Morgunblaðið - 09.11.2008, Page 63

Morgunblaðið - 09.11.2008, Page 63
TÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓI FÖSTUDAGINN 5. DESEMBER | kl.19.30 VÍKINGUR SPILAR BARTÓK Hljómsveitarstjóri | Michal Dworzynski Einleikari | Víkingur Heiðar Ólafsson Béla Bartók | Píanókonsert nr. 3 Ludwig van Beethoven | Forleikur að Leonóru Ludwig van Beethoven | Sinfónía nr. 8 Sagði Víkingur Heiðar Ólafsson í viðtali í Morgunblaðinu fyrir tveimur árum, en það er ekki minna happ fyrir þjóðina að eiga slíkan snilling. Nú gefst einstakt tækifæri að heyra Víking spila 3. píanókonsert Bartóks, verk sem færði honum sigur í einleikarakeppni Julliard tónlistar- háskólans fyrr á árinu. Það vill enginn missa af þessum tónleikum. Tryggðu þér miða í síma 545 2500 eða á sinfonia.is. „ÉG HELD ÉG SÉ FÆDDUR UNDIR HAPPASTJÖRNU“ eru aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.