Morgunblaðið - 14.09.2008, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 14.09.2008, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 2008 61 / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI TROPIC THUNDER kl. 8 B.i. 16 ára DEATH RACE kl. 10:20 B.i. 16 ára SVEITABRÚÐKAUP kl. 5:50 - 8 LEYFÐ THE STRANGERS kl. 10:20 B.i. 16 ára MAMMA MIA Síðustu sýningar kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ GRÍSIRNIR ÞRÍR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ WALL • E m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ -L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV-S.V., MBL FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS! SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI „SVEITABRÚÐKAUP ER SNOTUR MYND OG SKEMMTILEG,TEKUR SIG EKKI HÁTÍÐLEGA OG ER AUÐVELT AÐ NJÓTA.” - B.S., FBL ,,ENGINN [ÆTTI] AÐ GERA ÞAU MISTÖK AÐ MISSA AF SVEITABRÚÐKAUPI.” - Þ.Þ., D.V. - 24 STUNDIR - S.V., MBL SÝND Á KEFLAVÍK OG SELFOSSI KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI, SÝND Í KRINGLUNNI “Svona á að gera hrollvekjur!” - Stephen King SÝND Á SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í KEFLAVÍK -Empire SÝND Í KEFLAVÍKSÝND Á KEFLAVÍK OG SELFOSSI TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! 3 VIKUR Á TOPPNUM Í USA! SÝND Á AKUREYRI ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! DENNIS QUAID, SARAH JESSICA PARKER, ELLEN PAGE, OG THOMAS HADEN CHURCH Frábær gamanmynd frá framleiðendum Sideways. - Ó.H.T., RÁS 2 SPARBÍÓ 550 krr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA THE ROCKER kl. 8 B.i. 7 ára SVEITABRÚÐKAUP kl. 6 LEYFÐ X-FILES: I WANT TO BELIVE kl. 10:10 B.i. 16 ára SKRAPP ÚT kl. 8 B.i. 12 ára DECEPTION kl. 10 B.i. 12 ára MAMMA MIA kl. 5:50 LEYFÐ GRÍSIRNIR ÞRÍR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ WALL • E m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ -TOMMI - KVIKMYNDIR.ISSÝND Í KRINGLUNNI Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af!SÝND Í ÁLFABAKKA - H.G.G., POPPLAND-GUARDIAN“HUGGULEGT GAMANDRAMA Í ANDA JUNO OG SIDEWAYS” -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS STAR WARS: CLONE WARS kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ MIRRORS kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára SVEITABRÚÐKAUP kl. 4 - 6 - 8 LEYFÐ DEATH RACE kl. 10:10 B.i. 16 ára WALL • E m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Þetta er svona acoustic/folk/lo-fi plata,“ segir tónlist-armaðurinn Jóhann Krist-insson um frumburð sinn, plötuna Call Jimmy. „Þetta er sam- ansafn af lögum sem ég hef verið að gera seinustu tvö ár, en ég ákvað að gefa plötuna út á þeim tímapunkti þegar mér fannst ég vera með nógu mikið efni sem ég var sáttur við í heila plötu,“ útskýrir hann. Vinkona með sambönd Call Jimmy kom út á Íslandi hinn 9. september. Platan er einnig kom- in út í Bandaríkjunum, en Jóhann náði plötusamningi í Chicago. „Þetta er fyrirtæki sem heitir Atomic Mouse Recordings, og er svona „indí“ plötufyrirtæki í Chi- cago. Ég komst í samband við þá í gegnum vinkonu mína sem vann hjá þeim, og þeim leist nógu vel á plöt- una til þess að fjölfalda hana í smá upplagi, og sjá hvernig hún kæmi út,“ segir Jóhann, en auk þess að vera fáanleg í Chicago má nálgast Call Jimmy í gegnum iTunes út um allan heim. Karl í útvarpi Segja má að Jóhann sé allt í öllu á plötunni, en hann sér um nánast allt sjálfur. „Ég syng, spila á gítar, trommur, bassa, píanó, sílafón og orgel, en svo fæ ég reyndar vin minn til þess að spila á selló. En svo tók ég þetta allt upp sjálfur í kjallaranum heima hjá mér,“ segir hann. En hvaðan kemur þetta nafn eig- inlega – Call Jimmy? „Call Jimmy er bara setning sem kemur fyrir í fjórða laginu á plöt- unni. Þetta er karl sem er að tala í útvarp í kringum 1950, og er eitt- hvað sem ég náði bara í á netinu og setti inn í lagið.“ Jóhann hefur fengist töluvert við tónlist undanfarin ár, en hann gerði meðal annars tónlist við stuttmynd- ina Hux ásamt Þórði Hermannssyni, en myndin verður einmitt sýnd í þætti um stuttmyndadaga í Sjón- varpinu næstkomandi þriðjudags- kvöld. „Ég er annars búinn að vera að fikta við tónlist í svona sex ár, en ég er tvítugur í dag,“ segir Jóhann. Hann er á sínu síðasta ári við Menntaskólann í Kópavogi. Jóhann ætlar að halda tónleika annað kvöld, mánudagskvöld, á Kaffi Babalú, og hefjast tónleikarnir kl. 20. Hann verður svo með form- lega útgáfutónleika á Rósenberg 24. september. Gerir allt sjálfur Jóhann Kristinsson hefur sent frá sér sína fyrstu plötu, Call Jimmy atomicmouse.com Morgunblaðið/G.Rúnar Fer víða Frumraun Jóhanns verður gefin út í Chicago og einnig seld á iTunes. TOMMY Lee Jones, aðalleikari myndarinnar No Country for Old Men, stendur nú í málaferlum við framleiðendur myndarinnar vegna vangold- inna launa. Myndin naut mikilla vinsælda og vann til fjölda verð- launa, meðal annars fernra Óskarsverð- launa fyrr á árinu. Samningar um launakjör leikarans voru mjög óljósir, en fyrirframgreiðsla til hans var í lægri kantinum miðað við það sem hann er vanur. Á móti átti hann að fá vænan skerf af hagnaði myndarinnar ef einhver yrði, en ekki var kveðið nákvæmlega á um hversu stóran. Myndin skilaði framleiðslufyrirtækinu NM Clas- sics, dótturfélagi Paramount, rúm- um 14 milljörðum króna og vill Jones fá tæpan milljarð í sinn hlut. Vantar milljarð upp á launin Ósáttur Tommy Lee Jones vill fá sinn hlut í gróðanum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.