Morgunblaðið - 14.09.2008, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 14.09.2008, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ / KRINGLUNNI SPENNA, HASAR OGTÖFFARASKAPUR EINS OG ÞAÐ GERIST BEST AKUREYRI OG SELFOSSI / ÁLFABAKKA THE MUMMY 3 kl. 1:30 - 3:40 B.i. 12 ára STAR WARS: C. W. kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ WALL • E m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ KUNG FU PANDA ísl. tal kl. 1:30 LEYFÐ “...TEKST ÆTLUNARVERK SITT FULLKOMLEGA, AÐ SKEMMTA ÁHORFENDUM...” -T.S. K. - 24 STUNDIR “DEATH RACE ER GERÐ Í ÞEIM TILGANGI AÐ SKEMMTA...” “POTTÞÉTT AFÞREYING...” - S.V. - MORGUNBLAÐIÐ "ALVÖRU STRÁKAMYND SEM KREFST ÞESS EINUNGIS AÐ ÞÚ SLÖKKVIR Á HEILANUM OGTAKIR VEL Á MÓTI HÖRÐU OFBELDI, FLOTTU KVENFÓLKI OG HEILMIKLUM TÖFFARASKAP" -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ATH. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA. EKKI FYRIR BÍLVEIKA! SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, Saga George Lucas heldur áfram SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA -L.I.B.TOPP5.IS -T.S.K - 24 STUNDIR-ÁSGEIR J. - DV STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. YFIR 68.000 MANNS EIN BESTA MYND ÁRSINS! VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI EIN FLOTTASTA ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM. JOURNEY TO... kl. 1:30 3D -3:40 3D - 5:50 3D - 8 3D - 10:10 3D LEYFÐ 3D - DIGITAL DEATH RACE kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i. 16 ára TROPIC THUNDER kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i. 16 ára SVEITABRÚÐKAUP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ DARK KNIGHT kl. 5:50 - 8:40 B.i. 16 ára DARK KNIGHT kl. 2 - 5:50 - 8:40 B.i. 16 ára LÚXUS VIP JOURNEY TO... kl. 1:403D - 3:503D - 63D - 8:103D - 10:203D LEYFÐ 3D - DIGITAL SMART PEOPLE kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára DEATH RACE kl. 10:10 B.i. 16 ára GET SMART kl. 1:30 - 3:40 - 8 LEYFÐ STAR WARS:C.W. kl. 1:30 LEYFÐ WALL• E m/ísl. tali kl. 3:40D LEYFÐ DIGITAL WALL• E m/ensku tali kl. 5:50 LEYFÐ SPARBÍÓ 850 krr á Journey To The Center Of The Earth sýningar merktar með grænu Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI ÉG held barasta að ég hafi aldrei upp- lifað jafnmikla ró og þögn inni á Nasa og þegar Tindersticks hófu leik sinn. Staðurinn er rómaður fyrir að gefa ró- lyndislegri tónlistarmönnum langt nef með glasaglamri og skvaldri, en það er eins og eftirvænting tónleikagesta hafi borið bölvunina ofurliði; fyrsta heimsókn þessarar hálfgoðsagna- kenndu hljómsveitar til landsins fimmtán árum eftir að hún var stofn- uð hafi verið næstum heilög í huga viðstaddra. Og það var eitthvað fal- legt við að vera í sal þar sem allir voru sem einn og hugir allra samstilltir. Plötur Tindersticks eru stórar og miklar þar sem strengjasveitir og heilu sinfóníusveitirnar leggja kjarn- anum lið, og því var spennandi að sjá hvernig drengirnir myndu leysa mál- in á sviði. Tveir altmúlígmenn á kant- inum með saxófóna, selló og trompet fylltu upp í tómarúm tónlistarinnar með bravúr svo lögin fengu mörg hver á sig annan blæ en maður á að venjast af hljóðversupptökunum. Lögin voru því í senn kunnugleg og framandleg. Sveitin skautaði yfir feril sinn og tók bæði ný og gömul lög þótt megnið hafi vissulega verið af nýjustu skífu sveitarinnar. Þegar hljómsveit sem á svo langan feril að baki leikur á tónleikum er endalaust hægt að hnýta í lagaval, en Tindersticks fórst vel úr hendi að sætta sjálfa sig og áheyr- endur. Plötur Tindersticks eru ekki bara stórar heldur líka langar. Þær drag- ast þó aldrei á langinn, og sama gilti um tónleikana sem voru alveg ótrú- lega jafnir út í gegn, svo í mínum huga er ekki hægt að tala um neina eiginlega hápunkta né lágpunkta. Þeir voru fremur eins og kyrrstaða, tímastopp, eitt langt og fallegt augna- blik. Það er kannski ekki skrítið – vissulega eru lög sveitarinnar flest í sama þunglyndislega tempóinu, og í teoríu ætti djúp rödd Stuarts Staples að taka á sig mynd óþægilegs bassas- uðs eftir nokkur lög – en þó gerist það aldrei og maður getur alltaf elt laglínuna og unað vel við sitt þótt hún sé (allavega) áttund neðar en maður á að venjast. Aðalmálið er að Tind- ersticks skiluðu fullu húsi ótrúlega hlýlegri stund og það er erfitt að ímynda sér annað en að bæði aðdá- endur til lengri tíma og hinir sem kynntust sveitinni fyrst þetta kvöld hafi verið í sjöunda himni með heim- sóknina. Langt og fallegt augnablik Atli Bollason TÓNLIST Nasa Tónleikar 11. september. Tindersticksbbbbn Morgunblaðið/Árni Sæberg Samkennd „Það var eitthvað fallegt við að vera í sal þar sem allir voru sem einn og hugir allra samstilltir.“ Á kantinum Saxófónn, selló og trompet gáfu tónlistinni nýjan blæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.