Rauði fáninn - 08.03.1935, Page 3

Rauði fáninn - 08.03.1935, Page 3
Rauði fáninn Frá IlsMtfkt liersium Á myndinni til vinstri að ofan sjást rússneskir rauðliðar vera að athuga nýj- an »tank«. — Myndin til hægri er af sjóliðuni í Rauða hernuni við lestur í lestrarstofu skipsins. Auðvaldið í gapastokk. Mussolini takmai'kai’ saltfisksiimflutningiim. Það þýðir aukið atviimuleysi fyrir íslenzka alþýðu. Svar verkalýðáins yerður að vera: Ankin samfylkingarbarátta gegn íslenzku bur- geisastéttiimi og skipulagi Iiennar. IIstFáttaii tim lækkun mjólkur- verðsins. Baráttan um lækkun mjólk- urinnar er fyrsta fjöldabarátta alþýðunnar og millistéttanna í Reykjavík, móti núverandi rík- isstjórn. íbaldið reyndi að nota sér óáuægjuna með mjólkurein- okunina til æsinga í pólitíslcu hagsmunaskyni fyrir sig. En Kommúnistaflokkurinn tók máíið þannig, að beina barátt- unni gegn okri mjólkurhrings- ins, sem nú er lögverndað af ríkisstjórninni. Barátta Komm- únistaflokksins snerist því sam- tímis um það að fá millistétt- arfólkið, sexn liefur treyst í- haldinu, undan áhrifum þess til baráttu með verkalýðnum móti mjólkurauðvaldinu — og að sýna verkalýðnum, sem fylgt liefir Alþýðuflokknum fram á svik broddanna í þessu máli. Mjólkurverkfallið, sem lxófst 1. febrúar og liafði verið sam- þykkt að ganga út í á fjöl- mennum fundum reykvískrar alþýðu, er sameiginiegt átak verklýðsins og millistéttarinn- ar og hefir þegar náð tölu- verðri útixreiðslu. Yerklýðsæskan hefir fram að þessu tekið alltof lítinn þátt í þessari baráttu og er það afarslæmt, því þessi bar- átta er um leið barátta gegn því, að millistéttirnar íári yfir til fasismans. Ungkommúnist- arnir bafa verið allt of slappir í þessari basáttu, þar sem möguleikarnir liafa verið svo ákaflega miklir, fjöldinn í Reykjavík sjaldan verið á jafn- mikilli breyfingu og nú. Verklýðsœskci! Út í baráttu gegn mjólkurauðvaldinu. Veit- uin eldri stéttarsystkinum okk- ar lið og sigurinn mun vinn- ast! Ungxir verkamaður, Framkoma íhaldsins í at- vinnuleysismálunum er svo sví- virðileg að verkalýðurinn get- ur ekki látið við svo búið standa. Nú ríður þessvegna á að treysta samfylkinguna og auka barátt- una uin allan heíming, ef kröf- urnar eiga að knýjast í gegn. Öll veiklýðsfélög í bænum verða að taka sinn virka þátt í þess- ari baráttu, með því að kjósa samfylkingarnefndir, sem gang- ist fyrir einum atvinnuleysingja- degi o’g éinni allsberjarkröfu- göngu verkalýðsins. Aðeins með slíkri samfylkingaibai’áttu er hægt að sigra íhaldsmeiri- hlutann í bæjarstjórninni og knýja bann til að fjölga í at- vinnubótavinnunni samkvæmt kröfum verkalýðsins og leggja 2j3 fjárframlagsins fram á móti ]13. frá ríkinu. 1 þessari liörðu og þýðingar- miklu baráttu sem framundan er íyrir verkalýðinn hér í Rvík. er verklýðsæskau þýðingar- mosti kjarnfnn. Undir fórnfýsi bennar og baráttuvilja er það fyrst og frernst komið, livort sigur næst eða ekki. Meðal ungra verkamanna er atvinnu- leysið líka tilfinnanlegast, þar sem einbleypingar fá nær und- antekningarlaust ekki atvinnu- bótavinnu. Það hefir aldrei verið eins svart l’ramundan lijá íslenzk- um verkalýð og uú. Síðustu fregnirnar um hrun fiskmark- aðsins í Italíu slá niður allar blekkingar auðvaldsins um aukna atvinnu á vertíðinni. Takínörkun saltfisksinnilutn- ingsins þangað ofaní 35% þýð- ir það, að togararnir ganga ekki nema einn niánuð af allri vertíðinni. Það er því auðsætt að framundan er gífur-

x

Rauði fáninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauði fáninn
https://timarit.is/publication/333

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.