Rauði fáninn - 08.03.1935, Qupperneq 2
Rauði fáninn'
Moa Martinson.
Múrveggir þjóðfélagsins.
[Höfundur þessarar greinar er sænsk skáldkona, sem mætti á rithöf-
undaþinginu í Moskva sídastliðið liaustj.
Frá Barðaströnd.
Viðtal við formann U.
M.F. Barðstrendinga.
Með e. s. Brúarfoss seint í
janúarmáuuði komu nokkrir
félagar að vestan og norðan.
Meðal þeirra var form. U.M.F.
Barðstrendinga. Hitti fréttarit-
ari Kauða fánans hann og átti
við hann eftirfarandi viðtal:
Hvað er að frétta að vestan?
Hvernig er liáttað félagsstarli
æskulýðsins á Barðaströnd?
— Æskulýðurinn á Barða-
strönd á aðeins eitt félag, sem
hann er undantekningarlaust
allur sameinaður í. Þetta fédag
er ungmennafélagið. Auk þess
starfa í sveitinni fleiri félög,
sem hafa töluvert af æskulýð
innan sinna vébanda, svo sem
bindindisfélag, lestrarfélag o.fl.
- Hvað er ungmennafélagið
gamalt og hvernig hefir starf-1
semi jjess gengið yfirleitt? spyrj-
utn vér.
— Félagið var stofnað 1930.
Starfsemi þess Irefir verið frek-
ar dauf undanfarið. Stafar það
aðallega af húsnæðisleysi fél.,
sem hefur skapað okkur marga
eríiðleika, sem illa hefnr geng-
ið að yfirstíga.
Einnig má geta jtess, að sú
hnignun, sem liel'ir svo mjög á-
gerzt í Ungmennafélagsskapn-
um hér á siðari árum Jiefir;
gert vart við sig i félaginu.
Aðalfundur félagsins 13. jan.
s. 1. sýnir J)ó að vissu leyti
merldleg straumhvörf og gefur
góða von um batnandi starf.
Stefnuskrá fél. og lögum var
gerbreytt. Ilin þjóðernissinnðu
ákvæði scm verið höfðu í lög-
um félagsins allt frá stofnun
Jtcss, voru afnumin, en í þeirra
stað samþykkt mjög frjálslynd
stefnuskrá. Einnig var með
ýmsum minniháttar hreytingum
tryggt, að fullkomið lýðræði og
skoðanafrelsi geti ríkt í félag-
inu og lullt tillit tckið til
minni- sem meirihlutans.
— Hversu fjölmennt er ung-
mennafélagið? spyrjum vér.
— Félagið telur nú 74 með-
limi, flest ungt fólk.
— Hvernig er afstaða hinn-
ar nýju félagsstjórnar til opin-
berra mála? spyr fréttaritari
blaðsins.
— 1 stjórn og varastjórn
eiga eingöngu ,sæti áhugasam-
Fyrir utan gluggann minn í
Moskva er verið að rífa niður
gamlan múrvegg. Það kveður
við í sleggjum og meitlum nótt
og nýtan dag og veggurinn leys-
ist upp stein fyrir stein, allt
frá dýpsta grunni og upp til
hinnar sérkennilegu virkisbrún-
ar, Jjar sem bogskyttur og byss-
urn húnir hermenn einu sinni
höfðu haldið vörð.
Veggurinn Iiafði verið hyggð-
ur fyrir mörg hundruð árum
til Jjess að verja auðmanna-
hverfi fyrir fátæklingum. Og |
hin sérstaka ástæða fyrir Jjví,
að menn gripu til slíkra stór-
ræða, Iiefir ef til vill í þá daga
verið óttinn við drepsóttir.
Efnafólkið í borginni liafði sem
sé gert þá merkilegu atliugun,
að drepsóttir geysuðu frjálst og
óhindrað svo að segja látlaust
meðal fátæku stéttanna. En ef
til vill hefir þessi veggur verið
hyggður af nákvæmlega sömu
ástæðu og veggurinn milli
hinna fátæku og ríku í aftur-
haldslöndunum enn jjann dag
í dag. Auður og munaður skapa
sér nú á tímum andlega vol-
aða menningu á sviði andans
og J)au gerðu (»að líka í þá
tíð, og ætíð liefir haráttan staðið
og mun einnig gera Jiað í fram-
tíðinni, milli hinnar siðlausu
græðgi mannanna í auð og mun-
að, sem Jieir hafa ekkert við
að gera og verða að verja með
allskonar veggjum og vopnum,
og J>ess afls, sem l’ólgið er í
viðleitninni til umhóta á hag
fjöldans.
