Skinfaxi - 01.02.1911, Page 8
16
SKINFAXI
W i'l
3slatid.“
(Barnablað með myndum.)
jjfrd fjórðtmgsstjóra
gunnlendingafjórðungs.
Þessi félög hafa sent fjórðungsstjórninni
skýrslur og skatta:
-fi/1 U. M. F. Hvöt í Grímsnesi.
*/, - - - Stokkseyrar.
8/2 - - - Drífandi.
V? - - - Samhygð.
9/2 - - - Reykdæla.
- - Reykjavíkur
- - Iðunn í Reykjavík.
“/g - - - Vestmanneyja.
jl/2 - - - Hrunamannahr. (ekki skýrslu).
7/2 U. M. F. Biskupstungna (ekki skatt).
Hfjórðungsstj.
Undirritaður hefir nýskeð keyptbarnablaðið
»Unga ísland« af útgefendum þess. Kemur
það út framvegis á sama hátt og áður: 1. s.
á mánuði og kostar Kr. 1,25 árg., gjalddagi
í maí. —
Með þessu tbl. »Skinfaxa« sendi eg öllum
ungm. félögum sýnisblað af U. í. og treysti
á alla góða ungm. félaga að styðja að út-
breiðslu þess eftir megni. Vænti eg mikils
°g góðs stuðnings úr þeirri átt.
»Unga ísland« ætlar sér að komast inn á
hvert heimili í landinu! — Framtíðarstefnu
þess er lýst í blaðinu sjalfu.
Hafnarfirði 15. febr. 1911
Helgi Valtýsson
íþróttamót U. M. F. íslands.
Alment íþróttamó. fyrir land alt fer fram í Reykjavík á tímabilinu
frá 17. til 25. júní n. k., þar sem mönnum gefst kostur á að taka þátt f
þessum íþróttum:
Leikfimí — íslensk glíma — Sund — Kapphlaup —
Kappganga — Siökk (svo sem stangar-, lang- og hástökk) — Kast
(svo sem spjótkast, knattkast og kúluvarp) — Reiptog — Knaft-
leikur (fótknöttur) — Grfsk-rómversk glíma — Hjólreiðar —
Lyftingar.
Þeir, sem æskja þáttöku, gefi sig fram við Ieikfimiskennara Björn
Jakobsson í Reykjavík fyrir 1. maí n. k.
Reykjavík, 26. jan. 1911.
Fyrir hönd Ungmennafélaga íslands.
Björn Jakobsson. Guðmundur Sigurjónsson. Helgi Valtýsson.
Sigurjón Pétursson. Þorkell P. Clementz.
t
t
*
t
t
t
t
t
t
Prentsm. D. Östlunds.