Morgunblaðið/Frikki  Tengsl | 20 VIKUSPEGILL EITT hundrað og sex íslenskir sjúk- lingar fengu í fyrra meðferð á tveimur sjúkrahúsum í Taílandi. Ef þeim er eins farið og öðrum Norðurlandabúum hafa um 60% þeirra verið ferðamenn, sem lentu í óhöppum, en 40%, eða alls 43 einstak- lingar, farið gagngert til Taílands að leita sér lækninga. Taílendingar leggja mikla áherslu á að byggja upp svokallaða lækninga- ferðamennsku. Þar í landi eru 333 einkareknir spítalar, sem sækjast eft- ir sjúklingum frá fjarlægum löndum. Styrkur þeirra er að bjóða upp á að- gerðir á hátæknisjúkrahúsum fyrir hluta þess kostnaðar sem slíkar að- gerðir kosta á Vesturlöndum. | 32 Til Taílands á sjúkrahús „FLUGMAÐURINN bakkaði eins langt og hann gat og svo var allt sett í botn, brunað af stað og vonað hið besta,“ segir Ingi Agnarsson, líf- fræðingur og sérfræðingur í kóngulóm, um ferðalag inn í regn- skóga Gvæana. Hann tók, ásamt fé- lögum sínum frá Smithsonian, á loft í ofhlaðinni vél í miðjum skógi eftir ævintýralega ferð til að safna kóngulóm. Öll sýnin voru síðan tekin af þeim við komuna til höfuðborg- arinnar þegar þeir lentu náhvítir eft- ir þriggja tíma ferðalag í stormi.| 22 Skúlptúr Engispretta fer úr ham. Svaðilför í regnskógi Ljósmynd/Ingi Agnarsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.