Eitt atriði sérstaklega er J>ó
ir og frjálslyndir félagar og ég
hefi fulla ástæðu til að vænta
góðs samstarfs stjórnarinnar
við alla félagsmenn jiegar til
þeirra kasta kemur að hrinda
brýnustu nauðsynjamálum fé-!
lagsins í framkvæmd, svo sem
húsbyggingarmálinu, sem er
nú mjög aðkallandi. Einmitt á
lausn J>essa máls velta allir
framtíðarmöguleikar félagsins
og yfirleitt allrar l’élagslegrar
starfsemi á Barðaströnd í næstu
framtíð.
nokkurs virði í sambandi við
þennan vegg í Moskva. Sið-
leysingjarnir, sem hyggðu liann
fyrir mörg hundruð árum til
varnar gegn fátæklingunum,
leyfðu þó }>essum óhamingju-
sömu mönnum að hyggja og
húa fyrir handan múrinn. Það
er mikil hreyting frá því, sem
nú er. Hvar er J>að á Norður-
löndum og yfirleitt í Evrópu,
að undanteknum Sovétríkjun-
um, að hinir atvinnulausu og
snauðu fái að byggja sér skýli,
jafnvel liandan við múrveggi
auðmannahverfanna?
Austur í Moskva hefir hinn
kínverski múr milli fátækra
og ríkra nú J>egar hrnnið allt
að grunni, J>ví auðlegð einstakl-
inga J>ekkist J>ar ekki lengur.
Öll minnismerki frá liðnum
tíma, sem eitthvað eiga sam-
merkt með þessum táknræna
múrvegg fyrir utan gluggann
minn, eru nú rifin til grunna
eingöngu af hagrænum ástæð-
um, til J>ess að hægt sé að
breikka götuna og auka um-
ferðina um helming, J>vi ann-
ars hefði veggurinn staðið J>arna
eins og eitthvert viðundur.
Hér eystra hugsa menn sem
svo: Komi J>að, sem koma vill,
hvort heldur góðæri eða hall-
æri, eitt skal yíir alla ganga,
hvort lieldur gleði eða sorg, og
engiun getur nú lengur skriðið
á hak við vegg. AIIs staðar J>jóta
sleggjurnar í loftinu nótt og
nýtan dag til að brjóta niður
múrveggi, sýnilega og ósýnilega,
milli hinna fátæku og ríku í
Jijóðfélaginu.
— Hefur félagið rekið nokkra
fræðslustarfsemi eða lagt stund
á íþróttaiðkanir? spyrjum vér.
Fyrra atriðinu verð ég J>ví
miður að svara neitandi og
hinu seinna að nokkru leyti.
Að vísu hefir félagið gengist
fyrir sundkennslu í sveitinni
frá stofnun og hefir ]>átttakan
jafnan verið sæmileg.
En við munum leggja á-
lierzlu á að auka J>etta livoru-
tveggja J>egar við höfum skap-
að okkur möguleiká til Jjess.
Kæðnskóli Ileimdallai*.
Æskulýðsdeild íhaldsins í
Rvík, »Heimdallur« hefurkom-
ið sér upp einskonar ræðu-
skóla.
1 skóla Jjessum lærir hur-
geisaæska hæjarins hvernig
hún á að liaga orðum sínúm
á opinberum vettvangi. Eink-
um er lögð stund á að kenna
hinum ungu íhaldsmönnum
hvernig J>eir eigi að orða lyg-
ar sínar um Sovét-Rússland og
verklýðshreyfinguna yfirleitt.
En »andinn« virðist ekki
vera allskostar reiðubúinn hjá
íhaldsæskunni og íiámið geng-
ur frekar skrikkjótt.
Jóhann Möller, sem er leið-
hninandi ræðuskólans, gefur
nemendunum annað slagið vin-
samlega áminningu um að ekki
dugi að láta standa á sér á
Jjýðingarmiklum augnahlikum,
eins og t. d. Jjegar rætt sé um
Sovét-Rússland megi ekki
gleyma að geta þess, að í J>ví
landi séu 30% íbúanna at-
vinnulausir.
Að loknum J>essum upplýs-
ingum tilkynnti J. M. að næst
tækju J>eir fyrir verklýðsfélög-
in. Verður fræðslan um þau
að líkindum svipuð upplýsing-
unuin um atvinnuleysið í Rúss-
landi. Er íhaldsæskan ekki öf-
undsverð af fræðslu þessari.
Kaupið og úlbrciðið
Kauða fánaam.
— Jæja félagi, hvernig held-
urðu að samstarfið verði inn-
an félagsins um J>essi erfiðu
viðfangsefni, sem J>ið eigið ó-
leyst framundan? spyr l'rétta-
ritari R. f. að lokum.
Eins og ég tók fram áðan
liefi ég fullkomna ástæðu til
að vænta góðs og árangursríks
samstarf allra félagsmanna. Um
húsbyggingarmálið, sem er tví-
mælalaust »mál málanna« eins
og stendur, rílár fuUkomin
eining í öllum aðalatriðum,
þrátt fyrir ýmsan smá ágreining
um ýms aukaatriði, sem ég
nenni ekki að tína upp hér.
Félagarnir skilja allir til fulls
að heppileg lausn J>essa máls
skapar okkur einmitt marga
möguleika til J>ess að geta
látið margt rætast, sem við
getum tæplega látið okkur
dreyma um nú.