Alþýðublaðið - 11.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.11.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið ö©Sd 4t -aff JLlþýatKðoklitiram 1922 Lmugardaginn II. nóverober 261. tölublað Ódug-naður? Ein helzts ástæðan, sem lands ip'talanefndia íærlr fyrir bví, að «kki té unt að byija á byggingu ap'talans, er sú, að hósameistari rikisins hafi ekkert getað unnið að uppdráttum nálega heilt ár nndanfarið Autnt væri þett?, ef satt vaeri. Og guð h)á!pi húsa- meistaranum, ef ttann á að missa aðstoðarcnantíirtnl En þetta er sojög ótrólegt og liklegíi fremnr ...SRg't til þess að segja eitthvsð heldur en ssthst sé til, að þetta aé tekið alvarlega. Ea bjá því verður nú ekki komist, þvf að málefnið er alvar- legt. Geruna ráð fyrir, að húsameist- arinn hefði ekki annrikis vegna getað unnið að uppdráttunum. Hvaða annriki er það þí, aem nm er að ræða? H er voru þau stðrf, sein gerðu léttmætari kröíu til húsameistara riklsins en ríkisspft- .alinn? Hús Johnsens koniúis, Magn diar Skaftfelda eða hvað? Eða kom annriklð af heilabrotum um óáýtMi(l) verkamannaíbúðir ? Eitt- hvað œyndl það vera. Nei; sen'nilegra er, að hvorki Inndsspftfslanefnd né húiameistari fiahi hvöt hji tér til að fram- kvæma mikið f þessu máll. Aon- srs yrðú úppdræitirnir fljótlega tii, því synd vseri að segjs, sð umhugsunsrtlminn væri eklti oið inn . nægur, þ. e a. s. fyrir menn, sem gcta hugsað á annað boið, — 5 á'rl Þs er fjárhagsspursmálið. Nefndia er ekki Ohrædd við að byija á byggingu með þvl fé, sem fyrir hendi er —. V^-tn'iiijónv Ea í fyrsta lagi: Ef þjóðin'ít .lenzka vill reisa landispftaia, þá ""getar hún þa'ð og langt fraro yfír J>að. Og þjóðin viil það. Hver tefar þá fyrii ? ,. t öðtu la'gi sýndist mega byggja húsið þanníg, að hinar jhnsu deiid- ir splUlans væru í seratöku húsi, Fulltrúaráðsfundur verður haldinn laagaidaginn 11. þ m. k'. 8>/a síðd. í Alþýðuhúsinu. Dagskiás 1. Tillaga Digsbrúnar um flokksfand. 2. Atvinntsuleysisnefndin skýrír frá störfum. 3. Husmalið. ' Fjramkvæmd&vstjórniii. í stað þess, að alt væri undir einu þaki. Þí væri ekkert cðlilegra en að sú deildin væri þegar reist, sem mest er þöifin fyrir. Hverfar þá ástæðan sn, að fé muni skorta. Það er þess vegna grátlegt og verta en það að heyra svör eins og þau, sem spftalanefndin gaf, þegar annars vegar er kcýjandi þörí þjóðarinnar fyrir sjúkmbúiið, hfns vegar atvinnuieysi hjá bia- fitekum verkamönnnm, sem bein- línis horfast 1 augu við sultinn. €IIiheimiliB á 6rnno ér nú sð fullu komið á Isggirnar. Er búið að koma húsinu f það lag, sem hugsað er að það ré < fyrst um sinn, og eru . nú komin þangað um 17 gamalmenni, cn þar af eru ekki nema þrfr karl- mehn. Talið er, að heimilið geti teklð um 22 gamalmennum, svo að nokkrir menn geta komist að enn. E u vistarverur fólksins þár mjög skemtllegar og ólfkar því, sem gamait fólk á við að búa víða annars staðar hér, enda unlr gamla fólkið þar vel hag sinum, sð mihsta kosti það, sém hdlbrigt er. Herbergin eru stór og björt, Of eru 4 rúm f flestum. Sefur fólkið þar og oitur við ýrosa smá- handavinnu, í kjallaranum er eld hús og búr pg borðstofa, þar sem fólklð matast sameiginlega, og eitt svefnherbergi, en á efsta lofti er fattgeymsía og þurkloft. Ráðs- kons heimiiiiins er Marla Féturs- dóitir. Eaginn cfi er á þvf, að heimill þetta er hin mesta maonúðgntoín« un, og eiga þeir skildar þakkir slmennings, sém meat hafa unnið að því að koma þvi á fót. Má þar térstaklega minnast Jóns Jóttf soa beykií, er mes'ta fé mun hafa safnað til þess, og f annan stað hefndar þeirrar, er heimilinu veitir forttöðu. Er hugsúh hennar, að heioaitið með öiiu tilheyrandi verði ijaifseign með timanum, þegar goldnar eiu skuldir þær, er á því hvlla, «em stafa bæði af húskaup- unum og breytingunni, sem mun hafa kostað mikið. Býst nefndin við, að henni verði bjálpað til að koma þessa f kdng eigi slðnr en henni var hjáipað til að konia heimllinn á fót. Er vonandi, áð feeani' lánist það, svo tð fyriitækið geti haldið eins vel áfram og það hefir af stað fanð Ættu þeir, sem geta, að styðja að þvl, og *þó að fáir séu þeir meðai alþýðu, sem mjög eru aflogufærir, eias og nú ér högum háttað i þessu landi, þá er alþýðan mannmörg, og þótt hver einn geti litlð látið, þá safa- ast, þegar saman kemur. Htð smáa hinha mðrgu befír eft reynst meira en hið mikla hinna fáu. Fáir eiga {(ka fremur skiiið, áð htynt sé að þeim, en hinir aidurhnignu, sem eytt bafa krðftusa sfnum vlð nyt- söra störí f þagu þjóðar pg ein- staklinga og þvf þarfaast hvíld&r að æfíkveldi, En' þó að þetta heimili sé i fót; komið, þá er ekki svo sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.